Síða 1 af 2

Vantar álit part.2

Sent: Mán 10. Apr 2006 12:48
af Silly
Jæja var að fá nýtt tilboð frá tölvuvirkni og langaði að fá "second opinion" frá ykkur :lol:

Stk Skýring: Verð pr/ein Verð
1 Stk Þjónusta - Samsetning & Stilling á bios 3.000 Kr. 3.000 Kr.
1 Stk Móðurborð - AMD - Socket 939 -AN8 SLI 32x NF4 x16, GB-Lan,PCI-Xpr 21.800 Kr. 21.800 Kr.
1 Stk Aflgjafi - 500w - NorthQ Silent P4 ATX Mjög Hljóðlátt 120 mm Vifta 9.534 Kr. 9.534 Kr.
1 Stk Örgjörvi - AMD64 S939- CPU AMD Athlon 64Bit X2 4400+ Retail 48.758 Kr. 48.758 Kr.
1 Stk Minni - DDR Minni - G.Skill Twinpacks 2048MB 400MHz PC3200 CL2 2x1024 23.845 Kr. 23.845 Kr.
1 Stk Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 7900GTX 512MB GDDR3 PCI-E 61.625 Kr. 61.625 Kr.
1 Stk Harður Diskur - 3.5" - S-ATA - Seagate Barracuta 250GB 7200RPM 11.126 Kr. 11.126 Kr.
1 Stk Geisladrif - DVD±RW - NEC DVD Skrifari 16x Svartur 6.220 Kr. 6.220 Kr.
1 Stk Lyklaborð - Microsoft Natural Ergo 4000 USB 4.974 Kr. 4.974 Kr.
1 Stk Hugbúnaður - Windows XP Professional - OEM 15.500 Kr. 15.500 Kr.
1 Stk Þjónusta - Tími vinna við Tölvu 4.860 Kr. 4.860 Kr.
Antec P180 Kassi + A.C. Freeser 64 pro CPU kæling. 21.000 Kr.
Samtals 232.242 Kr.
-3% -6.967 Kr.
VSK 24.5% 44.334 Kr.
Samtals Alls 225.275 Kr.

Sent: Mán 10. Apr 2006 13:09
af Dagur
Samkvæmt síðunni þeirra er þessi örgjörvi uppseldur... :?

Sent: Mán 10. Apr 2006 13:16
af Silly
I know. Enn ég er ekkert að flýta mér, get beðið pínu eftir að hlutirnir skili sér. Eitt líka ég er að pæla að fá mér Xi-Fi hljóðkort líka.

Sent: Mán 10. Apr 2006 14:44
af mjamja
Það er alveg þess virði að blæða í x-fi kort ef að þú ert að fara að eyða svona miklum pening.

Sent: Mán 10. Apr 2006 22:25
af gumball3000
uss, þúrt kominn með flotta græju þarna :wink: bara að ég ætti aur fyrir svona

Sent: Mán 10. Apr 2006 23:30
af Silly
þetta á að vera gaming vél fyrir mig. Keyra vonandi Oblivion vel í góðu detail og hárri upplausn og síðan kannski seinna meir getur maður smellt öðru skjákorti og notið smá SLI loving :lol:

Sent: Þri 11. Apr 2006 00:36
af Sallarólegur
Össs..maður væri til í svona skjákort.

Sent: Fim 13. Apr 2006 23:06
af Silly
Ég verð að spyrja er maður klikk að vilja fá sér annað 7900gtx kort og keyra SLI?? Comments plz

Sent: Fim 13. Apr 2006 23:09
af SolidFeather
Silly skrifaði:Ég verð að spyrja er maður klikk að vilja fá sér annað 7900gtx kort og keyra SLI?? Comments plz
Já.

