Síða 36 af 46
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Fim 21. Jún 2012 13:35
af hfwf
Getur testað
https://play.google.com/store/apps/deta ... 9uaXRvciJd" onclick="window.open(this.href);return false; og skoðað hvað er að gerast í símanum , nokkrir buggar sem tengist sumum native apps í símanum sem gætu verið að sjúga cpu. Freezar þau t.d bara. t.d calendar appið.
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Fim 21. Jún 2012 17:48
af Swooper
Virðist nefninlega ekki vera, sé bara "Android System" consistently frekar hátt á CPU listanum.

Segir þetta einhverjum eitthvað?
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Fös 22. Jún 2012 01:39
af intenz
Swooper skrifaði:Virðist nefninlega ekki vera, sé bara "Android System" consistently frekar hátt á CPU listanum.

Segir þetta einhverjum eitthvað?
Ef þú ert með root postaðu dumpi
http://gaui.is/bbs" onclick="window.open(this.href);return false; og settu URLið hingað.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Fös 22. Jún 2012 11:01
af Swooper
intenz skrifaði:Ef þú ert með root postaðu dumpi
http://gaui.is/bbs" onclick="window.open(this.href);return false; og settu URLið hingað.
http://gaui.is/bbs/?view=22-06-2012-11-01-22" onclick="window.open(this.href);return false;
Tók hann sem sagt úr hleðslu í morgun svo ég veit ekki hversu mikið er að marka þetta, get tekið dump aftur í kvöld ef þetta dugar ekki.
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Lau 23. Jún 2012 01:12
af intenz
Swooper skrifaði:intenz skrifaði:Ef þú ert með root postaðu dumpi
http://gaui.is/bbs" onclick="window.open(this.href);return false; og settu URLið hingað.
http://gaui.is/bbs/?view=22-06-2012-11-01-22" onclick="window.open(this.href);return false;
Tók hann sem sagt úr hleðslu í morgun svo ég veit ekki hversu mikið er að marka þetta, get tekið dump aftur í kvöld ef þetta dugar ekki.
Það sem vekur símann þinn oftast er HD Widgets. Ég keypti það líka og var ferlega ánægður með það þar sem það lúkkar rosa vel, en því miður er þetta battery killer.
Næst myndi ég slökkva á GPS og network location og nota einungis þegar þörf krefur.
JuicePlotter er líka að vekja símann oft. Ásamt Facebook appinu. Mæli með FriendCaster, það notar push service og pollar því ekki stanslaust til að checka eftir nýju efni, eins og Facebook appið gerir.
Þú ert líka betur settur án Juice Defender. Hann er að vekja símann oft upp. Notaðu toggles til að kveikja/slökkva á 3G data og GPS.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Lau 23. Jún 2012 01:30
af chaplin
intenz skrifaði:
Þú ert líka betur settur án Juice Defender. Hann er að vekja símann oft upp. Notaðu toggles til að kveikja/slökkva á 3G data og GPS.
Truedat.
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Lau 23. Jún 2012 16:40
af Swooper
intenz skrifaði:Það sem vekur símann þinn oftast er HD Widgets. Ég keypti það líka og var ferlega ánægður með það þar sem það lúkkar rosa vel, en því miður er þetta battery killer.
Næst myndi ég slökkva á GPS og network location og nota einungis þegar þörf krefur.
JuicePlotter er líka að vekja símann oft. Ásamt Facebook appinu. Mæli með FriendCaster, það notar push service og pollar því ekki stanslaust til að checka eftir nýju efni, eins og Facebook appið gerir.
Þú ert líka betur settur án Juice Defender. Hann er að vekja símann oft upp. Notaðu toggles til að kveikja/slökkva á 3G data og GPS.
Ekkert af þessu getur samt orsakað svona hátt hlutfall hjá Android System, sem var vandamálið hjá mér. Ég restartaði honum aftur í gær (af ótengdri ástæðu) og þetta virðist vera að lagast eitthvað - batteríið klárast amk ekki jafn hratt. Eitt sem ég tek eftir er að vbus_present var með 56% kernel wakelocks í gær en er dottið niður í 14% núna. Þetta er víst tengt batteríshleðslu, og það var vandamál með hleðsluportið hjá mér fyrir nokkrum mánuðum (þurfti að láta skipta um það) svo það getur vel verið að það hafi verið vandamálið.
