Síða 1 af 1
Hjálp með suð hljóð
Sent: Fös 09. Jún 2006 20:40
af Hlynkinn
Var að fá nýja tölvu og þegar ég nota sennheiser 595 headphonein mín kemur svoan auka suð hjlóð og þegar ég klikka á eitthvað scrolla eða eitthvað þannig á kemur svona ískur hljóð eitthvert. Er með hljóðkort sem er innbygt í asus a8n-sli deluxe.
Sent: Fös 09. Jún 2006 21:06
af tms
Lækka í tölvunni?
Hver er annars munurinn á HD 555 og 595? Það munar tæpum 7000kr á milli, er það þess virði?
Og hefuru eitthvað vit á headphones?
Sent: Fös 09. Jún 2006 21:08
af Rusty
fá sér almennilegt hljóðkort.
Sent: Fös 09. Jún 2006 21:08
af Hlynkinn
tms skrifaði:Lækka í tölvunni?
Mute-a allt sound samt heyrist þetta
Sent: Fös 09. Jún 2006 21:08
af Hlynkinn
Rusty skrifaði:fá sér almennilegt hljóðkort.
Þetta á nú að vera fínt 7.1 hljóðkort
Sent: Fös 09. Jún 2006 21:11
af Rusty
Samt AC'97 innbyggt í móðurborðið, ekki satt?
Sent: Fös 09. Jún 2006 21:12
af tms
Hlynkinn skrifaði:Rusty skrifaði:fá sér almennilegt hljóðkort.
Þetta á nú að vera fínt 7.1 hljóðkort
Sko, þetta er eðlileg suð sem stafar af vinnslu í vélinni. Hvernig nákvæmlega það kemst yfir á kapalinn að heyrnatólinu veit ég ekki, mundi halda að það hefði eitthvað með segulsvið að gera. Hefuru heyrnatólin beinteingd í tölvuna? Ég nota ekki heyrnatól en ég kannast við þetta suð. Heirst ekki neitt í Logitec græjunum mínum. Kannski er eitthvað suð-filter í þeim. Prófa að tengja heyrnatólin beint í græjurnar ef þú átt svoleiðis?
Sent: Fös 09. Jún 2006 21:15
af Hlynkinn
náði að redda þessu var með headphonein tengd í eitthvað dót á hliðinni sem gefur greinilega frá sér svona skemmtilegt hljóð með
Sent: Fös 09. Jún 2006 21:18
af Rusty
Mín lausn er þó bara að tengja hátalara við tölvuna, og heyrnartól við hátalarana. Ef ég hef heyrnartólin tengd beint í tölvuna heyri ég þetta suð, ásamt því ef ég hækka mikið í hátölurunum. Hljóðkortið mitt er 5.1 AC'97 byggt inn í móðurborðið, og hef ég einnig heyrt þetta suð í öðrum innbyggðum AC'97 hljóðkortum. Það virkar lítið að lækka innan í windows til að losa sig við þetta. Eina sem virkar er að hlusta á tónlist.
Sent: Lau 10. Jún 2006 18:30
af zedro
Sent: Lau 10. Jún 2006 19:06
af audiophile
Það er bara móðgun að nota svona góð heyrnatól með svona lélegu hljóðkorti. Fáðu þér eitthvað betra. Þarf ekki að vera eitthvað fokdýrt X-Fi, bara eitthvað betra.
Ég á sjálfur svona HD 595 og þau eru hverrar krónu virði.
Sent: Lau 10. Jún 2006 21:04
af tms
audiophile skrifaði:Það er bara móðgun að nota svona góð heyrnatól með svona lélegu hljóðkorti. Fáðu þér eitthvað betra. Þarf ekki að vera eitthvað fokdýrt X-Fi, bara eitthvað betra.
Ég á sjálfur svona HD 595 og þau eru hverrar krónu virði.
En HD 555, eru þau 7000krónum lélegari?
Sent: Lau 10. Jún 2006 22:04
af Rusty
Nahh, held þau séu ekkert mikið lélegri. Amk. hef ég heyrt að 555 og 595 eru bæði góð, en ekki fá sér 515 þar sem þau eru óþægileg.
Sent: Lau 10. Jún 2006 22:23
af Hlynkinn
tms skrifaði:audiophile skrifaði:Það er bara móðgun að nota svona góð heyrnatól með svona lélegu hljóðkorti. Fáðu þér eitthvað betra. Þarf ekki að vera eitthvað fokdýrt X-Fi, bara eitthvað betra.
Ég á sjálfur svona HD 595 og þau eru hverrar krónu virði.
En HD 555, eru þau 7000krónum lélegari?
Enginn munur nema hljómgæði og leður í þarna haus boganum en eikkað efni í 555. Mæli með að kaupa 595 í fríhöfninni á 10þús kall sem er jafn dýrt og 555