Vesen.
Sent: Fös 05. Maí 2006 15:48
Jæja ég var að fikta í uGuru á nýju tölvunni, vissi varla hvað ég var að gera, fór í setup og svo overclock eða eitthvað álíka og hækkaði eitthvað úr 100 í 102. Þá fór tölvan að gefa frá sér leiðinleg hljóð og slökkti á sér, og ef ég kveiki á henni aftur þá hef ég svona einu mínútu þangað til hún slekkur á sér aftur, ég náði að fara aftur í setupið á uGuru og setja dótið aftur í 100 en það stendur ennþá warning í status og stafirnir sem segja til um volt eru rauðir (1,41 minnir mig).
Er ekki hægt að gera eitthvað til að reseta stillingunum, og svo, gæti einhver bent mér á góðan overclocking tutorial sem er ekki of flókin?
Er ekki hægt að gera eitthvað til að reseta stillingunum, og svo, gæti einhver bent mér á góðan overclocking tutorial sem er ekki of flókin?