Ekkert af hinu er eitthvað sem ég sé sem vandamál. Apps mega alveg nota smá batterí ef þau einfalda mér lífið, síminn endist auðveldlega tvo, oft þrjá daga á einni hleðslu hjá mér ef það er ekki eitthvað svona rugl sem kemur upp eins og núna.
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Lau 23. Jún 2012 18:51
af Tóti
Hvernig er ICS 4.0.4 á S2?
Eru menn búnir að prófa það?
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Lau 23. Jún 2012 18:53
af hfwf
Tóti skrifaði:Hvernig er ICS 4.0.4 á S2?
Eru menn búnir að prófa það?
Get sagt það að ICS er svona 5 skrefum betra en GINGERBREAD. þannig ú ert góður ð uppfæra. :drekka
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Lau 23. Jún 2012 19:49
af Tóti
hfwf skrifaði:Tóti skrifaði:Hvernig er ICS 4.0.4 á S2?
Eru menn búnir að prófa það?
Get sagt það að ICS er svona 5 skrefum betra en GINGERBREAD. þannig ú ert góður ð uppfæra. :drekka
Er með ICS 4.0.3 stock var að spá hvort 4.0.4 væri eitthvað betra
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Lau 23. Jún 2012 21:23
af intenz
Swooper skrifaði:intenz skrifaði:Það sem vekur símann þinn oftast er HD Widgets. Ég keypti það líka og var ferlega ánægður með það þar sem það lúkkar rosa vel, en því miður er þetta battery killer.
Næst myndi ég slökkva á GPS og network location og nota einungis þegar þörf krefur.
JuicePlotter er líka að vekja símann oft. Ásamt Facebook appinu. Mæli með FriendCaster, það notar push service og pollar því ekki stanslaust til að checka eftir nýju efni, eins og Facebook appið gerir.
Þú ert líka betur settur án Juice Defender. Hann er að vekja símann oft upp. Notaðu toggles til að kveikja/slökkva á 3G data og GPS.
Ekkert af þessu getur samt orsakað svona hátt hlutfall hjá Android System, sem var vandamálið hjá mér. Ég restartaði honum aftur í gær (af ótengdri ástæðu) og þetta virðist vera að lagast eitthvað - batteríið klárast amk ekki jafn hratt. Eitt sem ég tek eftir er að vbus_present var með 56% kernel wakelocks í gær en er dottið niður í 14% núna. Þetta er víst tengt batteríshleðslu, og það var vandamál með hleðsluportið hjá mér fyrir nokkrum mánuðum (þurfti að láta skipta um það) svo það getur vel verið að það hafi verið vandamálið.
Ekkert af hinu er eitthvað sem ég sé sem vandamál. Apps mega alveg nota smá batterí ef þau einfalda mér lífið, síminn endist auðveldlega tvo, oft þrjá daga á einni hleðslu hjá mér ef það er ekki eitthvað svona rugl sem kemur upp eins og núna.
Settu upp Badass Battery Monitor þá geturu séð hvaða pakkar undir Android System eru að taka svona mikið.
Og nei, það er ekki eðlilegt að eitthvað klukku- og veður widget vekji símann upp á 30 sekúndna fresti.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Sun 24. Jún 2012 03:40
af Swooper
intenz skrifaði:Settu upp Badass Battery Monitor þá geturu séð hvaða pakkar undir Android System eru að taka svona mikið.
Og nei, það er ekki eðlilegt að eitthvað klukku- og veður widget vekji símann upp á 30 sekúndna fresti.
Takk, prófa þennan battery monitor. Veistu um betra veður widget?
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Fim 28. Jún 2012 21:06
af PepsiMaxIsti
Kvöldið
Veit einhver hvort/hvernig er hægt að nota lan-snúru til að tengja sgs2 við tölvu eða router og fara á netið í gegnum það.
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Fim 28. Jún 2012 22:23
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:Kvöldið
Veit einhver hvort/hvernig er hægt að nota lan-snúru til að tengja sgs2 við tölvu eða router og fara á netið í gegnum það.
Nei en þú getur sett upp Tethering forrit á tölvunni og gert tölvuna að Access Point og tengst svo þráðlaust.
