Síða 1 af 1

Skannar

Sent: Mán 10. Júl 2006 22:06
af Phixious
Ég er að leita að skanna handa pabba sem að yrði aðallega notaður í að skanna gamlar ljósmyndir og CD cover.
Verðið þarf helst að vera á bilinu 10-15 þúsund, jafnvel minna þótt að ég taki gæði fram yfir verð.
Ég hef verið að skoða nokkrar verslanir og hef rekist á þessa

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 74e34c3a7d
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 74e34c3a7d
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1005

Ég hef voða lítið vit á þessu. Sé bara að Canon skanninn nær lægstu upplausninni en annars veit ég ekkert.

Sent: Þri 11. Júl 2006 00:15
af gnarr
þú vilt einmit ná hárri upplausn.. ekki lágri.

Sent: Þri 11. Júl 2006 13:22
af Phixious
Ég gat sagt mér það sjálfur, hélt kannski að það væru aðrir þættir sem spiluðu inn í.