Síða 34 af 34

Re: Folding@home

Sent: Mið 08. Apr 2020 12:41
af ZiRiuS
Þeir voru samt að fá servera frá Microsoft, Oracle og Linus Tech Tips svo þetta ætti að vera orðið meira stable.

Re: Folding@home

Sent: Fös 10. Apr 2020 16:31
af jonsig
Sælir, var að byrja á þessu aftur. Uuu, er með vatnskælda 7700k með vega 64.... Ennn allavegana projectið sem ég startaði tekur nokkrar klst og gpu er ekki notað ?

Það opnast bara einhver web browser sem er hannaður fyrir Apple fólk, og ég get ekki stillt neitt. Ef maður googlar þetta þá eru allir með eitthvað fancy GUI

Re: Folding@home

Sent: Fös 10. Apr 2020 16:58
af jonsig
Jú, gpu fer í gang ef maður setur sliderinn í medium eða high , EN í bæði medium og high fer GPU og CPU í 100% notkun ?!

Re: Folding@home

Sent: Mán 20. Apr 2020 22:50
af emil40
ég er að byrja að folda, hvað er nr fyrir vaktina ?

Re: Folding@home

Sent: Mán 20. Apr 2020 23:12
af Tiger
emil40 skrifaði:ég er að byrja að folda, hvað er nr fyrir vaktina ?
184739

Re: Folding@home

Sent: Mán 27. Apr 2020 09:12
af GunZi
Þetta á kannski ekki heima hérna en hef verið að nota Boinc síðust 4 vikurnar (Rosetta @ Home, World Community Grid, og GPUGRID). Tölvan mín er alltaf með verkefni og vil bara segja að ég mæli með þessu platformi. Vaktin er með lið á Rosetta@Home: 19807
boinc_mynd.PNG
boinc_mynd.PNG (74.14 KiB) Skoðað 1824 sinnum
Er að keyra þetta á Ryzen 3600 með 12 threads (þannig 12 CPU verkefni eru í vinnslu í einu) og svo eitt 970 skjákort. Hef klárað nálægt 1500 verkefni þennan mánuð :D

Re: Folding@home

Sent: Sun 16. Ágú 2020 23:04
af CendenZ
Seinnibylgjubömp :guy

Re: Folding@home

Sent: Þri 29. Sep 2020 08:28
af GunZi

Re: Folding@home

Sent: Mið 11. Nóv 2020 09:55
af GunZi
Sprint 5 er í gangi núna ef fleiri vilja joina https://foldingathome.org/2020/11/09/co ... -sprint-5/

Eitt verkefni er að taka ca. 4 klst á 1070 korti. (ca. 6-7 tíma á 970)