Síða 4 af 8

Re: Geforce event 2020

Sent: Fös 11. Sep 2020 13:57
af jonsig
þá er það bara 96k frá overclockers uk

Re: Geforce event 2020

Sent: Fös 11. Sep 2020 14:14
af Gummiv8
Er alveg viss um að hinar tölvu búðirnar eiga eftir að gefa betra verð

Re: Geforce event 2020

Sent: Fös 11. Sep 2020 15:32
af GullMoli
Atvagl skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:
jonsig skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:
Gummiv8 skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:Panta bara að utan :megasmile
Er ekki alltaf dýrara að panta skjákort að utan og bara vesen ef það skildi bila
Borgar VSK af skjákorti og sendingarkostnað. En ég hef aldrei þurft að nýta ábyrgð síðan ég byrjaði í þessu tölvubrasi svo ég ætla ekki að hafa áhyggjur af því.
Ég átti 1070,1080 og 2080 og öll fóru þau í rma , en svo einhvernvegin haldast referance lc vega kortin mín alltaf 100% við smá níðslu. En þori ekki að selja þau útaf einmitt því :)
Skil þig mjög vel.

Ég er enn að djöflast á 970 gtx svo ég get ekki beðið eftir nýju kortunum.

Langar virkilega að vera enn meira þolinmóður og bíða hvað Big Navi kemur með en kitlar í puttana með rtx 3000 línunni. Plana að fá mér 3080. :megasmile
Er í nákvæmlega sömu stöðu með 970 og stefni á 3080 - það er erfitt að vera þolinmóður, en maður verður að vera það. Sérstaklega ef verslanir ætla að reyna að rukka 120k fyrir eitthvað sem kostar 499$ (499$*142 kr * 1.24 vsk = 88.000 krónur)

Ég skil alveg að maður verður að rukka eitthvað, en finnst þetta samt frekar bratt.
Í fljótu bragði séð vantar sendigarkostnaðinn í þetta sem og tollskýrslugerð. Amk 100k ef það er tekið með í myndina, en 20k sparnaður er samt sem áður mjög mikið. Alveg hægt að taka þá mögulegt RMA sendingargjald með í myndina og samt vera í sparnaði.

Re: Geforce event 2020

Sent: Fös 11. Sep 2020 15:51
af Hjaltiatla
Ánægjulegt að sjá umræðu sem felur í sér gagrýna hugsun gagnvart verðlagi hjá tölvuverslunum hérlendis og ekki detta í þann forapitt að segjast vilja styrkja innlenda verslun (eins og maður sé að styðja góðgerðastarf björgunarsveitana). Alltaf gott að hafa valmöguleikann að versla erlendis frá ef verslanir smyrja of miklu á búnaðinn.

Re: Geforce event 2020

Sent: Fös 11. Sep 2020 15:52
af Halli25
brynjarbergs skrifaði:Zotac 3070 á 120k hjá TL.
Fékk þessar uppl. hjá stm.
Ekki vitað með dagsetningu.
Þetta er ekki staðfest verð

Re: Geforce event 2020

Sent: Fös 11. Sep 2020 19:05
af Klemmi
Atvagl skrifaði:Sérstaklega ef verslanir ætla að reyna að rukka 120k fyrir eitthvað sem kostar 499$ (499$*142 kr * 1.24 vsk = 88.000 krónur)

Ég skil alveg að maður verður að rukka eitthvað, en finnst þetta samt frekar bratt.
Rtx 3080 er á $699, ertu ekki að rugla því saman við rtx 3070 sem á að vera á $499?

Re: Geforce event 2020

Sent: Fös 11. Sep 2020 19:06
af brynjarbergs
Halli25 skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:Zotac 3070 á 120k hjá TL.
Fékk þessar uppl. hjá stm.
Ekki vitað með dagsetningu.
Þetta er ekki staðfest verð
Auðvitað ekki. TL eiga eftir að sjá hvað samkeppnin gerir og taka mið af því - en þetta er væntanlega miðað við gengi dags í dag OG þeirra venjulegu framlegðar.

