Síða 32 af 39

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mið 12. Jún 2013 23:17
af psteinn
Hverning virka serverar í PS3 CoD Black Ops II... Er Sony að hosta eithverjum serverum eða setur maður þá upp sjálfur? :)

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Sun 23. Jún 2013 18:47
af vargurinn
psteinn skrifaði:Hverning virka serverar í PS3 CoD Black Ops II... Er Sony að hosta eithverjum serverum eða setur maður þá upp sjálfur? :)
allavega í pc þá setur maður þá ekki upp sjálfur, giska að sama gildi fyrir ps3.

Annað: veit einhver hver laun slökkviðliðsmanna eru eftir skatt?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 24. Jún 2013 03:51
af Gúrú
vargurinn skrifaði:
psteinn skrifaði:Hverning virka serverar í PS3 CoD Black Ops II... Er Sony að hosta eithverjum serverum eða setur maður þá upp sjálfur? :)
allavega í pc þá setur maður þá ekki upp sjálfur, giska að sama gildi fyrir ps3.
Annað: veit einhver hver laun slökkviðliðsmanna eru eftir skatt?
http://www.shs.is/shs/is/um_shs/storf_hja_shs/laun/" onclick="window.open(this.href);return false;
Byrjunarlaun 25 ára slökkviliðs- og sjúkraflutninganema, eftir 6 mán.starf sem lokið hefur grunnnámi sjúkraflutninga (EMT-basic), eru kr. 169.549 (lfl. 134+2). Vaktaálag er kr. 70.355 og þrekálag kr. 11.140. Einnig fá starfsmenn sem vinna á vöktum um kr. 41.000 greiddar með orlofi á mánuði. Þessi greiðsla er vegna 42 tíma vinnuviku en vinnuvikan á að vera 40 tímar.
Starfsmaður sem lokið hefur neyðarbílsnámi (EMT-intermediate) eftir u.þ.b. 36 mánuði í starfi og er 30 ára er með kr. 338.876 í laun að meðaltali á mánuði og hefur hann þá lokið þeim námskeiðum þarf til að geta verið í flestum skráningum á vaktinni.
Með meðallaun upp á 338.876 fyrir skatta - örugglega um 240k eftir skatta og önnur gjöld þá. (Ég er samt enginn launafulltrúi)

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 28. Jún 2013 17:22
af Yawnk
Hvernig er best að þrífa gólfdúk?

Er með örugglega 30-40 ára gamlan gólfdúk á gólfinu hjá mér, og það sama hvað ég skúra hann mikið og ryksuga, þá er alltaf eins og það sé 'sandur' á vissum stöðum á dúknum þegar hann þornar ( á stöðunum sem ég er mest á ) er þetta bara eitthvað slit í dúknum og er best að fjárfesta í nýjum, eða er einhver sérstök aðferð við að þrífa gólfdúk sem gæti hentað betur?

Yfirleitt tek ég bara Ajax og heitt vatn, fer yfir svona 3-4x þar til vatnið er orðið óhreint, tek svo bara með heitu vatni nokkrar umferðir og læt svo þorna.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 05. Júl 2013 20:28
af Yawnk
Yawnk skrifaði:Hvernig er best að þrífa gólfdúk?

Er með örugglega 30-40 ára gamlan gólfdúk á gólfinu hjá mér, og það sama hvað ég skúra hann mikið og ryksuga, þá er alltaf eins og það sé 'sandur' á vissum stöðum á dúknum þegar hann þornar ( á stöðunum sem ég er mest á ) er þetta bara eitthvað slit í dúknum og er best að fjárfesta í nýjum, eða er einhver sérstök aðferð við að þrífa gólfdúk sem gæti hentað betur?

Yfirleitt tek ég bara Ajax og heitt vatn, fer yfir svona 3-4x þar til vatnið er orðið óhreint, tek svo bara með heitu vatni nokkrar umferðir og læt svo þorna.
Það sem hann sagði!

Svo er ég með aðra spurningu núna, snúran á tölvumúsinni minni er að fara svo rosalega í taugarnar á mér, öll flækt og óbein og truflar mig við allt sem ég geri, get ég fengið svona festingu sem ég get fest snúruna í? veit að það fylgdi áfast á einhverjum músamottum, en er hægt að fá svoleiðis stakt?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 05. Júl 2013 20:30
af worghal
Yawnk skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hvernig er best að þrífa gólfdúk?

