Síða 31 af 33

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 25. Jan 2014 02:48
af Aggose
Spurning um að deila með ykkur nýja dótinu mínu.
Hún er kanski ekki útlitslega falleg þar sem litirnir og það er ekki í neinum föstum stíl en það skiptir mig persónulega ekki miklu máli.

Aflgjafi: Thermaltake TR2 80+ Bronze.
HDD: 2x 1tb samsung.
Kassi: Corsair 600t.
Minni: G.skill 2133mhz ares DDR3.
Móðurborð: ASRock 990fx extreme 4.
Skjákort: Gigabyte GTX 770 4gb windforce.
SSD: Samsung 840 Evo 120gb.
Örri: Amd 8350 + Coolermaster hyper 212 evo.

Og eitt stk þráðlaustkort.

Er búinn að laga kapplana enn betur en er of latur að taka upp myndavélina og taka mynd af því en þessi mynd verður bara að duga.
http://i.imgur.com/mJRta4T.jpg%20" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Rig þráðurinn

Sent: Mán 17. Feb 2014 15:05
af oskar9
Ég á gamla mynd hérna einhverstaðar svo ég ákvað að skella inn nýrri mynd af vélinni.

CPU: AMD 1090T @ 4.1ghz
MB: MSI 890FXA-GD70
RAM: Corsair Dominator og Corsair Vengence, 16bg
GPU: AMD 6970 OC
SSD: Intel 520. 180gb
PSU: Corsair HX-850W
Kassi: Corsair Obsidian 650D
hljóðkort: SB X-fi XtremeGamer Fatal1ty Pro
Corsair viftur, bæði AF og AP
UV cables, UV LED og carbon vinyl frá IceModz
Kæling: tvær Corsair H70 í lúppu með SwiftTec reservoir og mayhems kill Coil og Lazer Green lit

Mynd

Smíðaði mér dýrindis Stand fyrir headsettin mín úr útblástursventli úr 10.000 hestafla Dísilvél, kom mjög vel út :megasmile

Mynd

Mynd

Re: Rig þráðurinn

Sent: Mán 17. Feb 2014 15:26
af mundivalur
Glæsilegt :happy

Re: Rig þráðurinn

Sent: Mán 17. Feb 2014 15:45
af kizi86
Nýja setupið mitt:

Asus ROG Crosshair V Formula-z 990fx
AMD FX-8320 @4.612GHz
Asus R290x @1150MHz
Corsair Vengeance 4x4GB@ 1800MHz
1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm
stýrikerfi: Mushkin Chronos DX 240GB SSD
2TB Seagate Barracuda 7200rpm
2x 2TB Hitachi
27" LG IPS LED monitor
22" LG LCD
720p LED skjávarpi @ 200"

Re: Rig þráðurinn

Sent: Mán 17. Feb 2014 18:16
af Sindri A
Og eru þetta sveifaráslegur líka? Það væri náttúrulega flottasta nýtingin

Re: Rig þráðurinn

Sent: Mán 17. Feb 2014 18:57
af MatroX
oskar9 skrifaði:Ég á gamla mynd hérna einhverstaðar svo ég ákvað að skella inn nýrri mynd af vélinni.

CPU: AMD 1090T @ 4.1ghz
MB: MSI 890FXA-GD70
RAM: Corsair Dominator og Corsair Vengence, 16bg
GPU: AMD 6970 OC
SSD: Intel 520. 180gb
PSU: Corsair HX-850W
Kassi: Corsair Obsidian 650D
hljóðkort: SB X-fi XtremeGamer Fatal1ty Pro
Corsair viftur, bæði AF og AP
UV cables, UV LED og carbon vinyl frá IceModz
Kæling: tvær Corsair H70 í lúppu með SwiftTec reservoir og mayhems kill Coil og Lazer Green lit

Mynd

Smíðaði mér dýrindis Stand fyrir headsettin mín úr útblástursventli úr 10.000 hestafla Dísilvél, kom mjög vel út :megasmile