Re: Geforce event 2020

Sent: Fös 11. Sep 2020 19:28
af Atvagl
Klemmi skrifaði:
Atvagl skrifaði:Sérstaklega ef verslanir ætla að reyna að rukka 120k fyrir eitthvað sem kostar 499$ (499$*142 kr * 1.24 vsk = 88.000 krónur)

Ég skil alveg að maður verður að rukka eitthvað, en finnst þetta samt frekar bratt.
Rtx 3080 er á $699, ertu ekki að rugla því saman við rtx 3070 sem á að vera á $499?

Nei, ég er að tala um 3070 - þú sérð það ef þú lest skilaboðin sem ég var að svara

Re: Geforce event 2020

Sent: Lau 12. Sep 2020 09:25
af Funday
það varður gaman að fylgjast með þessu ég hef sparað mér helling með að kaupa að utan en ég efast um að einhver búð hérna heima verður í keppni við það ég er að horfa á ASUS ROG 3090 og mun líklega kaupa í okt nóv þegar benchmarks eru kominn inn það sem er í minni tölvu nú þegar hefði kostað mig einhvað um 100k+ meira en ef það væri keypt hérna heima https://imgur.com/L8AXNTk ég get ekki beðið eftir að uppfæra þessa

Re: Geforce event 2020

Sent: Lau 12. Sep 2020 09:30
af Trihard
Verðin eiga eftir að hækka í Október/Nóvember, ekki að það mátti ekki búast við því.
https://youtu.be/SxtfNcm45xk

Re: Geforce event 2020

Sent: Lau 12. Sep 2020 09:44
af Funday
Trihard skrifaði:Verðin eiga eftir að hækka í Október/Nóvember, ekki að það mátti ekki búast við því.
https://youtu.be/SxtfNcm45xk
það væri samt bara 100-200$ líklega eins og ég bjóst við með non founders edition ég efast um að AMD hefur einhvað til að keppa við 3090 og svo ef Biden vinnur í nóv þá líklega hrinur dollarinn einhvað þannig betra fyrir okkur að kaupa frá usa

Re: Geforce event 2020

Sent: Lau 12. Sep 2020 10:57
af Trihard
Funday skrifaði:
Trihard skrifaði:Verðin eiga eftir að hækka í Október/Nóvember, ekki að það mátti ekki búast við því.
https://youtu.be/SxtfNcm45xk
það væri samt bara 100-200$ líklega eins og ég bjóst við með non founders edition ég efast um að AMD hefur einhvað til að keppa við 3090 og svo ef Biden vinnur í nóv þá líklega hrinur dollarinn einhvað þannig betra fyrir okkur að kaupa frá usa
Haha ef Biden vinnur, þarna hlóg ég upphátt. Ég er frekar svartsýnn á framtíðina sku allavega Evrópu vegna.

Re: Geforce event 2020

Sent: Mið 16. Sep 2020 14:16
af SolidFeather
Jæja þá eru reviews komin fyrir 3080 FE, fara íslenskar búðir ekki að koma með þessi kort inná vefina sína!!!

Re: Geforce event 2020

Sent: Mið 16. Sep 2020 15:30
af Klemmi
Verður fróðlegt að sjá hvernig verðið endar á þessum kortum, ekki bara hér heima, heldur líka úti.

Hef litla trú á því að $699 verði algengt verð, en þó svo þau hækki um $100-$200 þá er vissulega góður perfomance boost m.v. RTX 2080 Ti, 20-30% í leikjum, efri mörkin í hærri upplausn (4K), neðri mörkin í lægri upplausnum.
Þau virðast líka vera 20-30% orkufrekari, sem er smá downside, en með þessari nýju kælingu á FE virðist það samt keyra hljóðlátar. Spurning hvernig non-FE kortin munu hljóma.