Sent: Fim 13. Apr 2006 23:43
af noizer
Silly skrifaði:Ég verð að spyrja er maður klikk að vilja fá sér annað 7900gtx kort og keyra SLI?? Comments plz
Ekki ef maður á pening fyrir því

Sent: Fös 14. Apr 2006 13:21
af Silly
Maður er að tala um 280 þús+ fyrir þessa vél með 2x7900 Gtx kort.

Re: Vantar álit part.2

Sent: Fös 14. Apr 2006 13:39
af zedro
Silly skrifaði:Jæja var að fá nýtt tilboð frá tölvuvirkni og langaði að fá "second opinion" frá ykkur :lol:

Stk Skýring: Verð pr/ein Verð
1 Stk Þjónusta - Samsetning & Stilling á bios 3.000 Kr. 3.000 Kr.
1 Stk Móðurborð - AMD - Socket 939 -AN8 SLI 32x NF4 x16, GB-Lan,PCI-Xpr 21.800 Kr. 21.800 Kr.
1 Stk Aflgjafi - 500w - NorthQ Silent P4 ATX Mjög Hljóðlátt 120 mm Vifta 9.534 Kr. 9.534 Kr.
1 Stk Örgjörvi - AMD64 S939- CPU AMD Athlon 64Bit X2 4400+ Retail 48.758 Kr. 48.758 Kr.
1 Stk Minni - DDR Minni - G.Skill Twinpacks 2048MB 400MHz PC3200 CL2 2x1024 23.845 Kr. 23.845 Kr.
1 Stk Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 7900GTX 512MB GDDR3 PCI-E 61.625 Kr. 61.625 Kr.
1 Stk Harður Diskur - 3.5" - S-ATA - Seagate Barracuta 250GB 7200RPM 11.126 Kr. 11.126 Kr.
1 Stk Geisladrif - DVD±RW - NEC DVD Skrifari 16x Svartur 6.220 Kr. 6.220 Kr.
1 Stk Lyklaborð - Microsoft Natural Ergo 4000 USB 4.974 Kr. 4.974 Kr.
1 Stk Hugbúnaður - Windows XP Professional - OEM 15.500 Kr. 15.500 Kr.
1 Stk Þjónusta - Tími vinna við Tölvu 4.860 Kr. 4.860 Kr.
Antec P180 Kassi + A.C. Freeser 64 pro CPU kæling. 21.000 Kr.
Samtals 232.242 Kr.
-3% -6.967 Kr.
VSK 24.5% 44.334 Kr.
Samtals Alls 225.275 Kr.
Djísús cheap baztards ert að eiða fúlgu í tölvu og þeir tíma ekki að bjóða uppá uppsetninguna með og er þetta tvennt ekki nokkurnvegið það sama!
Töff vél, ef þú átt fyrir því þá myndi ég sossum splæsa á SLi möguleikann. Ætti að nýtast þér í LAAAAAAAAANGAN tíma kannski 1-2 ár :wink:

Sent: Fös 14. Apr 2006 15:37
af Silly
Jamms ég er samála sérstaklega ef að ég set annað 7900gtx kort þá fyndist manni sanngjarnt að fá einhvern afslátt af þessu :? Ég ætla að ræða við þá eftir helgi áður enn ég geng frá peninga málunum og legg inn pöntunina. Því meira sem ég hugsa um SLI því meira langar mér í það :shock:

Sent: Fös 14. Apr 2006 15:53
af zedro
Farðu í gengum alla hlutina og fyndu ódýrasta verðið á þeim á klakanum.
Dragðu svo einhverja prósentu af þeim 10-15% af hverri vöru og segðu svo
að það sé verðið sem þú sért tilbúinn að borga. Þeir tapa þannigséð ekkert
á því að gefa þér afslátt þarsem þeir eru nú ekki beint með þetta á heildsöluverði.

Dæmi: Tölva á 280k (einungis íhlutir, án vinnu) * 0,9 = 252k
ss. 250.000kr myndi ég segjað að væri ásættanlegt og þeir geta drattast
til að bjóða uppá ókeypis uppsetningu þarsem þetta helv. há upphæð.