Mynd

Mynd
mér langar í svona ventil [-o<

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 04. Apr 2014 22:52
af Maakai
Maakai skrifaði:Móðurborð | Asus M5A97 R2.0
Örgjörvi | AMD Phenom(tm) X4 965 Processor 3.40 GHz
Örgjörvakæling | Thermaltake Water 2.0 performer
Minni | Giel (2x4), kingston (2x2)
Skjákort | Nvidia GeForce GTX650 2gb
Harðir diskar | Seagate 500GB x2 SSD Vertex 120GB
Kassi | APEVIA
Kassaviftur | 4x80mm, 2x120mm
Skjár | BenQ 22"
Stýrikerfi | Windows 7 Ultimate 64bit
Lyklaborð | Thermaltake Ultimate Challenger
Mús | Logitech
Aflgjafi | eitthverja 650W

Mynd


Spurninginn er að fá sér Full Tower svo þetta allt komist fyrir

Jæja, þá er maður loksins búinn að uppfæra:P,

Örgjörvi |AMD FX 8350 @ 4.2
Örgjörvakæling | Coolermaster Seidon 240M
Minni | Giel (2x4)
Skjákort | Asus Nvidia GeForce GTX770 2gb G10
Harðir diskar | Seagate 500GB x2 SSD Vertex 120GB
Kassi | Xigmatek elyssium Supertower
Kassaviftur | 8x 120mm 2x140mm 200mm og einn 90mm
Skjár | BenQ 22" og eh aðra 17"
Stýrikerfi | Windows 7 Ultimate 86bit
Lyklaborð | CMStrom quickfire Pro
Mús | Razer Deathadder
Heyrnatól | Sennheiser 380 Pro
Aflgjafi | Corsair GS700W


Mynd
Litla dúllan á hjólum
Mynd

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 20. Apr 2014 15:14
af ZoRzEr
Búinn að breyta aðeins hjá mér. Aðalega ASUS Direct CU II korti og nokkrar viftur. Nýtt netkort og aðeins betra cable management.

Mynd

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 20. Apr 2014 15:31
af GullMoli
Maakai skrifaði:
Maakai skrifaði:Móðurborð | Asus M5A97 R2.0
Örgjörvi | AMD Phenom(tm) X4 965 Processor 3.40 GHz
Örgjörvakæling | Thermaltake Water 2.0 performer
Minni | Giel (2x4), kingston (2x2)
Skjákort | Nvidia GeForce GTX650 2gb
Harðir diskar | Seagate 500GB x2 SSD Vertex 120GB
Kassi | APEVIA
Kassaviftur | 4x80mm, 2x120mm
Skjár | BenQ 22"
Stýrikerfi | Windows 7 Ultimate 64bit
Lyklaborð | Thermaltake Ultimate Challenger
Mús | Logitech
Aflgjafi | eitthverja 650W

Mynd


Spurninginn er að fá sér Full Tower svo þetta allt komist fyrir

Jæja, þá er maður loksins búinn að uppfæra:P,

Örgjörvi |AMD FX 8350 @ 4.2
Örgjörvakæling | Coolermaster Seidon 240M
Minni | Giel (2x4)
Skjákort | Asus Nvidia GeForce GTX770 2gb G10
Harðir diskar | Seagate 500GB x2 SSD Vertex 120GB
Kassi | Xigmatek elyssium Supertower
Kassaviftur | 8x 120mm 2x140mm 200mm og einn 90mm
Skjár | BenQ 22" og eh aðra 17"
Stýrikerfi | Windows 7 Ultimate 86bit
Lyklaborð | CMStrom quickfire Pro
Mús | Razer Deathadder
Heyrnatól | Sennheiser 380 Pro
Aflgjafi | Corsair GS700W


Mynd
Litla dúllan á hjólum
Mynd

Snilld, hvar féksut NZXT kælinguna á skjákortið?