Er með örugglega 30-40 ára gamlan gólfdúk á gólfinu hjá mér, og það sama hvað ég skúra hann mikið og ryksuga, þá er alltaf eins og það sé 'sandur' á vissum stöðum á dúknum þegar hann þornar ( á stöðunum sem ég er mest á ) er þetta bara eitthvað slit í dúknum og er best að fjárfesta í nýjum, eða er einhver sérstök aðferð við að þrífa gólfdúk sem gæti hentað betur?

Yfirleitt tek ég bara Ajax og heitt vatn, fer yfir svona 3-4x þar til vatnið er orðið óhreint, tek svo bara með heitu vatni nokkrar umferðir og læt svo þorna.
Það sem hann sagði!

Svo er ég með aðra spurningu núna, snúran á tölvumúsinni minni er að fara svo rosalega í taugarnar á mér, öll flækt og óbein og truflar mig við allt sem ég geri, get ég fengið svona festingu sem ég get fest snúruna í? veit að það fylgdi áfast á einhverjum músamottum, en er hægt að fá svoleiðis stakt?
http://www.razerzone.com/gaming-accesso ... madillo-ii" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.razerzone.com/gaming-accesso ... use-bungee" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 05. Júl 2013 20:39
af Yawnk
worghal skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hvernig er best að þrífa gólfdúk?

Er með örugglega 30-40 ára gamlan gólfdúk á gólfinu hjá mér, og það sama hvað ég skúra hann mikið og ryksuga, þá er alltaf eins og það sé 'sandur' á vissum stöðum á dúknum þegar hann þornar ( á stöðunum sem ég er mest á ) er þetta bara eitthvað slit í dúknum og er best að fjárfesta í nýjum, eða er einhver sérstök aðferð við að þrífa gólfdúk sem gæti hentað betur?

Yfirleitt tek ég bara Ajax og heitt vatn, fer yfir svona 3-4x þar til vatnið er orðið óhreint, tek svo bara með heitu vatni nokkrar umferðir og læt svo þorna.
Það sem hann sagði!

Svo er ég með aðra spurningu núna, snúran á tölvumúsinni minni er að fara svo rosalega í taugarnar á mér, öll flækt og óbein og truflar mig við allt sem ég geri, get ég fengið svona festingu sem ég get fest snúruna í? veit að það fylgdi áfast á einhverjum músamottum, en er hægt að fá svoleiðis stakt?
http://www.razerzone.com/gaming-accesso ... madillo-ii" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.razerzone.com/gaming-accesso ... use-bungee" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þetta hvergi til á Íslandi? :thumbsd :crying

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 09. Júl 2013 18:16
af Yawnk
Ég er t.d í Bifvélavirkjun í Borgó, og það stendur til að útskrifast þurfi maður 48 vikur af starfsþjálfun, get ég tekið þetta hvenær sem er ef ég fæ pláss einhversstaðar, sér skólinn um að finna fyrir mig eða þarf ég að finna sjálfur?

Þarf ég að taka þetta eftir að ég er búinn með námið?

Skil þetta ekki alveg..

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 09. Júl 2013 18:23
af demaNtur
Yawnk skrifaði:Ég er t.d í Bifvélavirkjun í Borgó, og það stendur til að útskrifast þurfi maður 48 vikur af starfsþjálfun, get ég tekið þetta hvenær sem er ef ég fæ pláss einhversstaðar, sér skólinn um að finna fyrir mig eða þarf ég að finna sjálfur?

Þarf ég að taka þetta eftir að ég er búinn með námið?

Skil þetta ekki alveg..
Tekur þetta þegar þú klárar námið, enn "útskrifast" ekki fyrr enn þú klárar 48 vikur af starfsþjálfun, eða svoleiðis skildi ég þetta þegar ég var þarna hjá þeim, kláraði samt ekki :dead

Og já, þú þarft að koma þér í þetta sjálfur :japsmile

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 09. Júl 2013 18:31
af Yawnk
demaNtur skrifaði:
Yawnk skrifaði:Ég er t.d í Bifvélavirkjun í Borgó, og það stendur til að útskrifast þurfi maður 48 vikur af starfsþjálfun, get ég tekið þetta hvenær sem er ef ég fæ pláss einhversstaðar, sér skólinn um að finna fyrir mig eða þarf ég að finna sjálfur?

Þarf ég að taka þetta eftir að ég er búinn með námið?

