Síða 1 af 1

SpeedFan/Hjálp

Sent: Fös 02. Jún 2006 12:35
af Hlynkinn
Var hérna að sækja þetta speedfan forrit en skil bara ekki hvaða tölur sína hvað og hvort þetta sé eitthvað hættulega hátt? :lol:

Mynd

Sent: Fös 02. Jún 2006 12:41
af Mazi!
þetta er svona lika hjá mér (2 wd diskar) þeir eru alltaf svona en samt eru hinir seagate diskarnir ekki svona hjá mér. held að þeta skifti ekki mikklu máli þar sem mín tölva er alltaf í gangi dag og nótt

ps ef þetta er wd diskur þá er þetta bara eðlilegt þeir eru drasl!

Sent: Fös 02. Jún 2006 12:48
af Hlynkinn
Já er með 2 wd. Fæ svo 2 seagate með tölvunni sem ég panta á mánudaginn jei. En hvað er þetta temp 1 og temp 2 af hverju eru þær tölur.

Sent: Fös 02. Jún 2006 14:10
af gnarr
Temp 1 líklega kubbasettið á móðurborðinu og Temp 2 örgjörfi.