Síða 1 af 1
Gigabyte 7900GTX með 800Mhz memory clock frequency???
Sent: Sun 04. Jún 2006 18:23
af Killah
Bróðir minn keypti 7900GTX um daginn hjá computer.is. Hann tók eftir því að memory clock frequency er bara 800MHz en á það ekki að vera 1.6Ghz??? Mér datt í hug að þetta ætti bara að vera 800Mhz * 2 afþví að þetta er DDR minni en ég á sjálfur 7800GTX og þar sýnir það 1.2GHz. Er ég að missa af einhverju??
Sent: Sun 04. Jún 2006 18:27
af @Arinn@
þú gerir x2 þetta er 750 hjá mér en er 1500.
Re: Gigabyte 7900GTX með 800Mhz memory clock frequency???
Sent: Sun 04. Jún 2006 20:48
af Stutturdreki
Killah skrifaði:.. memory clock frequency er bara 800MHz en á það ekki að vera 1.6Ghz??? Mér datt í hug að þetta ætti bara að vera 800Mhz * 2 afþví að þetta er DDR minni..
Það er rétt hjá þér og akkurat það sem DDR stendur fyrir. Td. ef þú ert með DDR 400 í tölvu þá er það í raun bara á 200mhz bus en virkar sem 400mhz. Það að þú sért með 1200mhz minni þýðir að minnis bus-inn á skjákortinu þínu er í raun 600mhz.
Sent: Sun 04. Jún 2006 23:07
af audiophile
2*800 = 1600
Sent: Mán 05. Jún 2006 12:11
af Killah
Já okey ég kaupi það alveg og takk fyrir svörin.
En afhverju sýnir samt hjá mér 1.2GHz?? Ætti þá ekki að vera 600Mhz
Sent: Mán 05. Jún 2006 12:22
af @Arinn@
Þetta sýnir ekki hærra en 1.4 GHz. þá þarf það að deila með 2 til að fá rétta útkomu.
Sent: Mán 05. Jún 2006 12:43
af Killah
okey.. Bara að vera viss.