Skil þetta ekki alveg..
Tekur þetta þegar þú klárar námið, enn "útskrifast" ekki fyrr enn þú klárar 48 vikur af starfsþjálfun, eða svoleiðis skildi ég þetta þegar ég var þarna hjá þeim, kláraði samt ekki :dead

Og já, þú þarft að koma þér í þetta sjálfur :japsmile
Sæll, okei þetta útskýrði margt, þú s.s getur ekki tekið þjálfunina áður en þú klárar námið?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 09. Júl 2013 19:16
af stefhauk
Yawnk skrifaði:
demaNtur skrifaði:
Yawnk skrifaði:Ég er t.d í Bifvélavirkjun í Borgó, og það stendur til að útskrifast þurfi maður 48 vikur af starfsþjálfun, get ég tekið þetta hvenær sem er ef ég fæ pláss einhversstaðar, sér skólinn um að finna fyrir mig eða þarf ég að finna sjálfur?

Þarf ég að taka þetta eftir að ég er búinn með námið?

Skil þetta ekki alveg..
Tekur þetta þegar þú klárar námið, enn "útskrifast" ekki fyrr enn þú klárar 48 vikur af starfsþjálfun, eða svoleiðis skildi ég þetta þegar ég var þarna hjá þeim, kláraði samt ekki :dead

Og já, þú þarft að koma þér í þetta sjálfur :japsmile
Sæll, okei þetta útskýrði margt, þú s.s getur ekki tekið þjálfunina áður en þú klárar námið?
Ég lærði húsasmiðinn og þetta hlýtur að vera eins eftir 1 árið áttu að geta fengið þér vinnu t.d nýta sumrin í að vinna upp samningin en þú þarft sjálfur að koma þér á samning held að það sé einungis rafvirkjin sem getur tekið sinn samning í skólanum sem er glatað miðað við hvernig ástandið er að fá vinnu í þessum greinum í dag sérstaklega húsasmiðnum

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fim 05. Sep 2013 22:11
af KrissiP
Félagi minn bað mig um aðstoð við að tengja annann skjá við tölvuna hans en það endaði svona:
Mynd
Þetta gerðist samt bara þegar að við extenduðum skjána en þegar við klónuðum fartölvuna var þetta fínt.
Hvað get ég gert til að laga þetta?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 06. Sep 2013 12:39
af Gúrú
Reinstalla skjákortsdrivernum væri minn upphafspunktur.

Getur verið að hann sé bara á nokkuð fresh sjálf-instölluðu Windowsi og hafi aldrei látið framleiðandadriverinn á og sé að keyra sig á Windows sjálfhjálpardrivernum?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 06. Sep 2013 13:10
af Póstkassi
Hvað þarf ég öflugan aflgjafa til að keyra þetta kort Skjákort ? eins og er þá er ég með 550w aflgjafa.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 06. Sep 2013 13:21
af siggik
Póstkassi skrifaði:Hvað þarf ég öflugan aflgjafa til að keyra þetta kort Skjákort ? eins og er þá er ég með 550w aflgjafa.
nóg að skoða síðuna hjá framleiðanda

http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=4629#sp" onclick="window.open(this.href);return false;

Power requirement 600W (with one 6-pin and one 8-pin external power connectors)

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 06. Sep 2013 13:22
af siggik
siggik skrifaði:
Póstkassi skrifaði:Hvað þarf ég öflugan aflgjafa til að keyra þetta kort Skjákort ? eins og er þá er ég með 550w aflgjafa.
nóg að skoða síðuna hjá framleiðanda

http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=4629#sp" onclick="window.open(this.href);return false;

Power requirement 600W (with one 6-pin and one 8-pin external power connectors)

ps. ef þú kaupir þér slétt 600w, ekki kaupa inter tech eða eitthvað cheap drasl, því það nær aldrei stöðugu nóg rafmagni, hef reynslu af því

*atti að vera edit en ekki quote

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 06. Sep 2013 13:59
af pulsar
Yawnk skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hvernig er best að þrífa gólfdúk?

Er með örugglega 30-40 ára gamlan gólfdúk á gólfinu hjá mér, og það sama hvað ég skúra hann mikið og ryksuga, þá er alltaf eins og það sé 'sandur' á vissum stöðum á dúknum þegar hann þornar ( á stöðunum sem ég er mest á ) er þetta bara eitthvað slit í dúknum og er best að fjárfesta í nýjum, eða er einhver sérstök aðferð við að þrífa gólfdúk sem gæti hentað betur?

Yfirleitt tek ég bara Ajax og heitt vatn, fer yfir svona 3-4x þar til vatnið er orðið óhreint, tek svo bara með heitu vatni nokkrar umferðir og læt svo þorna.
Það sem hann sagði!

