Síða 32 af 46

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 21:31
af braudrist
Prufaðu að fara í Recovery og velja 'Fix Permission'

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 21:55
af PepsiMaxIsti
braudrist skrifaði:Prufaðu að fara í Recovery og velja 'Fix Permission'
Virkaði ekki :(

Hvað þyrfti ég ef að ég ætlaði að gera þetta bara með odin ?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 22:49
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:
braudrist skrifaði:Prufaðu að fara í Recovery og velja 'Fix Permission'
Virkaði ekki :(

Hvað þyrfti ég ef að ég ætlaði að gera þetta bara með odin ?
Ég downloada bara í gegnum ROM Manager, slekk svo á símanum, held inni volume up + power + home, fer inn í CWM Recovery, fer í "install zip from sdcard" og vel zip fælinn. :) Hef aldrei flashað í gegnum ROM Manager, nota það bara til að sækja ROMin. :)

Mundu samt að wipe data/factory áður, flasha svo ROMinu tvisvar. Það er mælt með því.
Svo eftir flash að wipe cache og dalvik cache :)

*edit* Googlaði þetta og fékk þá:
"The error message means it loaded the Samsung stock recovery and not CWM"

Gerðu þetta með volume up + power + home leiðinni :)

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 22:51
af Oak
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
braudrist skrifaði:Prufaðu að fara í Recovery og velja 'Fix Permission'
Virkaði ekki :(

Hvað þyrfti ég ef að ég ætlaði að gera þetta bara með odin ?
Ég downloada bara í gegnum ROM Manager, slekk svo á símanum, held inni volume up + power + home, fer inn í CWM Recovery, fer í "install zip from sdcard" og vel zip fælinn. :) Hef aldrei flashað í gegnum ROM Manager, nota það bara til að sækja ROMin. :)

Mundu samt að wipe data/factory áður, flasha svo ROMinu tvisvar. Það er mælt með því.
Svo eftir flash að wipe cache og dalvik cache :)
Ég fæ það til að gera afrit en ekki til að setja upp ROM...þannig að það er spurning að prufa að endurræsa í cmw sjálfur :)

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 18. Apr 2012 10:44
af PepsiMaxIsti
Jæja, þá er maður að klára að setja CM9 nýjustu version :D,er búinn að setja það upp og gera factory reset, og flassaði því svo aftur á, og það er að setja sig upp aftur, núna ætti þetta að keyra flott,

Eru einhverjar stillingar sem að ég ætti að setja á eða eitthvað annað sem að maður ætti að gera fyrst að ykkar mati?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 18. Apr 2012 17:12
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:Jæja, þá er maður að klára að setja CM9 nýjustu version :D,er búinn að setja það upp og gera factory reset, og flassaði því svo aftur á, og það er að setja sig upp aftur, núna ætti þetta að keyra flott,

Eru einhverjar stillingar sem að ég ætti að setja á eða eitthvað annað sem að maður ætti að gera fyrst að ykkar mati?
Kaupa AnTuTu CPU Master, stilla á "Screen off" profile og setja max frequency sem 400 MHz :D

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 18. Apr 2012 20:30
af Tóti
Fékk tilkynningu um nýtt firmware gegnum KIES.
Líklega ICS 4.0.3.
ER með GB.2.3.6
Á maður að kýla á það :)

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 18. Apr 2012 21:37
af hfwf
Tóti skrifaði:Fékk tilkynningu um nýtt firmware gegnum KIES.
Líklega ICS 4.0.3.
ER með GB.2.3.6
Á maður að kýla á það :)
Mér finnst gallarnir í 4.0.3 official rominu ekki þess verðugir á skiptingu úr GB 2.3.6 því miður, amnnaðhvort fá þér custom rom 4.0.4 eða bíða eftir official 4.0.4 í kies eða (leaked)
Sjálfur er á ennþá á beta leaked romi 4.0.3 sem er betra en official finnst mér og öðrum sem ég hef lesið til um. :fullur

