Síða 38 af 57
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 28. Nóv 2011 23:19
af kjarribesti
ingibje skrifaði:sælir, hér er aðstaðan hjá mér ;
[img]
http://imageshack.us/photo/my-images/705/img2pq.jpg" onclick="window.open(this.href);return false; [img]
hér er sjónvarps aðstaðan; ágætis full hd 50" panasonic sjónvarp, asus eee pc 1215n með xbmc, ps3 ofl.
þarf að reyndar að nota ps3 í erfiðari full hd / blue ray myndirnar, ekki allveg að gera sig. þarf einhvað að laga þau mál, á reyndar fín amd-quad core í fínum htcp kassa, finnst bara lappin betri því hann er allveg hljóðlaus.
[img]
http://imageshack.us/photo/my-images/412/imgiid.jpg/" onclick="window.open(this.href);return false; [img]
svo er það tölvu aðstaðan;
[img]
http://imageshack.us/photo/my-images/641/img3vt.jpg" onclick="window.open(this.href);return false; [img]
specs eru í undirskrift.
þarf samt alvarlega fara í caple management og losa mig við tvær skúffu einingarnar á hjólunum í sjónvarps aðstöðunni þegar tími leyfir.
Img kóðinn er svona.
[img]þínmyndaslóð/linkur[/img]
Annars, flott aðstaða og clean setup
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 28. Nóv 2011 23:29
af ingibje
takk fyrir það, það er samt ekkert að frétta með þessar myndir, hef bara linkana :p
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 28. Nóv 2011 23:37
af kjarribesti
ingibje skrifaði:takk fyrir það, það er samt ekkert að frétta með þessar myndir, hef bara linkana :p
Hægrismellir á myndina á imageshack og gerir copy img url. (chrome) og paste-ar það í img kóðann á vaktinni
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 29. Nóv 2011 01:00
af coldcut
ingibje skrifaði:þarf samt alvarlega fara í caple management og losa mig við tvær skúffu einingarnar á hjólunum í sjónvarps aðstöðunni þegar tími leyfir.
gaur! Hvar á kisi litli þá að sofa/vakta þig meðan þú ert þarna?
annars flott aðstaða
Ég hendi minni hingað inn þegar ég er búinn að smíða skrifborðið mitt...
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 29. Nóv 2011 01:03
af tdog
Props á köttinn.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 29. Nóv 2011 08:52
af ingibje
coldcut skrifaði:ingibje skrifaði:þarf samt alvarlega fara í caple management og losa mig við tvær skúffu einingarnar á hjólunum í sjónvarps aðstöðunni þegar tími leyfir.
gaur! Hvar á kisi litli þá að sofa/vakta þig meðan þú ert þarna?
annars flott aðstaða
Ég hendi minni hingað inn þegar ég er búinn að smíða skrifborðið mitt...
hehe, hann verður bara sætta sig við sófann.
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 06. Des 2011 02:05
af Black
Jólaþrifinn voru í dag!
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 06. Des 2011 02:22
af Plushy
Flottur mini-ísskápur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 06. Des 2011 02:26
af Arnarr
Würth plaggadið klikkar ekki
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 06. Des 2011 03:16
af pattzi
Hvernig gerðiru þetta við coca cola ískápinn?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 06. Des 2011 04:17
af Black
pattzi skrifaði:Hvernig gerðiru þetta við coca cola ískápinn?
ég gerði ekkert sko
hann var bara svona þegar ég keypti hann á 3000kr eins og nýjann í þarna rusl markaðnum í korputorgi
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Þri 06. Des 2011 15:42
af noizer
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Sun 18. Des 2011 18:04
af pattzi
Black skrifaði:pattzi skrifaði:Hvernig gerðiru þetta við coca cola ískápinn?
ég gerði ekkert sko
hann var bara svona þegar ég keypti hann á 3000kr eins og nýjann í þarna rusl markaðnum í korputorgi
Hehe á svona rauðann sem ég keypti á 3500 finnst þessi litur töff
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 02. Jan 2012 01:57
af Thormaster1337
Kuldabolinn skrifaði:Voða basic sko
Hvar Fékstu lessa lýsingu dauðlangar í svona ! annars er þetta Mjöög flott aðstaða hjá þér
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 02. Jan 2012 02:38
af halli7
Thormaster1337 skrifaði:
Hvar Fékstu lessa lýsingu dauðlangar í svona ! annars er þetta Mjöög flott aðstaða hjá þér
grunar að þetta sé svona:
http://www.ikea.is/products/13515" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 02. Jan 2012 04:03
af halli7
Nýjar myndir af minni aðstöðu:
Og ein af forvitna dýrinu mínu:
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 02. Jan 2012 10:14
af TraustiSig
halli7 skrifaði:Nýjar myndir af minni aðstöðu:
Og ein af forvitna dýrinu mínu:
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mán 02. Jan 2012 16:14
af halli7
Haha
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fös 06. Jan 2012 14:03
af Thormaster1337
Before ..Hornskrifborð hrikalega plássfrekt og þarna var ég nýbuinn að kaupa tölvuna mína.
and after venjulegt plane skrifborð með skúffum
allt annað og keypti mér marglituð dioder-ljós í ikea
Glittir í gamlan magnara frá 78" og virkar enn ! hann er einhver 300w og er með 6 hátalara 4 stóra og 2 litla hef þetta þangað til ég hef efni á nýju Hátalarakerfi frá logitech
semsagt þessu
Svo er þarna mediacenter lyklaborð og gamla góða mx518 sem hefur reynst mér vel í gegnum árinn
og tölvan setti appelsínugular viftur í hana og Thermaltake SpinQ VT örgjafaviftu
Btw ekki besta myndavél í heimi verðið að afsaka það
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fös 06. Jan 2012 16:40
af AciD_RaiN
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fös 06. Jan 2012 18:40
af Mr. Skúli
vá hvað ég myndi ekki nenna þessum drasl aðstöðum sem margir eru með hérna, bara allt á kafi í drasli og engin regla á hlutunum!
kem með mynd af minni aðstöðu þegar ég er búinn að koma mér alveg fyrir (kaupa skjá, setja upp hillur oflr.)
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Fös 06. Jan 2012 22:46
af AciD_RaiN
ég flutti úr 80fm íbúð fullri af flottu innbúi í þetta herbergi. Var alltaf með leður natuzzi nuddstól fyrir framan skjáinn og með hliðarborð fyrir músina en eins og ég sagði þá er þetta bara tímabundið... afsaka draslið í horninu :/ :skakkur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 11. Jan 2012 23:08
af villisnilli
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 11. Jan 2012 23:24
af noizer
Ég er ekki alveg að ná því hvað þetta er sem þú ert að sýna í sófanum...
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Sent: Mið 11. Jan 2012 23:28
af Plushy
Ugh... þetta lyklaborð... Tískuglæpur í tölvugeiranum.