Síða 36 af 57

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mán 08. Ágú 2011 00:29
af kjarribesti
Kristján skrifaði:
Kuldabolinn skrifaði:
Tesy skrifaði:@Kuldabolinn
Aðeins of nett tölvuaðstaða sko..
takk takk :)
varstu ekki buinn að posta í þráðinn ??
Þá var þetta öðruvísi hjá honum

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mán 08. Ágú 2011 02:24
af Philosoraptor
Mynd

hérna er settuppið mitt.. til gamans má geta að ég er á 2mbit tengingu FML

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 19. Ágú 2011 16:13
af oskar9
MOAR SPEAKERS, nú fyrst er orðið nágranna partý !!!!!

Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 19. Ágú 2011 16:15
af Glazier
@oskar.. Ég get ekki ýmindað mér að það sé gaman að hlusta á þessa hátalara þegar maður situr 1m frá þeim nánast með andlitið inní þeim.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 19. Ágú 2011 16:17
af oskar9
Glazier skrifaði:@oskar.. Ég get ekki ýmindað mér að það sé gaman að hlusta á þessa hátalara þegar maður situr 1m frá þeim nánast með andlitið inní þeim.

flott fyrir þannig tónlist sem ég hlusta á, myndi kannski ekki henta í eitthvað sinfóníu dæmi en fyrir Sóðalegt dubstep og þannig stöff þá er þetta allveg klikkað hahaha :sleezyjoe

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 19. Ágú 2011 16:19
af Glazier
oskar9 skrifaði:
Glazier skrifaði:@oskar.. Ég get ekki ýmindað mér að það sé gaman að hlusta á þessa hátalara þegar maður situr 1m frá þeim nánast með andlitið inní þeim.

flott fyrir þannig tónlist sem ég hlusta á, myndi kannski ekki henta í eitthvað sinfóníu dæmi en fyrir Sóðalegt dubstep og þannig stöff þá er þetta allveg klikkað hahaha :sleezyjoe
Þannig þetta hentar vel til þess að engöngu fá bassann eint í smettið á sér ?

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 19. Ágú 2011 16:21
af oskar9
Glazier skrifaði:
oskar9 skrifaði:
Glazier skrifaði:@oskar.. Ég get ekki ýmindað mér að það sé gaman að hlusta á þessa hátalara þegar maður situr 1m frá þeim nánast með andlitið inní þeim.

flott fyrir þannig tónlist sem ég hlusta á, myndi kannski ekki henta í eitthvað sinfóníu dæmi en fyrir Sóðalegt dubstep og þannig stöff þá er þetta allveg klikkað hahaha :sleezyjoe
Þannig þetta hentar vel til þess að engöngu fá bassann eint í smettið á sér ?
já nánast, ég geri ekkert nema hlusta á tónlist og leikjaspilun í þessari vél, er svo með betra settup í stofunni þar sem allt er uppsett eins og það á að vera og hentar betur í bíómyndagláp og slíkt

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 19. Ágú 2011 18:23
af Snorrivk
Aðstaðan mín ;)
19082011166.jpg
19082011166.jpg (152.44 KiB) Skoðað 2901 sinnum

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 21. Ágú 2011 10:52
af BjarkiB
Snorrivk skrifaði:Kann ekki að setja inn mynd :(
19082011166.jpg
[img]linkur%20af%20myndinni[/img]

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mið 31. Ágú 2011 23:32
af Squinchy
oskar9 skrifaði:MOAR SPEAKERS, nú fyrst er orðið nágranna partý !!!!!

http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos- ... 8474_n.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvaða magnara ertu að nota til að keyra cs-3030 hátalarana ?