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 18. Apr 2012 22:04
af Tóti
hfwf skrifaði:
Tóti skrifaði:Fékk tilkynningu um nýtt firmware gegnum KIES.
Líklega ICS 4.0.3.
ER með GB.2.3.6
Á maður að kýla á það :)
Mér finnst gallarnir í 4.0.3 official rominu ekki þess verðugir á skiptingu úr GB 2.3.6 því miður, amnnaðhvort fá þér custom rom 4.0.4 eða bíða eftir official 4.0.4 í kies eða (leaked)
Sjálfur er á ennþá á beta leaked romi 4.0.3 sem er betra en official finnst mér og öðrum sem ég hef lesið til um. :fullur
Ok takk fyrir

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fim 19. Apr 2012 08:47
af PepsiMaxIsti
Jæja, þá er CM9 komið upp, en hvernig í óskupunum fer ég að því að skoða "my files" sé það bara hvergi hjá mér, og svo líka hvernig fer ég að því að láta sýna batterý prósentuna hjá mér en ekki bara mynd af batteýinu, öll hjálp vel þegin

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fim 19. Apr 2012 11:15
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:Jæja, þá er CM9 komið upp, en hvernig í óskupunum fer ég að því að skoða "my files" sé það bara hvergi hjá mér, og svo líka hvernig fer ég að því að láta sýna batterý prósentuna hjá mér en ekki bara mynd af batteýinu, öll hjálp vel þegin
Sæktu í Play Store File Manager eftir Rhythm Software

Undir Settings eru einhverjar stillingar þar sem þú getur breytt lookinu á batteryinu. CyanogenMod er með sér settings til að breyta ýmsu. Googlaðu þetta bara.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fim 19. Apr 2012 12:33
af PepsiMaxIsti
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Jæja, þá er maður að klára að setja CM9 nýjustu version :D,er búinn að setja það upp og gera factory reset, og flassaði því svo aftur á, og það er að setja sig upp aftur, núna ætti þetta að keyra flott,

Eru einhverjar stillingar sem að ég ætti að setja á eða eitthvað annað sem að maður ætti að gera fyrst að ykkar mati?
Kaupa AnTuTu CPU Master, stilla á "Screen off" profile og setja max frequency sem 400 MHz :D

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Get stilt á 200 eða 500 minst, er þá ekki bara að stilla á 500?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fim 19. Apr 2012 12:37
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Jæja, þá er maður að klára að setja CM9 nýjustu version :D,er búinn að setja það upp og gera factory reset, og flassaði því svo aftur á, og það er að setja sig upp aftur, núna ætti þetta að keyra flott,

Eru einhverjar stillingar sem að ég ætti að setja á eða eitthvað annað sem að maður ætti að gera fyrst að ykkar mati?
Kaupa AnTuTu CPU Master, stilla á "Screen off" profile og setja max frequency sem 400 MHz :D

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Get stilt á 200 eða 500 minst, er þá ekki bara að stilla á 500?
Júbb, allsvega ekki 200

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 22. Apr 2012 17:50
af PepsiMaxIsti
Er hægt að taka backup af cm9 of setja nýja uppfærslu upp og restora svo úr gamla backupinu?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 22. Apr 2012 17:59
af hfwf
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Jæja, þá er maður að klára að setja CM9 nýjustu version :D,er búinn að setja það upp og gera factory reset, og flassaði því svo aftur á, og það er að setja sig upp aftur, núna ætti þetta að keyra flott,

Eru einhverjar stillingar sem að ég ætti að setja á eða eitthvað annað sem að maður ætti að gera fyrst að ykkar mati?
Kaupa AnTuTu CPU Master, stilla á "Screen off" profile og setja max frequency sem 400 MHz :D

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Get stilt á 200 eða 500 minst, er þá ekki bara að stilla á 500?
Júbb, allsvega ekki 200

