Re: Rig þráðurinn
Sent: Þri 24. Nóv 2015 00:56
Uppfærði úr HD7850 í R9 290 fyrir ári og bætti svo við öðru eins korti frá öðrum framleiðanda fyrir stuttu. Annars er ég að taka alla leiki í flottustu gæðum í 1080p með flott FPS, nema Fallout 4. Það breyttist töluvert að fara úr litla 75hz 1280x1024 skjánum mínum, þar sem ég spilaði hann einungis í 720p, og í 60hz 1080p skjáinn sem ég fékk í dag . Leikurinn er læstur í 60fps en droppar oft niður í 15-20fps. Þetta er stór breyting, ég sé stóran mun á 40fps og 60fps og er ég sáttur þar en ég bara skil ekki þessar sveiflur...
En nóg um það, þeir hljóta að patcha þetta eitthvað enda einungis viku gamall leikur.
Hér er vélin mín og speccarnir á henni.
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.40GHz & FD Kelvin 120mm Vatnskæling - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - 2x R9 290 Crossfire - 120GB Corsair Force 3 SSD - 500GB Seagate HDD - 2TB Seagate HDD - 3TB Seagate HDD -
Og síðast en ekki síst BeQuiet 1000w PSU.
En nóg um það, þeir hljóta að patcha þetta eitthvað enda einungis viku gamall leikur.
Hér er vélin mín og speccarnir á henni.
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.40GHz & FD Kelvin 120mm Vatnskæling - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - 2x R9 290 Crossfire - 120GB Corsair Force 3 SSD - 500GB Seagate HDD - 2TB Seagate HDD - 3TB Seagate HDD -
Og síðast en ekki síst BeQuiet 1000w PSU.