Síða 1 af 1

Hvernig finnst ykkur ?

Sent: Mán 28. Júl 2003 20:15
af Bjöggi
Medion ferðatölva

Örgjafi : Barton 2500+

hddr : 40GB

Minni : 512mb 333ddr

dvd drif og alles

Auk Windows Xp Home +

Þetta á 169.000

En þar sem ég er ekkert inní Ferðatölvum spyr ég ykkur hvað finnst ykkur um þessa vél. Endilega komið með innskot

Líka það margir hafa kvartað undan Medion ? Einhvað til í því.

Sent: Mán 28. Júl 2003 20:27
af Bitchunter
hvar ætlaru að kaupa þessa tölvu

Sent: Mán 28. Júl 2003 20:53
af odinnn
ég hef heirt að það sé betra að fá sér mobile örgjörva vegna þess að þeir hitni minna

Sent: Mán 28. Júl 2003 21:00
af gumol
odinn: betra, eða nauðsinlegt?

Sent: Mán 28. Júl 2003 23:26
af odinnn
ég held að það sé mun betra að fá sér mobile þar sem þeir þurfi ekki eins mikla kælingu=minni hávaði. einnig eru venjulegu örrarnir orkufrekari þannig að batteríið endist ekki jafn lengi.

Sent: Þri 29. Júl 2003 12:47
af Bjöggi
Þessi er frá BT

Sent: Þri 29. Júl 2003 15:17
af Castrate
ójá fáðu þér mobile örgjörva ég lenti í því að kaupa mér lappa með venjulegum örgjörva og batteríið dugar í hva...klukkutíma ekki einu sinni það
hún er nánast ónothæf í skólan nema maður styngur henni í samband