Síða 1 af 1
MSI móðurborð
Sent: Fim 24. Júl 2003 04:18
af DavidOrn
Getur einhver mælt með þessu korti,
http://www.computer.is/vorur/3315? Er að spá í því eða Asus P4c800.
Ég tók eftir því að það er ekki minnst á Hyper-threading á þessu móðurborði, hvorki hjá Computer.is eða á MSI síðunni, þýðir það að þetta borð styðji það ekki?
MSI
Sent: Fim 24. Júl 2003 08:50
af viggib
Sent: Fim 24. Júl 2003 16:49
af DavidOrn
En hvernig hafa þessi borð reynst?
Sent: Fim 24. Júl 2003 21:29
af Damien
Mér líst nú bara mjög vel á þetta borð

en það er nú dáldið dýrt...
Asus P4C800 hafa verið að bila dáldið mikið þannig að ég mæli ekki með því.
Ég er með Asus P4P800 - DeLuxe og það hefur reynst mjög vel. Það er með næst nýjasta Intel Chipset-inu. Þetta er þrusu móðurborð, mjög þægilegt bios og létt að overclocka með því og svo kostar það heldur ekki eins mikið og P4C800
Details um P4P800 - Deluxe
Ætlaru að setja örgjörfa með 800 í FSB?
Ef svo er, þá þarftu að fá þér PC3200 minni...
Sent: Fös 25. Júl 2003 17:48
af Oxide
Ég er með þetta MSI Neo móðurborð. Fékk mér það eftir að ASUS P4C800 Deluxe móbóið steikti örrann og sjálft sig í leiðinni. En til að gera langa sögu stutta, þá er þetta frábært borð. Hefur gengið snuðrulaust síðan það var sett í fyrir 3 vikum. Það styður HyperThreading.
Sent: Lau 26. Júl 2003 01:39
af galldur
allavega með intel usb 2 , sem er flott
er með msi borð með nec chippi fyrir usb 2 það er drasl
Sent: Lau 26. Júl 2003 16:46
af DavidOrn
Ætli maður skelli sér ekki bara á þetta borð.
Ég þakka öllum sem svöruðu