Svo er ég með aðra spurningu núna, snúran á tölvumúsinni minni er að fara svo rosalega í taugarnar á mér, öll flækt og óbein og truflar mig við allt sem ég geri, get ég fengið svona festingu sem ég get fest snúruna í? veit að það fylgdi áfast á einhverjum músamottum, en er hægt að fá svoleiðis stakt?
Snúrur hafa verið vesen frá upphafi ;> en ég náði að hafa mína til friðs með því að nota snúruklemmu og festa hana við dýnuna mína sem stendur lóðrétt fyrir aftan skrifborðið mitt.

Hver er besta leikjamúsin fyrir fyrstu persónu skotleiki btw?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fös 06. Sep 2013 15:46
af demaNtur
pulsar skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hvernig er best að þrífa gólfdúk?

Er með örugglega 30-40 ára gamlan gólfdúk á gólfinu hjá mér, og það sama hvað ég skúra hann mikið og ryksuga, þá er alltaf eins og það sé 'sandur' á vissum stöðum á dúknum þegar hann þornar ( á stöðunum sem ég er mest á ) er þetta bara eitthvað slit í dúknum og er best að fjárfesta í nýjum, eða er einhver sérstök aðferð við að þrífa gólfdúk sem gæti hentað betur?

Yfirleitt tek ég bara Ajax og heitt vatn, fer yfir svona 3-4x þar til vatnið er orðið óhreint, tek svo bara með heitu vatni nokkrar umferðir og læt svo þorna.
Það sem hann sagði!

Svo er ég með aðra spurningu núna, snúran á tölvumúsinni minni er að fara svo rosalega í taugarnar á mér, öll flækt og óbein og truflar mig við allt sem ég geri, get ég fengið svona festingu sem ég get fest snúruna í? veit að það fylgdi áfast á einhverjum músamottum, en er hægt að fá svoleiðis stakt?
Snúrur hafa verið vesen frá upphafi ;> en ég náði að hafa mína til friðs með því að nota snúruklemmu og festa hana við dýnuna mína sem stendur lóðrétt fyrir aftan skrifborðið mitt.

Hver er besta leikjamúsin fyrir fyrstu persónu skotleiki btw?
Algjörlega persónubundið!

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fim 17. Okt 2013 13:56
af Output
Hvað er íslenska orðið fyrir "Holocaust" ?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fim 17. Okt 2013 14:01
af AndriKarl
Output skrifaði:Hvað er íslenska orðið fyrir "Holocaust" ?
Helförin

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fim 17. Okt 2013 14:02
af Output
AndriKarl skrifaði:
Output skrifaði:Hvað er íslenska orðið fyrir "Holocaust" ?
Helförin
Takk fyrir þetta.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Fim 17. Okt 2013 14:04
af worghal
AndriKarl skrifaði:
Output skrifaði:Hvað er íslenska orðið fyrir "Holocaust" ?
Helförin
oh damn it, mig langaði að svara "Farand-sirkus" :fly

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Lau 26. Okt 2013 16:32
af Yawnk
Hvað gerir maður ef rafhlaða í bílalykli ( með fjarstýrði samlæsingu ) er að verða búin? sé að það er lítil skrúfa á lyklinum, er hægt að skipta um rafhlöðu sjálfur, eða hvernig er þetta? þarf nokkuð að kóða þetta við bílinn aftur sé það gert?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Lau 26. Okt 2013 17:38
af AndriKarl
Yawnk skrifaði:Hvað gerir maður ef rafhlaða í bílalykli ( með fjarstýrði samlæsingu ) er að verða búin? sé að það er lítil skrúfa á lyklinum, er hægt að skipta um rafhlöðu sjálfur, eða hvernig er þetta? þarf nokkuð að kóða þetta við bílinn aftur sé það gert?
Ef það er skrúfa þá er oft hægt að skipta um sjálfur, annars er þetta mjög misjafnt.
Í hvernig bíl er þetta?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Lau 26. Okt 2013 18:03
af Yawnk
AndriKarl skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hvað gerir maður ef rafhlaða í bílalykli ( með fjarstýrði samlæsingu ) er að verða búin? sé að það er lítil skrúfa á lyklinum, er hægt að skipta um rafhlöðu sjálfur, eða hvernig er þetta? þarf nokkuð að kóða þetta við bílinn aftur sé það gert?
Ef það er skrúfa þá er oft hægt að skipta um sjálfur, annars er þetta mjög misjafnt.
Í hvernig bíl er þetta?
Toyota Land Cruiser 120