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 01. Sep 2011 08:05
af ZoRzEr
Gaman að sjá menn með Eyefinity.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Lau 03. Sep 2011 16:25
af Magginn
Hér er ný uppfærð tölvuaðstaða hjá mér, var með fyrirferðamiklar hirslur ofan á skrifborðinu sem ég tók burt svo ég hefði betra borðpláss, festi skjáinn á vegginn þannig að þetta er annsi snyrtilegt svona :megasmile

Myndin er svo dökk að Logitech Z-3000 bassaboxið undir borðinu hægra megin sést ekki. HP fartölvunni verður skipt út fyrir Macbook air 13" í næstu viku.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Lau 03. Sep 2011 16:27
af vesley
Magginn skrifaði:Hér er ný uppfærð tölvuaðstaða hjá mér, var með fyrirferðamiklar hirslur ofan á skrifborðinu sem ég tók burt svo ég hefði betra borðpláss, festi skjáinn á vegginn þannig að þetta er annsi snyrtilegt svona :megasmile

Myndin er svo dökk að Logitech Z-3000 bassaboxið undir borðinu hægra megin sést ekki. HP fartölvunni verður skipt út fyrir Macbook air 13" í næstu viku.

Held þú þurfir að auka aðeins birtuna í skjánum þínum, ég sé bassaboxið bara nokkuð vel.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Lau 03. Sep 2011 16:53
af Magginn
Hehe my bad, skjárinn á fartölvunni var of dökkur ](*,) :sleezyjoe

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mið 07. Sep 2011 21:34
af ALLIp
Hérna er mín

Mynd

Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 08. Sep 2011 00:04
af GrimurD
Magginn skrifaði:Hér er ný uppfærð tölvuaðstaða hjá mér, var með fyrirferðamiklar hirslur ofan á skrifborðinu sem ég tók burt svo ég hefði betra borðpláss, festi skjáinn á vegginn þannig að þetta er annsi snyrtilegt svona :megasmile

Myndin er svo dökk að Logitech Z-3000 bassaboxið undir borðinu hægra megin sést ekki. HP fartölvunni verður skipt út fyrir Macbook air 13" í næstu viku.
Oh snyrtilegt! Of sjaldgjæft að sjá það hér. Vantar bara svona snúrulista neðan úr skjánum til að fela snúrurnar og þá er þetta fullkomið :P

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 08. Sep 2011 00:38
af Glazier
@GrimurD

Hér er mín aðstaða.. frekar snyrtileg :)
Hún er nákvæmlega eins og þarna (þó myndin sé tekin fyrir 3-4 árum) nema ég er með aðra tölvu og annan heimasíma núna :)

Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 08. Sep 2011 00:48
af GrimurD
Glazier skrifaði:@GrimurD

Hér er mín aðstaða.. frekar snyrtileg :)
Hún er nákvæmlega eins og þarna (þó myndin sé tekin fyrir 3-4 árum) nema ég er með aðra tölvu og annan heimasíma núna :)
Hehe alveg frekar snyrtilegt, vantar samt dálítið uppá til að það sé above average. T.d. myndi ég hafa tölvuna á gólfinu(eða láta hana hanga niður úr skrifborðinu) og snúrurnar mættu vera festar saman. Færð alveg props fyrir að hafa hátalarasnúrurnar í rennum(er þetta snúrulisti á veggnum undir miðju borðinu?) en tölvan t.d. blockar sýnist mér hljóðið svoítið úr einum hátalaranum svolítið, en hef svosem ekki séð þetta það vel að ég geti dæmt um það. En það eru litlu hlutirnir sem gera svona above average :P

Færð samt alveg props fyrir að vera með þetta ekki súper sleazy og skítugts eins og margir hér eru með, ekki að þetta sé samt eitthvað skárra hjá mér eins og er :D

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fim 08. Sep 2011 00:50
af Sphinx
Glazier skrifaði:@GrimurD

Hér er mín aðstaða.. frekar snyrtileg :)
Hún er nákvæmlega eins og þarna (þó myndin sé tekin fyrir 3-4 árum) nema ég er með aðra tölvu og annan heimasíma núna :)
og ogeðslega ljótan legó kassa turn tölvu apparat :)