http://connectify.me" onclick="window.open(this.href);return false;
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Fim 05. Júl 2012 20:53
af Hoddikr
Hvað þarf ég að sækja til að geta skrifað íslenska stafi í síman?
Ég var að fá mér svona tæki en vantar t.d. Þ Æ og Ð.
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Fim 05. Júl 2012 21:07
af Tóti
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Mán 09. Júl 2012 14:40
af yrq
Jæja, ég rootaði, flashaði cyanogenmod 9 og öðru modemi sem var mælt með fyrr í þræðinum, er með slæma batterí endingu, er eitthvað sem ég get gert til að fá betri endingu? (SGS2)
http://gaui.is/bbs/?view=09-07-2012-14-33-44" onclick="window.open(this.href);return false;
edit: sá að ég gleymdi wifi á allan tímann, þó að ég hafi bara verið í wifi sambandi í svona helming tímans, lookar ekki eins og batteríið hafi allt farið í það samkvæmt loginu samt :/
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Þri 10. Júl 2012 00:05
af intenz
yrq skrifaði:Jæja, ég rootaði, flashaði cyanogenmod 9 og öðru modemi sem var mælt með fyrr í þræðinum, er með slæma batterí endingu, er eitthvað sem ég get gert til að fá betri endingu? (SGS2)
http://gaui.is/bbs/?view=09-07-2012-14-33-44" onclick="window.open(this.href);return false;
edit: sá að ég gleymdi wifi á allan tímann, þó að ég hafi bara verið í wifi sambandi í svona helming tímans, lookar ekki eins og batteríið hafi allt farið í það samkvæmt loginu samt :/
Jebb, þráðlausa netið þitt er mengað. Settu WiFi sleep policy á þegar þú slekkur á skjánum, ætti að draga mikið úr þessu.
Annars ættiru að slökkva á GPS og network location þegar þú ert ekki að nota það. Þetta NLP undir Maps wakelockinum stendur fyrir Network Location Provider.
Svo myndi ég slökkva á TweetCaster auto sync.
En lang stærsta vandamálið er WiFi...
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Þri 10. Júl 2012 00:22
af braudrist
Ég er nokkuð viss að Wi-fi sé ekki vandamálið þarna. Ég mundi byrja á því að ná í Busybox og Debloater free og henda öllu bloatware-inu út (GTALK, Samsung apps, og allt það rugl).
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Þri 10. Júl 2012 00:36
af intenz
braudrist skrifaði:Ég er nokkuð viss að Wi-fi sé ekki vandamálið þarna. Ég mundi byrja á því að ná í Busybox og Debloater free og henda öllu bloatware-inu út (GTALK, Samsung apps, og allt það rugl).
Nokkuð augljóst að WiFi er stærsta vandamálið. Hann er með mengað network, sem þýðir að eitthvað tæki/tölva á networkinu er alltaf að senda pakka til símans hans og þ.a.l. vekur símann úr djúpsvefni. RX = Incoming
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Þri 10. Júl 2012 18:00
af hfwf
Smá test með JB fonts og DPI 219. Því miður ekki með neitt before shot.
En lítur þokkalega út.

Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Mán 16. Júl 2012 12:39
af Swooper
Bwaha, oj hvað þetta bleika lúkk er ljótt!

Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Mán 16. Júl 2012 13:37
af hfwf
Swooper skrifaði:Bwaha, oj hvað þetta bleika lúkk er ljótt!

Bleikt er win:)
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Mán 16. Júl 2012 13:45
af Plushy

langar í svona síma núna.
Hvernig er það ef ég kaupi SG SII eða SIII í Bandaríkjunum, yrði það eitthvað ódýrara?
Mútta er eitthvað á ferðinni þarna úti er að spá í að fá hana til að kaupa fyrir mig síma í leiðinni.
Re: Samsung Galaxy S II (S2)
Sent: Mán 16. Júl 2012 13:50
af hfwf
Plushy skrifaði:
langar í svona síma núna.
Hvernig er það ef ég kaupi SG SII eða SIII í Bandaríkjunum, yrði það eitthvað ódýrara?
Mútta er eitthvað á ferðinni þarna úti er að spá í að fá hana til að kaupa fyrir mig síma í leiðinni.
Vinur Minn fekk s2 Med 32gb minniskorti class 10 of nyjan sima a 58thus
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2