Síða 1 af 1

PSU meðmæli (Sli og Vatnskælingar pælingar)

Sent: Fös 14. Apr 2006 03:53
af zedro
Jæja drengir er að spá í að uppfæra PSUinn minn einsog er er ég með OCZ-420.

Einsog staðan er í dag er ég með eftirfarandi í vélinni minni.
    MOBO: Abit Fatal1ty AN8 SLi (Með uGuru front panel)
    CPU: AMD64 3500+ (1x120mm vifta)
    GPU: eVGA GeForce 7800GT (470/1100)
    Mem: 1GB PC-3200 DUAL
    SPU: Creative Sound Blaster X-Fi Fatal1ty FPS
    OD: Ned DVD-RW/CD-RW Combo
    HDD: 1x250GB 1x200GB S-ATA og 1x 200GB IDE
    Other: Vantec All in1 USB2 kortalesari
    Case: CoolerMaster Stacker (með 3x viftum 2x120mm 1x92mm)
Er að pæla hvort PSUinn minn sé nógu stór í allt þetta.

Ennig að íhuga að breyta HDD og bæta við skjákorti ss:
    GPU: 2x eVGA GeForce 7800GT (470/1100)
    HDD: 2x250GB 1x160GB S-ATA og 1x 200GB IDE
    Cooling:Vaskæling óákveðið (kann lítið á þær veit ekki hvort þær taka PWR úr PSU eða AC)

Meða hvaða PSU mynduð þið mæla með í jobbið :wink:

Sent: Sun 16. Apr 2006 00:55
af zedro
Jæja ég er buinn að vera skoða mig um og rakst á þetta yndi
http://www.silverstonetek.com/products-60f.htm
fær mjög góða dóma en málið er að ég kannast ekker við merkið.
Þekkið þið þenna framleiðanda?

Sent: Sun 16. Apr 2006 01:30
af hahallur
Þetta er mjög virtur kassaframmleiðandi, annars lýtur þetta PSU mjög vel út 4 x 12v rail = 55 A ætti að blasta allt.

Sent: Sun 16. Apr 2006 03:14
af gumball3000
ég myndi nú stækka við hann, þetta ætti (kannski) að sleppa en ég meina 680w aflgjafi í kísildal kostar ekki nema 11000 eða eitthvað :wink:

Sent: Sun 16. Apr 2006 13:22
af Yank
gumball3000 skrifaði:ég myndi nú stækka við hann, þetta ætti (kannski) að sleppa en ég meina 680w aflgjafi í kísildal kostar ekki nema 11000 eða eitthvað :wink:


Eini aflgjafin sem fæst í Kísildal skv. heimasíðu er þessi
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=85

Sent: Sun 16. Apr 2006 13:39
af Mazi!
Yank skrifaði:
gumball3000 skrifaði:ég myndi nú stækka við hann, þetta ætti (kannski) að sleppa en ég meina 680w aflgjafi í kísildal kostar ekki nema 11000 eða eitthvað :wink:


Eini aflgjafin sem fæst í Kísildal skv. heimasíðu er þessi
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=85


og ég er að bíða eftir því að aspire aflgjafarnir komi aftur :(

Sent: Sun 16. Apr 2006 13:55
af hahallur
Það er örugglega til 400w PSU sem er betra en 600w PSU, fer bara eftir því hversu 12v Rail-arnir eru öflugir.

Sent: Mán 17. Apr 2006 02:45
af gnarr
þessi aspire aflgjafi er mjög góður, en hann er langt frá því að vera jafn góður og þessi silverstone.

Sent: Mán 17. Apr 2006 12:29
af Mazi!
ég var einmitt að senda inn fyrir spurn hvenær aspire aflgjafarnir koma aftur og þetta er svarið
:D

Sæll, við tökum inn alla Aspire aflgjafana aftur og verður það væntanlega síðar í mánuðinum. Kv.

Guðbjartur Nilsson
Kísildalur ehf

Sent: Mið 26. Apr 2006 13:36
af Killah
Zedro skrifaði:Jæja ég er buinn að vera skoða mig um og rakst á þetta yndi
http://www.silverstonetek.com/products-60f.htm
fær mjög góða dóma en málið er að ég kannast ekker við merkið.
Þekkið þið þenna framleiðanda?


Fæst þessi psu í einhverri búð hérna á Íslandi? Zedro, ertu búinn að kaupa þér einhvern psu?

Sent: Mið 26. Apr 2006 13:52
af zedro
Færst ekki á landinu svo að ég viti en Kisildalur athugaði og hann
væri á um 20.000kr þegar hann kæmi til landsins.

Bit pricey en helv. nettur, hef reyndar heirt að hann sé soldið
hávær :? en er enn að skoða review :D