Síða 33 af 39

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Lau 26. Okt 2013 18:32
af AndriKarl
Yawnk skrifaði:
AndriKarl skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hvað gerir maður ef rafhlaða í bílalykli ( með fjarstýrði samlæsingu ) er að verða búin? sé að það er lítil skrúfa á lyklinum, er hægt að skipta um rafhlöðu sjálfur, eða hvernig er þetta? þarf nokkuð að kóða þetta við bílinn aftur sé það gert?
Ef það er skrúfa þá er oft hægt að skipta um sjálfur, annars er þetta mjög misjafnt.
Í hvernig bíl er þetta?
Toyota Land Cruiser 120
Nokkuð viss að það sé hægt að skipta um batterý í honum.
Eins lykill og á corollu (amk á þeim sem var hér á heimilinu)
Guide

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 03. Jan 2014 03:20
af Yawnk
Ég er með 2x2 GB 1333 MHZ dual channel 9-9-9-24 í tölvunni minni.
Mig langar að kaupa mér aðra 2x4 GB 1333 MHZ kubba og bæta við.

Gæti ég bara keypt aðra 2x4GB 1333mhz kubba og bætt í auka 2 slottin og þá væri ég kominn með 12 GB RAM, eða þyrfti ég að taka út 2x2 og skipta bara um...

Hvað þarf að varast?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fim 09. Jan 2014 23:30
af pulsar
Yawnk skrifaði:Ég er með 2x2 GB 1333 MHZ dual channel 9-9-9-24 í tölvunni minni.
Mig langar að kaupa mér aðra 2x4 GB 1333 MHZ kubba og bæta við.

Gæti ég bara keypt aðra 2x4GB 1333mhz kubba og bætt í auka 2 slottin og þá væri ég kominn með 12 GB RAM, eða þyrfti ég að taka út 2x2 og skipta bara um...

Hvað þarf að varast?
Það ætti ekki að vera neitt mál ef þeir keyra á sama klukkuhraða.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 13. Jan 2014 23:15
af Dúlli
Samsung Galaxy Tab 2 á 15.000,- er það gott verð ?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mið 15. Jan 2014 23:01
af Yawnk
Mig vantar eitthvað sniðugt til að hengja heyrnartólin mín á þegar ég er ekki að nota þau, gengur ekki að hafa heyrnartól með 2-3M snúru vera að væflast alltaf um á gólfinu og heyrnartólin út um allt, þannig að ég var að spá hvort það væri hægt að fá einhversstaðar svona hengju sem þú mögulega gætir fest á tölvukassann þinn og látið heyrnartólin á það? er eitthvað sniðugt í boði?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mið 15. Jan 2014 23:08
af danniornsmarason
Yawnk skrifaði:Mig vantar eitthvað sniðugt til að hengja heyrnartólin mín á þegar ég er ekki að nota þau, gengur ekki að hafa heyrnartól með 2-3M snúru vera að væflast alltaf um á gólfinu og heyrnartólin út um allt, þannig að ég var að spá hvort það væri hægt að fá einhversstaðar svona hengju sem þú mögulega gætir fest á tölvukassann þinn og látið heyrnartólin á það? er eitthvað sniðugt í boði?
búinn að vera að leyta að einhverju svipuðu mjög lengi en ekki fundið neitt :(

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mið 15. Jan 2014 23:15
af Frost
danniornsmarason skrifaði:
Yawnk skrifaði:Mig vantar eitthvað sniðugt til að hengja heyrnartólin mín á þegar ég er ekki að nota þau, gengur ekki að hafa heyrnartól með 2-3M snúru vera að væflast alltaf um á gólfinu og heyrnartólin út um allt, þannig að ég var að spá hvort það væri hægt að fá einhversstaðar svona hengju sem þú mögulega gætir fest á tölvukassann þinn og látið heyrnartólin á það? er eitthvað sniðugt í boði?
búinn að vera að leyta að einhverju svipuðu mjög lengi en ekki fundið neitt :(
Ég er með snaga úr Byko.

http://i.imgur.com/If6WWqv.jpg

Er reyndar ekki fest á kassann er virkar svakalega vel fyrir mig.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mið 15. Jan 2014 23:17
af upg8
Yawnk skrifaði:Mig vantar eitthvað sniðugt til að hengja heyrnartólin mín á þegar ég er ekki að nota þau, gengur ekki að hafa heyrnartól með 2-3M snúru vera að væflast alltaf um á gólfinu og heyrnartólin út um allt, þannig að ég var að spá hvort það væri hægt að fá einhversstaðar svona hengju sem þú mögulega gætir fest á tölvukassann þinn og látið heyrnartólin á það? er eitthvað sniðugt í boði?
Eitthvað svona þá?
http://tolvutek.is/vara/tt-esports-hype ... aheyrnatol

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 17. Jan 2014 01:19
af pulsar
Yawnk skrifaði:Mig vantar eitthvað sniðugt til að hengja heyrnartólin mín á þegar ég er ekki að nota þau, gengur ekki að hafa heyrnartól með 2-3M snúru vera að væflast alltaf um á gólfinu og heyrnartólin út um allt, þannig að ég var að spá hvort það væri hægt að fá einhversstaðar svona hengju sem þú mögulega gætir fest á tölvukassann þinn og látið heyrnartólin á það? er eitthvað sniðugt í boði?
Custom made, finna eitthvað tré bara sem þú getur sagað, límt og pússað.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 17. Jan 2014 16:08
af Yawnk
upg8 skrifaði:
Yawnk skrifaði:Mig vantar eitthvað sniðugt til að hengja heyrnartólin mín á þegar ég er ekki að nota þau, gengur ekki að hafa heyrnartól með 2-3M snúru vera að væflast alltaf um á gólfinu og heyrnartólin út um allt, þannig að ég var að spá hvort það væri hægt að fá einhversstaðar svona hengju sem þú mögulega gætir fest á tölvukassann þinn og látið heyrnartólin á það? er eitthvað sniðugt í boði?
Eitthvað svona þá?
http://tolvutek.is/vara/tt-esports-hype ... aheyrnatol
Já væri sniðugt að hafa eitthvað svona, en þessi standur sem þú linkaðir þarna á er algjört drasl fyrir verðið, maður reynir bara að setja krók einhversstaðar og hengja þau á það :)