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 20. Apr 2014 16:45
af Santos
Aflgjafi: Corsair AX760 Platinum
HDD: Seagate 2TB 7200 RPM
Kassi: Fractal-Design Node 304
Minni: Crucial Ballistix Elite 1866 Mhz DDR3.
Móðurborð: Asus ROG Maximus VI Impact mITX
Skjákort: EVGA GTX 780TI Superclocked
SSD: Samsung 840 Pro 256GB.
Örri: Intel i5 4670K.
Kæling: Noctua NH-U12S

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 20. Apr 2014 17:02
af Moldvarpan
Ég held að mjög margir vaktarar séu með OCD.

Re: Rig þráðurinn

Sent: Sun 20. Apr 2014 18:13
af Maakai
GullMoli skrifaði:
Maakai skrifaði:
Maakai skrifaði:Móðurborð | Asus M5A97 R2.0
Örgjörvi | AMD Phenom(tm) X4 965 Processor 3.40 GHz
Örgjörvakæling | Thermaltake Water 2.0 performer
Minni | Giel (2x4), kingston (2x2)
Skjákort | Nvidia GeForce GTX650 2gb
Harðir diskar | Seagate 500GB x2 SSD Vertex 120GB
Kassi | APEVIA
Kassaviftur | 4x80mm, 2x120mm
Skjár | BenQ 22"
Stýrikerfi | Windows 7 Ultimate 64bit
Lyklaborð | Thermaltake Ultimate Challenger
Mús | Logitech
Aflgjafi | eitthverja 650W

Mynd


Spurninginn er að fá sér Full Tower svo þetta allt komist fyrir

Jæja, þá er maður loksins búinn að uppfæra:P,

Örgjörvi |AMD FX 8350 @ 4.2
Örgjörvakæling | Coolermaster Seidon 240M
Minni | Giel (2x4)
Skjákort | Asus Nvidia GeForce GTX770 2gb G10
Harðir diskar | Seagate 500GB x2 SSD Vertex 120GB
Kassi | Xigmatek elyssium Supertower
Kassaviftur | 8x 120mm 2x140mm 200mm og einn 90mm
Skjár | BenQ 22" og eh aðra 17"
Stýrikerfi | Windows 7 Ultimate 86bit
Lyklaborð | CMStrom quickfire Pro
Mús | Razer Deathadder
Heyrnatól | Sennheiser 380 Pro
Aflgjafi | Corsair GS700W


Mynd
Litla dúllan á hjólum
Mynd

Snilld, hvar féksut NZXT kælinguna á skjákortið?
http://store.nzxt.com/" onclick="window.open(this.href);return false; :megasmile , tók samt 3 mánuði til að skilast til íslands, uppselt strax, og þau þurftu að panta og búa til meira, meira en þau bjuggust við
Moldvarpan skrifaði:Ég held að mjög margir vaktarar séu með OCD.
lold

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 08. Maí 2014 19:57
af oskar9
Smááááá uppdate, ég á gamla mynd ofar á þessari blaðsíðu


Build log soon...

Mynd

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 08. Maí 2014 23:51
af GunZi
oskar9 skrifaði:Smááááá uppdate, ég á gamla mynd ofar á þessari blaðsíðu


Build log soon...

Mynd
hvaða stadívur er þetta fyrir headsettin? :megasmile

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fim 08. Maí 2014 23:57
af oskar9
GunZi skrifaði:
oskar9 skrifaði:Smááááá uppdate, ég á gamla mynd ofar á þessari blaðsíðu


Build log soon...

Mynd
hvaða stadívur er þetta fyrir headsettin? :megasmile
Þetta er útblástursventill úr 10.000 hestafla díselvél, hengin eru svo úr 2mm völsuðu áli skorin og TIG punktuð í ventilinn :D

Re: Rig þráðurinn

Sent: Mán 25. Ágú 2014 21:52
af Varg
oskar9 skrifaði:
GunZi skrifaði:
oskar9 skrifaði:Smááááá uppdate, ég á gamla mynd ofar á þessari blaðsíðu


Build log soon...

