Síða 31 af 34
Re: Folding@home
Sent: Fim 13. Jún 2013 00:18
af jojoharalds
fær marr borgað fyrir að folda?
Re: Folding@home
Sent: Fim 13. Jún 2013 00:19
af GuðjónR
deusex skrifaði:fær marr borgað fyrir að folda?
Tiger er orðinn ríkur af þessu.
Re: Folding@home
Sent: Fim 13. Jún 2013 00:41
af Tiger
deusex skrifaði:fær marr borgað fyrir að folda?
það er nú lítið, ekki annað en að hjálpa við vísindin. Og jú 10$ á mánuði frá EVGA.
Re: Folding@home
Sent: Fim 13. Jún 2013 00:48
af jojoharalds
hehe og hvað varstu þá lengi að safna þér fyrir þessu evga TITAN.???? hehehe
Re: Folding@home
Sent: Fim 13. Jún 2013 00:53
af Tiger
Hef aldrei notað þessa Evga dollara, þeir safnast bara saman og verða notaðir þegar ég hef safnað fyrir einhverju.... Enda er það aukaatriðið.
Re: Folding@home
Sent: Lau 14. Mar 2020 20:27
af jack-1127
byrjaður að folda fyrir Covid 19.. þetta er kannski 0.01 sem ég hjalpa en það er samt eitthvað
Re: Folding@home
Sent: Lau 14. Mar 2020 22:02
af Tiger
Já fyrst þessi þráður minn var vakinn upp eftir 7 ár tæp, þá henti ég bara upp aftur F@H. Forvitnilegt hvernig AMD 3900x stendur sig í þessu.
Re: Folding@home
Sent: Lau 14. Mar 2020 23:28
af jack-1127
prófaði á i9-9900k en þegar er sett í medium þá fór að hitna vel í dótinu
Re: Folding@home
Sent: Lau 14. Mar 2020 23:52
af halipuz1
i9 9900k og 2080 ti að reyna að hjálpa!
Næ samt sem áður að runna Plex og specca mynd án vandræða með þetta í botni. Vel heitt líka á 360mm AIO Corsair cooler.
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 00:28
af rapport
Er e-h númer fyrir Vaktina "svona "team" ?
p.s. virðist sem að 9900K sé að afkasta 10x það sem minn gamli góði 2600K getur, hvað eru ykkar að ná?
- Capture.JPG (203.93 KiB) Skoðað 3674 sinnum
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 07:37
af Tiger
rapport skrifaði:Er e-h númer fyrir Vaktina "svona "team" ?
p.s. virðist sem að 9900K sé að afkasta 10x það sem minn gamli góði 2600K getur, hvað eru ykkar að ná?
Capture.JPG
Já vaktin.is er með númmerið 184739.
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 07:37
af Tiger
jack-1127 skrifaði:prófaði á i9-9900k en þegar er sett í medium þá fór að hitna vel í dótinu
Það á að hitna í dótinu..... þetta er að vinna.
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 09:03
af jack-1127
já ég er bara pæla hvort það er eitthvað ekki í lagi með kælingu, meðal hiti fór uppi 90° en ég sé ég er ekki einn,.. en hér mynd af tölvu minni
p.s pabbi á i9 þanning prófaði á tölvu hanns..
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 09:13
af rapport
p.s. eftir nóttina fór estimated points hjá mér í 42.200 með minni gömlu góðu, samt bara <10% af því sem 9900K með GTX2060 er að afkasta hjá jack-1127.
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 09:23
af Tiger
Ég er með í kringum milljón með Ryzen 3900x og bara aumingjalegt GTX1070.
Líkega ekki mörg WU til fyrir Ryzen, tók alveg 4 tíma að fá nýtt WU þegar fyrsta kláraðist. GPU fær nýtt um leið og það klárar.
En eins og alltaf eru GPU miklu öflugri en CPU.
GTX 1070 = 730k PPD
Ryzen 3900x = 250k PPD
- fah.PNG (50.16 KiB) Skoðað 3611 sinnum
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 09:23
af jack-1127
rapport skrifaði:p.s. eftir nóttina fór estimated points hjá mér í 42.200 með minni gömlu góðu, samt bara <10% af því sem 9900K með GTX2060 er að afkasta hjá jack-1127.
pabbi á 9900k,, tölvan min er 7600k eins og serð á myndini
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 09:29
af rapport
jack-1127 skrifaði:rapport skrifaði:p.s. eftir nóttina fór estimated points hjá mér í 42.200 með minni gömlu góðu, samt bara <10% af því sem 9900K með GTX2060 er að afkasta hjá jack-1127.
pabbi á 9900k,, tölvan min er 7600k eins og serð á myndini
Stop rubbing it in... ok, ok , tölvan mín er gamalt drasl...
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 09:42
af jack-1127
heheh, allir eru vinir!
þeir ættu setja í gáng aftur android app, það mundi kannski skila sér eitthvað...ég skil að áður simanir voru bara ekki nógu öflugir eða?
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 16:45
af ZiRiuS
Hvar fær maður upplýsingar um forrit og uppsetningu?
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 16:50
af brain
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 17:26
af Danni V8
Setti þetta upp hjá mér áðan.
i5 9600K smá overclockaður og RTX2060 líka smá overclockað.
Þetta er að nota skjákortið alveg á fullu, enda fyrsta skiptið sem ég heyri coil whine í því.
En notar örgjörvann mjög lítið
Og hitastigin, skjákortið að hovera í 61-63°C. Örgjörvinn varla að hitna...
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 18:22
af ZiRiuS
Vaktin með team?
*edit*
Nvm, fann þetta: 184739
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 21:17
af FuriousJoe
var að reyna að prófa þetta en kann bara ekkert.... gerðist ekkert þegar ég ýtti á play takkann
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 21:33
af jack-1127
Ef það stendur "ready" hjá þér, þá færðu verkefni líklegast eftir smá, settu líka í medium allavega, annars gerir hann eitt verkefni í einu, þegar það er á light
Re: Folding@home
Sent: Sun 15. Mar 2020 22:29
af jack-1127
https://folding.extremeoverclocking.com ... =&t=184739
þarna getum við sjá hvað erum við buinn vera dugleg í dag.. áhugavert Points Last 24hr 295,239