Þannig já, þetta er framför, en ég er ekki alveg sammála þeim sem töldu að mid- og high-end RTX kortin yrðu verðlaus. Vissulega eru þau ekki jafn verðmæt og þau voru fyrir mánuði síðan, en þykir ekkert ólíklegt að RTX 3080 verði á 150þús+ hér heima, sem myndi gera notað RTX 2080 Ti á sanngjörnu verði ca. 100þús. En svo kemur í ljós hvað gerist með RTX 3070, hvort $499 verðið muni standast og hvernig það mun performa.

Re: Geforce event 2020

Sent: Mið 16. Sep 2020 18:54
af arons4
Klemmi skrifaði:Verður fróðlegt að sjá hvernig verðið endar á þessum kortum, ekki bara hér heima, heldur líka úti.

Hef litla trú á því að $699 verði algengt verð, en þó svo þau hækki um $100-$200 þá er vissulega góður perfomance boost m.v. RTX 2080 Ti, 20-30% í leikjum, efri mörkin í hærri upplausn (4K), neðri mörkin í lægri upplausnum.
Þau virðast líka vera 20-30% orkufrekari, sem er smá downside, en með þessari nýju kælingu á FE virðist það samt keyra hljóðlátar. Spurning hvernig non-FE kortin munu hljóma.

Þannig já, þetta er framför, en ég er ekki alveg sammála þeim sem töldu að mid- og high-end RTX kortin yrðu verðlaus. Vissulega eru þau ekki jafn verðmæt og þau voru fyrir mánuði síðan, en þykir ekkert ólíklegt að RTX 3080 verði á 150þús+ hér heima, sem myndi gera notað RTX 2080 Ti á sanngjörnu verði ca. 100þús. En svo kemur í ljós hvað gerist með RTX 3070, hvort $499 verðið muni standast og hvernig það mun performa.
Verðin í US hafa svoldið stýrst af því hvort kortin séu hentug í mining. Orkuþörf á nýrri kortunum í hærra lagi þannig það er spurning.

Re: Geforce event 2020

Sent: Mið 16. Sep 2020 19:13
af Gummiv8
GPU mining er orðið alveg dautt, þurfum ekki að hafa áhyggjur að verð hækkar útaf því

Re: Geforce event 2020

Sent: Mið 16. Sep 2020 19:40
af Brimklo
Eru eh góðar gískanir hvenar 3080 dettur í verslanir á Íslandi?

Re: Geforce event 2020

Sent: Mið 16. Sep 2020 21:11
af draconis
https://www.youtube.com/watch?v=VL4rGGY ... nel=Bitwit frekar vonsvikinn með stöðuna á 3080 vs 2080 Ti , testað með ryzen og þar liggja fps'inn í sömu línu á 1440p, eini staðurinn sem 3080 hefur yfirhöndina á 2080 Ti er á 4k...........Overhyped? Gott að fá 2080 Ti á sama verði og 2080 super enn kommon, það eru langflestir að geima á 1440p og ef þetta er svona er enginn ástæða fyrir 2080 Ti notendur að uppfæra nema þeir séu með 4k skjá ef það er ekki einu sinni 10 meira fps í 1440p í flestum leikjum...Finn fyrir þeim sem voru að panikk selja 2080 Ti kortin sín hahahahaha.....

Re: Geforce event 2020

Sent: Fim 17. Sep 2020 01:47
af Danni V8
draconis skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=VL4rGGY ... nel=Bitwit frekar vonsvikinn með stöðuna á 3080 vs 2080 Ti , testað með ryzen og þar liggja fps'inn í sömu línu á 1440p, eini staðurinn sem 3080 hefur yfirhöndina á 2080 Ti er á 4k...........Overhyped? Gott að fá 2080 Ti á sama verði og 2080 super enn kommon, það eru langflestir að geima á 1440p og ef þetta er svona er enginn ástæða fyrir 2080 Ti notendur að uppfæra nema þeir séu með 4k skjá ef það er ekki einu sinni 10 meira fps í 1440p í flestum leikjum...Finn fyrir þeim sem voru að panikk selja 2080 Ti kortin sín hahahahaha.....
Langflestir að spila á 1440p? Samkvæmt Steam eru 65,5% af notendum að nota 1920x1080

