Síða 1 af 1

Kæli Krem og Mobo sp.

Sent: Mán 21. Júl 2003 22:32
af aRnor`
Þegar maður lætur Kælikrem á örrann , þarf maður að passa að það komi Ekkert yfir gatið sem er á honum? ( celeron )

Svo ef ég kaupi mér móðurborð í tölvulistanum , eru allir jumperar og svoleiðis Dót á því eða þarf ég að setja það á? :?

Sent: Mán 21. Júl 2003 23:45
af Voffinn
í sambandi við kælikremið, ekki of mikið og ekki of lítið. the balance of the force. ;)

hringdu bara í þá, ef ekki, þá hljóta þér að geta gefið þér einhverja jumpera og það stendur allt í manualinum hvar skal láta þá :)

Sent: Mán 21. Júl 2003 23:53
af gumol
það hljóta að fylgja allir jumperar með, annars er bara hægt að fá þá sér :)
Sambandi við ´ælikremið, hvar er .essi hola? í miðjunni eða úti við kantana?

Sent: Þri 22. Júl 2003 00:08
af aRnor`
þetta er í horninu bara eitt gat.

Sent: Þri 22. Júl 2003 13:54
af Voffinn
kælikremið sem sagt bara á litla kassan í miðjunni, og ekki of mikið !

...annars veistu hvernig þú nærð í mig eða gumol ;)