Síða 1 af 1
Hvað er besta kælingin fyrir AMD ?
Sent: Þri 15. Júl 2003 17:14
af BoZo
Er að fara að uppfæra og er að pæla hvaða kæling er best fyrir AMD Athlon 2500 XP Barton.
Sent: Þri 15. Júl 2003 18:53
af elv
Vatn

Sent: Þri 15. Júl 2003 19:00
af BoZo
Kannski eitthvað aðeins ódýrara ?
Sent: Þri 15. Júl 2003 19:04
af Gunnar Dagur
En vatn er ókeypis
Sent: Þri 15. Júl 2003 19:06
af elv
Ef þú smíðar sjálfur er það ekki dýrt
Annars er Volcano serían alltílagi
Sent: Þri 15. Júl 2003 19:11
af BoZo
Þá ætla ég að orða þetta öðrvísi.
Hvað er besta kælingin fyrir þetta fyrir utan vatnskælingu ?
Sent: Þri 15. Júl 2003 19:15
af gumol
1 orðinn pirraðir

Sent: Þri 15. Júl 2003 19:18
af elv
Á þennan heatsink
http://computer.is/vorur/2515 er alltílagi
Síðan er útsala hjá Tölvulistanum
örfá eintök: (HCC-002) öflug vifta, kopar í gegn með risa 6800rpm viftu, FC-PGA/ Socket-A 2.990
örfá eintök (HHC-001) High performance heat pipe cooler, kopar í gegn, 6800rpm, FC-PGA/ Socket A 3.990
örfá eintök: (HHC-L61) Silent heat pipe cooler, kopar í gegn, einungis 3000 rpm, FC-PGA/ Socket A
Þessir þykja líka ágætir, þyrftir kannski að fá betri viftu á þá
og síðan þessi
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... OLCANO_11+
Sent: Þri 15. Júl 2003 19:43
af Castrate
zalman hja task.is
Sent: Mán 21. Júl 2003 11:57
af Jakob
Zalman er stálið, bæði fyrir Intel og AMD.
Sjálfur er ég með P4 3.06 GHz, og Zalman
CNPS6500A-Cu.
Fín kæling, lítill sem enginn hávaði.
Sent: Mán 21. Júl 2003 14:19
af Voffinn
ég keypti mér Zalman fyrir XP upp að 2600+ og litli duron 1.3 örrinn minn er í 50°
wtf ?
Sent: Mán 21. Júl 2003 17:07
af BoZo
Hvað í anskotanum á þetta að vera ?!?
Bara Heatsink og vifta eða hvað ?
Sent: Mán 21. Júl 2003 18:20
af Jakob
BoZo skrifaði:Hvað í anskotanum á þetta að vera ?!?
Bara Heatsink og vifta eða hvað ?
Hvað á hvað að vera? :-)
Sent: Mán 21. Júl 2003 19:20
af Voffinn
BoZo skrifaði:Hvað í anskotanum á þetta að vera ?!?
Bara Heatsink og vifta eða hvað ?
hvað viltu meira ?
Sent: Mán 21. Júl 2003 20:35
af BoZo
Nei, ég bara meina viftan er sér.
Sent: Mán 21. Júl 2003 22:24
af Voffinn
það er betra.
Sent: Þri 22. Júl 2003 18:30
af Lakio
Sent: Mið 23. Júl 2003 00:06
af halanegri
Hmm, af hverju ætli ég sé ekki tilhneigður til að kaupa kæliviftu sem er skýrð í höfuðið á hlut sem er mörg þúsund gráða heitur?

Aero 7+
Sent: Mið 23. Júl 2003 13:42
af Amd
Sent: Sun 27. Júl 2003 02:17
af Fletch
Bara spurning hvað þú vilt / ætlar að gera...
ætlar þú að yfirklukka ??'
hefuru miklar áhyggjur af hávaða ??
velja útfrá svona punktum...
Fletch