Re: Geforce event 2020

Sent: Fim 17. Sep 2020 10:55
af Trihard
draconis skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=VL4rGGY ... nel=Bitwit frekar vonsvikinn með stöðuna á 3080 vs 2080 Ti , testað með ryzen og þar liggja fps'inn í sömu línu á 1440p, eini staðurinn sem 3080 hefur yfirhöndina á 2080 Ti er á 4k...........Overhyped? Gott að fá 2080 Ti á sama verði og 2080 super enn kommon, það eru langflestir að geima á 1440p og ef þetta er svona er enginn ástæða fyrir 2080 Ti notendur að uppfæra nema þeir séu með 4k skjá ef það er ekki einu sinni 10 meira fps í 1440p í flestum leikjum...Finn fyrir þeim sem voru að panikk selja 2080 Ti kortin sín hahahahaha.....
Ég er enginn sérfræðingur en gætu ekki gamlir drive-erar verið að spila inn í fps muninn? Ég býst við að performancið muni vera bætt með nýjum og uppfærðum driverum í hverjum leik fyrir sig.

Það er líka greinilegt á þessum tölum að á lægri upplausn er leikurinn takmarkaður af örranum þar sem mikið af vinnslunni færist yfir á örran í staðinn fyrir skjákortið.

Re: Geforce event 2020

Sent: Fim 17. Sep 2020 12:58
af nonesenze
Trihard skrifaði:
draconis skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=VL4rGGY ... nel=Bitwit frekar vonsvikinn með stöðuna á 3080 vs 2080 Ti , testað með ryzen og þar liggja fps'inn í sömu línu á 1440p, eini staðurinn sem 3080 hefur yfirhöndina á 2080 Ti er á 4k...........Overhyped? Gott að fá 2080 Ti á sama verði og 2080 super enn kommon, það eru langflestir að geima á 1440p og ef þetta er svona er enginn ástæða fyrir 2080 Ti notendur að uppfæra nema þeir séu með 4k skjá ef það er ekki einu sinni 10 meira fps í 1440p í flestum leikjum...Finn fyrir þeim sem voru að panikk selja 2080 Ti kortin sín hahahahaha.....
Ég er enginn sérfræðingur en gætu ekki gamlir drive-erar verið að spila inn í fps muninn? Ég býst við að performancið muni vera bætt með nýjum og uppfærðum driverum í hverjum leik fyrir sig.

Það er líka greinilegt á þessum tölum að á lægri upplausn er leikurinn takmarkaður af örranum þar sem mikið af vinnslunni færist yfir á örran í staðinn fyrir skjákortið.

Það er líka bara þannig að ef þu ert að prufa getu skjakorta þa takmarkar þú þau ekki með 200$ 3600 amd. Skoðið bara eitthvað af þessum bench með intel og þá segir sagan allt annað. Eins og hann trihard segir þá verður líklega bara meiri munur eftir driver updates

Re: Geforce event 2020

Sent: Fim 17. Sep 2020 14:16
af Windforce
Fyrstu 3080 kortin eru dottin inn.

https://kisildalur.is/category/12/products/1807

Er þetta ekki dálítið brött verðlagning eða er ég of bjartsýnn á gamla góða íslenska markaðinn?

Re: Geforce event 2020

Sent: Fim 17. Sep 2020 14:42
af brynjarbergs

Re: Geforce event 2020

Sent: Fim 17. Sep 2020 14:48
af Atvagl
Overclockers.co.uk er dottið út

Re: Geforce event 2020

Sent: Fim 17. Sep 2020 14:58
af agnarkb
Skemmtileg verð! Hlakkar til að sjá verðin á 3090.
Vonandi heyrast einhverjar fréttir af Ti variant af 3080 kortinu.