Mynd
hvaða stadívur er þetta fyrir headsettin? :megasmile
Þetta er útblástursventill úr 10.000 hestafla díselvél, hengin eru svo úr 2mm völsuðu áli skorin og TIG punktuð í ventilinn :D
Hvernig gekk að tigga ál í stál?

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 10. Okt 2014 00:05
af atlifreyrcarhartt
Mynd

3770k

7970 Matrix

r9 280x

850w

h100i

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 10. Okt 2014 14:28
af HalistaX
Speccarnir á minni
Mynd

Hef ekki forrit sem vill mæla rammanna í Shadow of Mordor Ultra en hún höndlar hann helvíti vel, allt svo smooth og fínt.

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 10. Okt 2014 18:03
af braudrist
HalistaX skrifaði:Speccarnir á minni
[ Mynd ]

Hef ekki forrit sem vill mæla rammanna í Shadow of Mordor Ultra en hún höndlar hann helvíti vel, allt svo smooth og fínt.
Prufaðu að installa High Resolution Texture Pack fyrir Shadow of Mordor og sjáðu hvort þú getir keyrt hann í ultra þá.

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 10. Okt 2014 18:08
af HalistaX
braudrist skrifaði:
HalistaX skrifaði:Speccarnir á minni
[ Mynd ]

Hef ekki forrit sem vill mæla rammanna í Shadow of Mordor Ultra en hún höndlar hann helvíti vel, allt svo smooth og fínt.
Prufaðu að installa High Resolution Texture Pack fyrir Shadow of Mordor og sjáðu hvort þú getir keyrt hann í ultra þá.
Er það ekki ætlað 4k res? Er bara með 1080p skjá.

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 10. Okt 2014 22:05
af atlifreyrcarhartt
það er dyrt að runna allt i bullandi ultra þessa dagana :D

Re: Rig þráðurinn

Sent: Fös 10. Okt 2014 22:14
af jojoharalds
braudrist skrifaði:
HalistaX skrifaði:Speccarnir á minni
[ Mynd ]

Hef ekki forrit sem vill mæla rammanna í Shadow of Mordor Ultra en hún höndlar hann helvíti vel, allt svo smooth og fínt.
Prufaðu að installa High Resolution Texture Pack fyrir Shadow of Mordor og sjáðu hvort þú getir keyrt hann í ultra þá.

Búin að þessu,Enda yfirklukkuð í Drasl :) (Og þetta lookar :)

Prufið svo að setja upplausnina í 200% í stað 100 Sem er 1920x1080 ;)

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 11. Okt 2014 00:47
af atlifreyrcarhartt
jojoharalds skrifaði:
braudrist skrifaði:
HalistaX skrifaði:Speccarnir á minni
[ Mynd ]

Hef ekki forrit sem vill mæla rammanna í Shadow of Mordor Ultra en hún höndlar hann helvíti vel, allt svo smooth og fínt.
Prufaðu að installa High Resolution Texture Pack fyrir Shadow of Mordor og sjáðu hvort þú getir keyrt hann í ultra þá.

Búin að þessu,Enda yfirklukkuð í Drasl :) (Og þetta lookar :)

Prufið svo að setja upplausnina í 200% í stað 100 Sem er 1920x1080 ;)

náðiru allveg að runna það 100% ? og vastu með anti aliasing?

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 11. Okt 2014 01:22
af jojoharalds
já næ að spíla það þannig,enn það kemur framdrop inn á milli svo ég Spíla leikin í allt í botn með high resolution Texture pack,enn bara með 1920x1080,
kemur smá hökkd inn á milli (örsjaldan)

Re: Rig þráðurinn

Sent: Lau 11. Okt 2014 01:26
af MatroX
jojoharalds skrifaði:já næ að spíla það þannig,enn það kemur framdrop inn á milli svo ég Spíla leikin í allt í botn með high resolution Texture pack,enn bara með 1920x1080,
kemur smá hökkd inn á milli (örsjaldan)
en það er talað um að som þurfi 6gb af vram fyrir High Resolution Texture Pack