Síða 1 af 1
Fríir Gagnagrunnar???
Sent: Mið 31. Maí 2006 19:07
af Maggi Sig.
Nú spyr sá sem ekki veit, en er hægt að sækja einhversstaðar á netinu fría gagnagrunna sem hægt er að notast við til að gera heimasíðu? ætla prófa að fikta mig í gegn um þá! Ég er með heimasvæði sem styður MySQL og allt það!

Sent: Mið 31. Maí 2006 19:09
af DoRi-
Sent: Mið 31. Maí 2006 19:24
af gnarr
MySQL er frýr gagnagrunnur.
Sent: Mið 31. Maí 2006 22:36
af Stutturdreki
Hérna eru þrír helstu og ókeyps grunnarnir:
MySql
Oracle 10g Express
Sql Server 2005 Express
Ef hýsingar aðilinn þinn býður upp á MySql.. skaffar hann þá ekki gagnagrunn líka?
Re: Fríir Gagnagrunnar???
Sent: Mið 31. Maí 2006 22:46
af Rusty
Maggi Sig. skrifaði:Ég er með heimasvæði sem styður MySQL og allt það!

Hví vantar þig þá gagnagrunn?
Re: Fríir Gagnagrunnar???
Sent: Mið 31. Maí 2006 23:24
af Maggi Sig.
Rusty skrifaði:Maggi Sig. skrifaði:Ég er með heimasvæði sem styður MySQL og allt það!

Hví vantar þig þá gagnagrunn?
Ég er líklegast aðeins að ruglast! ég að meina, að ég er að fara að setja upp heimasíðu sem er keyrð á gagnagrunni, samanber
Simple PHP Blog (þó hún sé kannski ekki keyrð á gagnagrunni) en þar sem ég þarf ekki að hanna síðuna í heimasíðuforriti heldur smíða ég hana beint í gegn um browserinn! ef þið skiljið hvað ég meina

ég er soldill nýgræðingur en er að læra!
Sent: Fim 01. Jún 2006 09:49
af Dagur
ég mundi frekar segja MySQL, PostgreSQL og Firebird oO
Sent: Fim 01. Jún 2006 10:24
af Stutturdreki
Dagur skrifaði:
ég mundi frekar segja MySQL, PostgreSQL og Firebird oO
Aldrei heyrt um Firebird, þurfti að vinna með Postgre fyrir löngu í smá verkefni og var ekkert sérstaklega hrifinn.
MySql er fínn en Oracle er ótrúlega mikið öflugri og betri. Hef rekið mig á ýmislegt sem telst sjálfsagt í Oracle sem er ekki hægt í MySql eða þarf að útfæra með mun flóknara SQL. Sql Server 2005 Express á líka eftir að koma sterkur inn nú þegar Microsoft er farið að bjóða upp á Management Studio Express, maður forðaðist að nota MSDE vegna þess að það var ekkert viðmót.
Re: Fríir Gagnagrunnar???
Sent: Fim 01. Jún 2006 19:18
af Maggi Sig.
Maggi Sig. skrifaði:Rusty skrifaði:Maggi Sig. skrifaði:Ég er með heimasvæði sem styður MySQL og allt það!

Hví vantar þig þá gagnagrunn?
Ég er líklegast aðeins að ruglast! ég að meina, að ég er að fara að setja upp heimasíðu sem er keyrð á gagnagrunni, samanber
Simple PHP Blog (þó hún sé kannski ekki keyrð á gagnagrunni) en þar sem ég þarf ekki að hanna síðuna í heimasíðuforriti heldur smíða ég hana beint í gegn um browserinn! ef þið skiljið hvað ég meina

ég er soldill nýgræðingur en er að læra!
veit ekki einhver hvað ég er meina, þekkið þið svona, ég hef ekki hugmynd um hvað þetta heitir!
Sent: Fim 01. Jún 2006 19:46
af Rusty
Ertu þá að tala um fréttakerfi á borð við
Cutenews eða þá CMS kerfi á borð við
Joomla og
e107?