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Einhver sérástæða að hafa Screen off profile ekki í 200mhz? Hef verið að keyra það þannig síðan í gærkvöldi.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 22. Apr 2012 18:01
af braudrist
Þið vitið að flestir CPU Governors eru með screen off profile built-in þannig að það er óþarfi að gera screen off fyrir suma. Nokkuð viss að smartassv2, lulzactive og ondemand séu með þetta innbyggt.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 22. Apr 2012 18:02
af AronOskarss
PepsiMaxIsti skrifaði:Er hægt að taka backup af cm9 of setja nýja uppfærslu upp og restora svo úr gamla backupinu?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Backup af apps?, eða öllu, s.s. stillingum og alless... held að það sé ekki hægt, en ég set alltaf uppfærslur yfir gamla, wipe síðan cache og dalvik, og þessi aðferð hefur ekkert klikkað. Annars nota ég mybackup fyrir apps ef ég er að skipta um rom. Sem hefur aldrei klikkað heldur.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 22. Apr 2012 18:03
af hfwf
Yfirlit og skýringar um CPU gov'z http://androidforums.com/xperia-mini-al ... ained.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 22. Apr 2012 18:18
af intenz
hfwf skrifaði:
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Jæja, þá er maður að klára að setja CM9 nýjustu version :D,er búinn að setja það upp og gera factory reset, og flassaði því svo aftur á, og það er að setja sig upp aftur, núna ætti þetta að keyra flott,

Eru einhverjar stillingar sem að ég ætti að setja á eða eitthvað annað sem að maður ætti að gera fyrst að ykkar mati?
Kaupa AnTuTu CPU Master, stilla á "Screen off" profile og setja max frequency sem 400 MHz :D

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Get stilt á 200 eða 500 minst, er þá ekki bara að stilla á 500?
Júbb, allsvega ekki 200

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Einhver sérástæða að hafa Screen off profile ekki í 200mhz? Hef verið að keyra það þannig síðan í gærkvöldi.
Æji veit ekki, heyrði einhverstaðar að það væri verra að vera í neðsta. Veit samt ekki.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 22. Apr 2012 18:28
af hfwf
SKoða þetta smelli þessu screen off í 200-500mhz sjá hvort það geri eitthvað goody

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 23. Apr 2012 10:35
af Swooper
Ég var einhvern tímann með eitthvað sem heitir SetCPU, setti screen off í 200mHz en varð fljótt pirraður á því af því að hann var svo lengi að "hitna" aftur að hann meikaði ekki pattern lockið í alveg nokkrar sekúndur eftir að maður kveikti á skjánum. /2cents

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 23. Apr 2012 11:54
af PepsiMaxIsti
Góðan dag

Ég er með sgs2 og CM9 á honum, en ég næ ekki að tengja hann við tölvuna til að skoða það sem er á honum, veit einhver hvernig maður lagar það ?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 23. Apr 2012 12:03
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:Góðan dag

Ég er með sgs2 og CM9 á honum, en ég næ ekki að tengja hann við tölvuna til að skoða það sem er á honum, veit einhver hvernig maður lagar það ?
Ef þú ferð í Settings -> Storage og ýtir á settings takkann, farðu þar í USB Computer connection og hakaðu við MTP :)

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 23. Apr 2012 14:37
af chaplin
Ég kemst ekki á þráðlausa netið á CM9 hjá mér, og mér finnst það samt vera þess virði. Og batteryið er núna að duga ca. 42 klst mv. tiltöllega létta notkun á 1300 mAh kínversku batterýi.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Fim 26. Apr 2012 20:31
af braudrist
Náið þið að installa svona standalone .apk skrá? Ég opna .apk skrá en ég get ekki ýtt á install get aðeins ýtt á cancel. Samt er ég búinn að haka við 'Unknown sources' í Security flipanum og ég er einnig búinn að reyna installa með File Expert. Er á Foxhound PsychoMantis V2 (LP7) og Siyah v3.1.

Varla þarf ég að tengja símann við tölvuna og pusha þessu gegnum ADB?