Síða 31 af 46

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 16. Apr 2012 23:24
af chaplin
@Pepsi: Ég get tekið upp myndband, 720P kemur mjög vel út en þegar ég set í 1080P er eins og myndavélin sé föst á smá zoomi. Fremur skrítið.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mán 16. Apr 2012 23:57
af Danni V8
Ég er með SGS 2 með Android 4.0.4 minnir mig og það er sama málið með myndavélina í 1080p, eins og hún sé í smá zoom-i.

Batterís endingin er aðeins verri en í Glaxy Ace sem ég átti, um það bil 2 dagar. En ég nota símann líka miklu meira enda miklu skemmtilegri sími :D

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 00:00
af PepsiMaxIsti
chaplin skrifaði:@Pepsi: Ég get tekið upp myndband, 720P kemur mjög vel út en þegar ég set í 1080P er eins og myndavélin sé föst á smá zoomi. Fremur skrítið.
Hvernig fer maður að því að setja upp CM9, er ekki allveg að skilja þetta, þar sem að fileinn sem að ég náði í er ekki með neinum .tar file, bara zip :D

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 00:26
af chaplin
Var að posta þessum leiðbeiningum fyrir örfáum mínútum á ROMs þráðinn, hér er þetta aftur.

Smá idiot-proof leiðbeiningar á íslensku.

Niðurhal
ODIN
Nightly
Google Apps
CM9 Resurrection Edition
Bootloader

Boðorðin 10
1. Sækja CM9 Resurrection Edition
2. Sækja GApps og smella því inn á internal sdcard
3. Opna ODIN
4. Velja cm-9-XXXXXXXX-ODIN-galaxys2.tar sem PDA
5. Ræsa símann í "Download Mode"
6. Tengja símann við tölvuna með USB
7. Smelltu á "start" takkann þegar ODIN hefur fundið símann
8. Síminn endirræsir sig sjálfkrafa þegar ODIN hefur klárað ferlið og fer í "Recovery Mode"
9. Í Recovery flashar þú GApps og hreinsar (wipe) cache og dalvik-cache
10. Komið!

Þú þarft að flasha bootloaderinn fyrst.

Ég auðvita tek enga ábyrgð á þessu ferli og heiðurinn fær codeworkx af XDA foruminu. Ef þú lendir í vandræðum eða vilt leiðbeiningar á ensku þá er original pósturinn hér - http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1419102" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 00:41
af intenz
Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 00:50
af chaplin
intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
Það er auðvita lang einfaldast, en ég lenti bara í svo miklu bölvuðu veseni þegar ég setti upp CM7 á sínum tíma að ég fer héðan í frá bara eftir leið sem ég veit að virka 140%. ;)

Ég hef ekki prufað CWM aðferðina, gæti þó vel trúað að hún sé dálítið fljótlegri en sú sem ég var að posta. :happy

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 01:09
af noizer
chaplin skrifaði:
intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
Það er auðvita lang einfaldast, en ég lenti bara í svo miklu bölvuðu veseni þegar ég setti upp CM7 á sínum tíma að ég fer héðan í frá bara eftir leið sem ég veit að virka 140%. ;)

Ég hef ekki prufað CWM aðferðina, gæti þó vel trúað að hún sé dálítið fljótlegri en sú sem ég var að posta. :happy
Ég lendi alltaf í einhverju veseni með CWM og núna get ekki gert wipe cache/data eða dalvik. Þegar ég gerði wipe data þá kom þetta "error mounting /sdcard/.android_secure", gat ekki heldur eytt dalvik cache. :? Þorði ekkert að installa ROMinu útaf því að þetta virkaði ekki.
Eitthvað sem þið kannist við?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 01:16
af intenz
noizer skrifaði:
chaplin skrifaði:
intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
Það er auðvita lang einfaldast, en ég lenti bara í svo miklu bölvuðu veseni þegar ég setti upp CM7 á sínum tíma að ég fer héðan í frá bara eftir leið sem ég veit að virka 140%. ;)

Ég hef ekki prufað CWM aðferðina, gæti þó vel trúað að hún sé dálítið fljótlegri en sú sem ég var að posta. :happy
Ég lendi alltaf í einhverju veseni með CWM og núna get ekki gert wipe cache/data eða dalvik. Þegar ég gerði wipe data þá kom þetta "error mounting /sdcard/.android_secure", gat ekki heldur eytt dalvik cache. :? Þorði ekkert að installa ROMinu útaf því að þetta virkaði ekki.
Eitthvað sem þið kannist við?
Googlaði þetta og datt inn á að þetta væri lausnin...

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1103399" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 01:25
af noizer
intenz skrifaði:
noizer skrifaði:
chaplin skrifaði:
intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
Það er auðvita lang einfaldast, en ég lenti bara í svo miklu bölvuðu veseni þegar ég setti upp CM7 á sínum tíma að ég fer héðan í frá bara eftir leið sem ég veit að virka 140%. ;)

Ég hef ekki prufað CWM aðferðina, gæti þó vel trúað að hún sé dálítið fljótlegri en sú sem ég var að posta. :happy
Ég lendi alltaf í einhverju veseni með CWM og núna get ekki gert wipe cache/data eða dalvik. Þegar ég gerði wipe data þá kom þetta "error mounting /sdcard/.android_secure", gat ekki heldur eytt dalvik cache. :? Þorði ekkert að installa ROMinu útaf því að þetta virkaði ekki.
Eitthvað sem þið kannist við?
Googlaði þetta og datt inn á að þetta væri lausnin...