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 09. Sep 2011 01:00
af Magginn
GrimurD skrifaði:
Magginn skrifaði:Hér er ný uppfærð tölvuaðstaða hjá mér, var með fyrirferðamiklar hirslur ofan á skrifborðinu sem ég tók burt svo ég hefði betra borðpláss, festi skjáinn á vegginn þannig að þetta er annsi snyrtilegt svona :megasmile

Myndin er svo dökk að Logitech Z-3000 bassaboxið undir borðinu hægra megin sést ekki. HP fartölvunni verður skipt út fyrir Macbook air 13" í næstu viku.
Oh snyrtilegt! Of sjaldgjæft að sjá það hér. Vantar bara svona snúrulista neðan úr skjánum til að fela snúrurnar og þá er þetta fullkomið :P
Hehe, þetta er alveg ágætt svona :happy

Annars væri ég til að fá einhverja lýsingu til að setja undir skrifborðið sem að myndi þá lýsa upp með veggnum, hvar fær maður svoleiðis? :megasmile

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 09. Sep 2011 01:42
af GrimurD
Magginn skrifaði:
GrimurD skrifaði:
Magginn skrifaði:Hér er ný uppfærð tölvuaðstaða hjá mér, var með fyrirferðamiklar hirslur ofan á skrifborðinu sem ég tók burt svo ég hefði betra borðpláss, festi skjáinn á vegginn þannig að þetta er annsi snyrtilegt svona :megasmile

Myndin er svo dökk að Logitech Z-3000 bassaboxið undir borðinu hægra megin sést ekki. HP fartölvunni verður skipt út fyrir Macbook air 13" í næstu viku.
Oh snyrtilegt! Of sjaldgjæft að sjá það hér. Vantar bara svona snúrulista neðan úr skjánum til að fela snúrurnar og þá er þetta fullkomið :P
Hehe, þetta er alveg ágætt svona :happy

Annars væri ég til að fá einhverja lýsingu til að setja undir skrifborðið sem að myndi þá lýsa upp með veggnum, hvar fær maður svoleiðis? :megasmile
Ikea, kostar samt frekar mikið :P

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Fös 09. Sep 2011 01:52
af Gunnar
Magginn skrifaði:
GrimurD skrifaði:
Magginn skrifaði:Hér er ný uppfærð tölvuaðstaða hjá mér, var með fyrirferðamiklar hirslur ofan á skrifborðinu sem ég tók burt svo ég hefði betra borðpláss, festi skjáinn á vegginn þannig að þetta er annsi snyrtilegt svona :megasmile

Myndin er svo dökk að Logitech Z-3000 bassaboxið undir borðinu hægra megin sést ekki. HP fartölvunni verður skipt út fyrir Macbook air 13" í næstu viku.
Oh snyrtilegt! Of sjaldgjæft að sjá það hér. Vantar bara svona snúrulista neðan úr skjánum til að fela snúrurnar og þá er þetta fullkomið :P
Hehe, þetta er alveg ágætt svona :happy

Annars væri ég til að fá einhverja lýsingu til að setja undir skrifborðið sem að myndi þá lýsa upp með veggnum, hvar fær maður svoleiðis? :megasmile
http://www.ikea.is/categories/315" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Lau 17. Sep 2011 14:17
af birgirdavid
Win, bjó til festingarnar sjálfur sem skjárinn hengur á :D

Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 18. Sep 2011 16:57
af Gummzzi
Kuldabolinn skrifaði:Win, bjó til festingarnar sjálfur sem skjárinn hengur á :D

http://img831.imageshack.us/img831/5553/cimg1913q.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Drullu næs :happy , en hvaða player er þetta til hægri, winamp? ef svo hvaða skin ? :)

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 18. Sep 2011 22:06
af birgirdavid
Gummzzi skrifaði:
Kuldabolinn skrifaði:Win, bjó til festingarnar sjálfur sem skjárinn hengur á :D

http://img831.imageshack.us/img831/5553/cimg1913q.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Drullu næs :happy , en hvaða player er þetta til hægri, winamp? ef svo hvaða skin ? :)
Þakka þér , þetta mun vera Songbird :)