Síða 1 af 1
Aflgjafar
Sent: Fim 08. Jún 2006 23:26
af thiwas
var að spá í að fá mér nýtt power supply, því það er svo mikill hávaði í hinu, er ekki hægt að fá einhver hljóðlát PS á lítinn pening,
og er eitthvað mál að skipta um þetta, er það ekki bara skrúfa þetta í og plugga í móðurborðið, eða er þetta eitthvað flóknara ???
Sent: Sun 02. Júl 2006 11:22
af audunn
frekar einfalt að skipta því út
þessir fortron eru allavega mjög hljóðlátir
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2376
Sent: Sun 02. Júl 2006 13:29
af hahallur
Sent: Sun 02. Júl 2006 14:22
af Taxi
Sent: Sun 02. Júl 2006 14:38
af audunn
held ég myndi frekar splæsa aðeins meira í Fortron eða td þennan Thermaltake
http://www.computer.is/vorur/5357
Sent: Sun 02. Júl 2006 17:06
af hahallur
15A 12v rail .... sure...
Sent: Sun 02. Júl 2006 17:41
af Taxi
hahallur skrifaði:15A 12v rail .... sure...
Hann bað um ódýran.
og þá fær hann það sem borgar fyrir
þessi PSU í kísildal er helmingi ódýrari en ódýrasti í Start
Sent: Sun 02. Júl 2006 20:16
af hahallur
Veistu hvað 15A er ógeðslega fokkin lélegt.
Sent: Mán 03. Júl 2006 12:40
af wICE_man
Þetta eru mistök á síðunni, það eiga að vera 15A + 14A, það er Dual 12V rail á þeim. Sorry about that, búinn að laga þetta.
Sent: Mán 03. Júl 2006 16:29
af hahallur
hehe það er mjög nice... hell ... meira en flestir 500w.
Sent: Mán 03. Júl 2006 16:58
af audunn
Sent: Mán 03. Júl 2006 17:39
af hahallur
Why ... sé ekki point-ið í því.
Sent: Mán 03. Júl 2006 18:11
af audunn
ég var nú meira að grínast hef ekki séð þennan fáránlega möguleika áður að hafa fjarstýringu að aflgjafanum!!!
Fjarsteríng...
Sent: Sun 23. Júl 2006 03:31
af s1n
Tjah... getur sett tölvuna í gang á meðan þú kíkir í póstkassann þinn áður enn þú labbar inn í hús, þá ætti tölvan að vera fullræst þegar þú kemur að henni...?
Re: Fjarsteríng...
Sent: Mán 24. Júl 2006 15:58
af ManiO
s1n skrifaði:Tjah... getur sett tölvuna í gang á meðan þú kíkir í póstkassann þinn áður enn þú labbar inn í hús, þá ætti tölvan að vera fullræst þegar þú kemur að henni...?
Hvað kemur það power supplyinu við, væri margfalt sniðugura að hafa power takkann riggaðann á þennan máta.
Re: Fjarsteríng...
Sent: Mán 24. Júl 2006 17:40
af audunn
4x0n skrifaði:s1n skrifaði:Tjah... getur sett tölvuna í gang á meðan þú kíkir í póstkassann þinn áður enn þú labbar inn í hús, þá ætti tölvan að vera fullræst þegar þú kemur að henni...?
Hvað kemur það power supplyinu við, væri margfalt sniðugura að hafa power takkann riggaðann á þennan máta.
fjarstýringin er til að ræsa tölvuna!
hélstu að þetta væri bara til að kveikja á aflgjafanum?
Sent: Mán 24. Júl 2006 17:50
af ManiO
Hefði kannski átt að kynna mér þetta betur. En samt fáránlegt "gimmick" til að selja aflgjafa.