Sent: Fös 14. Apr 2006 16:42
af Birkir
Bíddu, eiga þeir bara að gefa honum afslátt upp á 28 þúsund (í kringum 35 þúsund ef vinna er tekin með) útaf engu?

Sent: Fös 14. Apr 2006 16:51
af zedro
Verð nú að segja að mér finnst 280.000kr ekki vera "ekki neitt".

Sent: Fös 14. Apr 2006 17:25
af ponzer
Hefuru reynt að fara tilboð í svipaða vél hjá Kísildal ?

Sent: Fös 14. Apr 2006 22:51
af Silly
Ég myndi vera vel sáttur við 260-265+

Sent: Mið 19. Apr 2006 03:03
af Silly
Well þá er tölvupælingunum mínum lokið og ég verlsaði nýja vél hjá Tölvuvirkni. Fæ hana í næstu viku. Svona endaði þetta:
  • 1 Stk Þjónusta - Samsetning & Stilling á bios 3.000 Kr.
    1 Stk Móðurborð - AMD - Socket 939 -AN8 SLI 32x NF4 x16, GB-Lan,PCI-Xpr 21.800 Kr.
    1 Stk Örgjörvi - AMD64 S939- CPU AMD Athlon 64Bit X2 4400+ Retail 48.758 Kr.
    1 Stk Minni - DDR Minni - G.Skill Twinpacks 2048MB 400MHz PC3200 CL2 2x1024 23.845 Kr.
    2 Stk Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 7900GTX 512MB GDDR3 PCI-E 123.250 Kr.
    1 Stk Harður Diskur - 3.5" - S-ATA - Seagate Barracuta 250GB 7200RPM 11.126 Kr.
    1 Stk Geisladrif - DVD±RW - NEC DVD Skrifari 16x Svartur 6.220 Kr.
    1 Stk Lyklaborð - Microsoft Natural Ergo 4000 USB 4.974 Kr.
    1 Stk Hugbúnaður - Windows XP Professional - OEM 15.500 Kr.
    1 Stk Þjónusta - Tími vinna við Tölvu 4.860 Kr. 4.860 Kr.
    Antec P180 Kassi + A.C. Freeser 64 pro CPU kæling + 700W aflgjafi 41.000 Kr.
    Samtals 304.333 Kr.
    Tilboðsafsláttur. -7%-21.303 Kr.
    VSK 24.5%55.700 Kr.
    Samtals Alls 283.030 Kr.
Ég er frekar sáttur, sumum kannski finnst þetta pínu hátt enn þetta eru nú einu sinni 2x7900 Gtx kort :D Plús að ég er alltaf tilbúin að borga meira fyrir góða þjónustu og vandaða vinnu, og það sakar aldrei að fá ábyrgð á vélina og vinnu :roll:

Sent: Mið 19. Apr 2006 09:33
af Gestir
afhverju í ósköpunum tókstu ekki 2 x 7900GT SLi ...

munar Gommu í verði en lítið í Performance..

well.. þínir peningar og ti lhamingju með vægast sagt Vél ársins á vaktinni :)

Sent: Mið 19. Apr 2006 12:19
af DoRi-
mér finnst að allir eigi betri tölvu en ég :(

Sent: Mið 19. Apr 2006 13:26
af zedro
DoRi- skrifaði:mér finnst að allir eigi betri tölvu en ég :(
Það er ekki hvað maður hefur sem skiptir máli heldur hvernig maður notar það sem maður hefur ;)

Sent: Mið 19. Apr 2006 13:38
af gumol
Zedro skrifaði:Það er ekki hvað maður hefur sem skiptir máli heldur hvernig maður notar það sem maður hefur ;)
Stærðin skiptir ekki máli!

;)

Sent: Mið 19. Apr 2006 14:37
af Silly
It´s only money :P

Sent: Mið 19. Apr 2006 16:08
af zedro
Silly skrifaði:It´s only money :P
Yeah who needs it anyways :D