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1103399" onclick="window.open(this.href);return false;
Prófa að flasha þessu, er samt rootaður með CF-Root...

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 11:37
af PepsiMaxIsti
intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
Þarf ég að roota með einhverri sérstakri leið eða get ég rootað hvernig sem er?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 11:42
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
Þarf ég að roota með einhverri sérstakri leið eða get ég rootað hvernig sem er?
Ég fór eftir þessu:
http://reviews.cnet.co.uk/mobile-phones ... -50004972/" onclick="window.open(this.href);return false;

Myndi samt mæla með CF-Root það er það sem allir nota í dag

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 12:07
af PepsiMaxIsti
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
Þarf ég að roota með einhverri sérstakri leið eða get ég rootað hvernig sem er?
Ég fór eftir þessu:
http://reviews.cnet.co.uk/mobile-phones ... -50004972/" onclick="window.open(this.href);return false;

Myndi samt mæla með CF-Root það er það sem allir nota í dag

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Hvaða kjarna á ég að ná í þar sem að ég er með I9100XXKI4 baseband og i9100XWKI8 kernal

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 12:27
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:Af hverju ekki bara að flasha ClockworkMod, boota í ClockworkMod recovery (volume up + power + home) og flasha zip fælnum?
Þarf ég að roota með einhverri sérstakri leið eða get ég rootað hvernig sem er?
Ég fór eftir þessu:
http://reviews.cnet.co.uk/mobile-phones ... -50004972/" onclick="window.open(this.href);return false;

Myndi samt mæla með CF-Root það er það sem allir nota í dag

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Hvaða kjarna á ég að ná í þar sem að ég er með I9100XXKI4 baseband og i9100XWKI8 kernal
Baseband skiptir ekki máli, það er bara modemið. Getur flashað hvaða baseband sem er og það á ekki að hafa nein slæm áhrif nema á sambandið.

Þú þarft sem sagt CF-Root fyrir KI8

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 12:31
af PepsiMaxIsti
Ég fynn ekkert sem að með ki8 í þessum leiðbeingum sem að þú sendir mér:(

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 12:35
af hfwf
PepsiMaxIsti skrifaði:Ég fynn ekkert sem að með ki8 í þessum leiðbeingum sem að þú sendir mér:(
cf-root fyrir ki8 http://download.chainfire.eu/43/CF-Root ... 3-CWM4.zip" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 12:37
af PepsiMaxIsti
hfwf skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Ég fynn ekkert sem að með ki8 í þessum leiðbeingum sem að þú sendir mér:(
cf-root fyrir ki8 http://download.chainfire.eu/43/CF-Root ... 3-CWM4.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
set ég þetta ekki bara í pda ?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 12:38
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:
hfwf skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Ég fynn ekkert sem að með ki8 í þessum leiðbeingum sem að þú sendir mér:(
cf-root fyrir ki8 http://download.chainfire.eu/43/CF-Root ... 3-CWM4.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
set ég þetta ekki bara í pda ?
Unzippa fyrst, setja tar/md5 skránna í PDA :)

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 12:40
af PepsiMaxIsti
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
hfwf skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Ég fynn ekkert sem að með ki8 í þessum leiðbeingum sem að þú sendir mér:(
cf-root fyrir ki8 http://download.chainfire.eu/43/CF-Root ... 3-CWM4.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
set ég þetta ekki bara í pda ?
Unzippa fyrst, setja tar/md5 skránna í PDA :)

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Þá er þetta komið, nú er bara að fara að setja upp cm9 í clockmod recovery :D

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 12:42
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
hfwf skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Ég fynn ekkert sem að með ki8 í þessum leiðbeingum sem að þú sendir mér:(
cf-root fyrir ki8 http://download.chainfire.eu/43/CF-Root ... 3-CWM4.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
set ég þetta ekki bara í pda ?
Unzippa fyrst, setja tar/md5 skránna í PDA :)

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Þá er þetta komið, nú er bara að fara að setja upp cm9 í clockmod recovery :D
Flottur :)

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 12:59
af AronOskarss
Fyrir ykkur sem eruð að nota cm9.
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1591392" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er alger snild, customizable statusbar.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 16:09
af Oak
Þetta er í boði í hydrogen líka :-)

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 18:18
af AronOskarss
Ja þetta er bara ekki í cm9, og ég þoldi það ekki, þeir áttu/eiga alltaf eftir að klára aukafídusana. Hef ekkert skoðað hvað er komið i CM9 nýlega svo ég veit ekki almenilega, en var með eitthvað gamalt cm9 i nokkra daga um daginn og notaði prufaðu þetta reloaded stuff og fýlaði það í botn með cm9

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 21:10
af PepsiMaxIsti
Ég lendi í því að það sé ekki hægt að verifya þetta, þegar að ég nota rom manager

E:failed to verify whole-file signature
E:signature verification failed
Installation aborted

:(

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 21:18
af intenz
PepsiMaxIsti skrifaði:Ég lendi í því að það sé ekki hægt að verifya þetta, þegar að ég nota rom manager

E:failed to verify whole-file signature
E:signature verification failed
Installation aborted

:(
Þegar þú notar ROM manager, hvað meinaru?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 17. Apr 2012 21:19
af PepsiMaxIsti
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Ég lendi í því að það sé ekki hægt að verifya þetta, þegar að ég nota rom manager

E:failed to verify whole-file signature
E:signature verification failed
Installation aborted

:(
Þegar þú notar ROM manager, hvað meinaru?
Þegar að ég reyni að setja upp CM9