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Sun 19. Jan 2014 11:33
af upg8
Sæmir sér vel á skrifborði meðlima Brotherhood of Nod ;) Annars er þetta er polycarbonate en ekki eitthvað ódýrt plast, væri engu betra ef það væri úr áli. En já ég myndi frekar útbúa krók sjálfur eins og þú ætlar að gera.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 21. Jan 2014 11:59
af Yawnk
Má geyma tölvukassa á hliðinni til lengri tíma og nota vélina þannig?
Gæti það ekki farið illa með HDD?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 21. Jan 2014 12:10
af danniornsmarason
Yawnk skrifaði:Má geyma tölvukassa á hliðinni til lengri tíma og nota vélina þannig?
Gæti það ekki farið illa með HDD?
ætti að vera í lagi, breytir engu með harðadiskanaeina sem það væri slæmt er að gæti þá verið að meira ryk safnast (á örgjafakælinguna) og líka ef þú myndir covera einhverjar viftur eða ietthvað álíka, en annars ætti þetta ekki að skaða neitt :happy
(edit: ef þú ert með cd eða dvd drive þá gæti verið að diskar festast í þeim)

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 24. Jan 2014 16:57
af Yawnk
danniornsmarason skrifaði:
Yawnk skrifaði:Má geyma tölvukassa á hliðinni til lengri tíma og nota vélina þannig?
Gæti það ekki farið illa með HDD?
ætti að vera í lagi, breytir engu með harðadiskanaeina sem það væri slæmt er að gæti þá verið að meira ryk safnast (á örgjafakælinguna) og líka ef þú myndir covera einhverjar viftur eða ietthvað álíka, en annars ætti þetta ekki að skaða neitt :happy
(edit: ef þú ert með cd eða dvd drive þá gæti verið að diskar festast í þeim)
Búinn að finna lausn, fékk mér bara nýtt skrifborð! takk samt ;)

En hérna varðandi skjákort, á ekki að vera automatískt fan control í biosnum? er maður alltaf bundinn við MSI afterburner eða slík forrit? hvað með fólk sem notar það ekki?
Var að lenda í því að skjákortið ofhitnaði því MSI var ekki í gangi og þar af leiðandi var viftan á lægsta snúning í BF4 og það slökknaði á vélinni.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 24. Jan 2014 18:02
af Lusifer
SpeedFan er besti fan controller sem ég hef notað. http://www.almico.com/sfdownload.php" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 24. Feb 2014 20:06
af Yawnk
Hvert er best að fara með bílinn til að láta skipta um olíu á gírkassa? ásamt bremsuvökvaskiptum í leiðinni, hvar er það ódýrast?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 24. Feb 2014 20:33
af GullMoli
Þessi þráður fer að fá titilinn "Yawnk spyr spurninga" :lol:

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 24. Feb 2014 20:36
af Yawnk
GullMoli skrifaði:Þessi þráður fer að fá titilinn "Yawnk spyr spurninga" :lol:
Hahaha! ég var nefnilega einmitt að spá í þessu sjálfur, ég er eiginlega sá eini sem spyr að einhverju hérna!

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mið 26. Feb 2014 14:10
af afrika
Stutt spurning hérna. Styður þetta móðurborð ekki SLI ? Gigabyte P67A UD3 B3 :) thx

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mið 26. Feb 2014 14:21
af worghal
afrika skrifaði:Stutt spurning hérna. Styður þetta móðurborð ekki SLI ? Gigabyte P67A UD3 B3 :) thx
sýnist það bara styðja crossfire

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mið 26. Feb 2014 17:47
af afrika
worghal skrifaði:
afrika skrifaði:Stutt spurning hérna. Styður þetta móðurborð ekki SLI ? Gigabyte P67A UD3 B3 :) thx
sýnist það bara styðja crossfire
Já ok, leiðinlegt en takk fyrir svarið!

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 28. Mar 2014 00:17
af Yawnk
Hvar fæ ég góðan haldara undir 4th Gen iPod touch í bíl? svona eitthvað sem ég gæti fest hann á eða hengt í, helst á mælaborðinu, nenni ekki að hafa einhverja sogskál í rúðunni, og verður að vera ódýrt.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Hledsl ... etail=true" onclick="window.open(this.href);return false; - Er þetta hérna ekki bara málið?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 28. Mar 2014 19:07
af Nariur
Hvar get ég fengið segla?... eitthvað í þessa átt

Mynd

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 04. Apr 2014 01:47
af vargurinn
Nú downloadaði ég eh photo editior og lenti auðvitað í því að ég downloadaði fleiri en ég vildi, en ég fékk í kaupbæti eitthvað search.com sem gerir það að verkum að homepage-in hérna í mozilla er föst search.com. Fór í control panel og uninstallaði þessu. Það er engin viðbót samt í mozilla sem tengist þessu. Núna væri ég vel til í að geta breytt homepage'inu svo ég spyr, hvernig í fokkanum losna ég við þetta?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 04. Apr 2014 07:43
af siggik
í settings á að vera takki sem segir eitthvað í áttina "set to default start page"