Síða 1 af 1

Enn ein uppfærslan

Sent: Þri 29. Júl 2003 19:43
af MuGGz
Jæja! þá er maður loksins að fara uppfæra og hérna er svona það sem ég er að spá í !

Amd Athlon 2500XP Barton 13.965 kr.
MSI K7N2 Delta - nForce2 12.255 kr.
GeForce Ti-4800 128 mb 19.950 kr.
2x 256 mb 333mhz Kinston HyperX 13.606 kr.
Svartur Dragon 11.900 kr.
CTX 17" Flatur Sony Triniton Myndlampi 30.874 kr.

Samtals: 102.550

hvað finnst fólki um þetta ? Þeta er aðalega hugsað sem leikjavél og þá aðalega fyrir cs :twisted:

Sent: Þri 29. Júl 2003 20:18
af gumol
Þetta er ágæt CS vél, en ef ég væri að uppfæra myndi ég fá mér betra skjákort.

Sent: Þri 29. Júl 2003 21:09
af halanegri
Þetta skjákort er meira en nóg fyrir CS, og er líka mjög ódýrt því að það er úr gömlu línunni, þess vegna er ekkert svo heimskulegt að kaupa það og kannski GeForce FX(eða ATi) seinna.

Sent: Þri 29. Júl 2003 22:58
af odinnn
en þar sem þú ert í cs ætlar þú ekki að spila HL2? ef svo er þá er held ég betra að fá sér skjákort með DX9 stuðningi.

Sent: Mið 30. Júl 2003 12:38
af MuGGz
Ég hef bara engan á huga á þessum ódýru FX kortum eins og 5200 og 5600 :roll: