Síða 4 af 4
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Fim 04. Okt 2018 22:34
af Vaktari
Har8 skrifaði:
Vitiði hvort að 365 appið styðji við Chromecast?
Á að gera það.
Svo má endilega benda á þetta.
https://vodafone.is/vodafone/fjolmidlat ... -og-flugi/
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Fös 05. Okt 2018 09:51
af Har8
Á þetta ekki bara við um Vodafone Play appið eða er líka verið að tala um 365?
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Fös 05. Okt 2018 12:20
af Gorgeir
Hefur einhver fengið appið til að virka í AndroidTV (Shield og MiBox, eða android smart tv).
Ég hef reynt að sideloade-a því en það flippar bara úr landscape í portrate og svo crash.
Hef prófað bæði OZ sem og 365 appið.
Hef bara verið að nota Chrome þar sem ég hef ekki fengið öppin til að virka.
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Fös 05. Okt 2018 13:46
af JohnnyX
Har8 skrifaði:Vitiði hvort að 365 appið styðji við Chromecast?
Styður það í Android
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Fös 05. Okt 2018 14:35
af olihar
Oz appið er hætt að virka hjá mér á Apple TV, einhverjir fleiri að lenda í því?
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Fös 05. Okt 2018 15:35
af GuðjónR
olihar skrifaði:Oz appið er hætt að virka hjá mér á Apple TV, einhverjir fleiri að lenda í því?
Það virkar hjá mér, ílla samt eins og alltaf.
NovaTV appið er verra samt, í hvert sinn sem maður smellir á eitthvað þá þarf maður að logga sig inn.
Þessi öpp eiga svo langt í land með að vera nothæf. Hvað þá að koma raunverulega í staðin fyrir IPTV.
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Fös 05. Okt 2018 16:16
af Har8
JohnnyX skrifaði:Har8 skrifaði:Vitiði hvort að 365 appið styðji við Chromecast?
Styður það í Android
Veit einhver hvort að það virki í ios með iphone? Hefur einhver reynslu af því?
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Sun 07. Okt 2018 23:07
af jardel
365 appið er hætt að virka hjá mér á apple tv.
eru aðrir að díla við sama vandamál?
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Mán 08. Okt 2018 11:08
af GuðjónR
jardel skrifaði:365 appið er hætt að virka hjá mér á apple tv.
eru aðrir að díla við sama vandamál?
Það hefur aldrei virkað hjá mér af því að ég er ekki áskrifandi, ef þú ert með gamalt stýrikerfi á AppleTV, uppfærðu þá og prófaðu aftur.
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Fim 20. Des 2018 09:27
af Gorgeir
Nú er nýtt stöð2 app komið (veit af þeim þræði hér)
Spurning mín er ekki varðandi það.
Ég er með Shield og er með aðgang að stöð2.
Hef verið að nota OZ eða sjónvarp appið frá stöð 2 (ekki nýja appið því þá þarf ég annan aðgang og eitthvað vesen)
Þar sem þetta eru Android forrit en ekki AndroidTV forrit þá er ekki hægt að setja þau á Shieldinn.
Hafið þið náð að Sideload-a appinu eins og maður sideloadar önnur forrit.
Það loadast alltaf í portrait mode og flippar og svo bara fer aftur á home screen?
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Fim 20. Des 2018 09:55
af zetor
Gorgeir skrifaði:Nú er nýtt stöð2 app komið (veit af þeim þræði hér)
Spurning mín er ekki varðandi það.
Ég er með Shield og er með aðgang að stöð2.
Hef verið að nota OZ eða sjónvarp appið frá stöð 2 (ekki nýja appið því þá þarf ég annan aðgang og eitthvað vesen)
Þar sem þetta eru Android forrit en ekki AndroidTV forrit þá er ekki hægt að setja þau á Shieldinn.
Hafið þið náð að Sideload-a appinu eins og maður sideloadar önnur forrit.
Það loadast alltaf í portrait mode og flippar og svo bara fer aftur á home screen?
Ég er að velta því fyrir mér hvort þú gætir side-loadað amazon útgáfunni. Ég er að nota OZ appið á fire stick, þeir eru með þetta app storinu hjá sér.
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Mán 21. Jan 2019 07:17
af brain
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Mán 21. Jan 2019 10:54
af zetor
já... og ég sem hef notað þetta eingöngu á amazon fire stick! Eina appið sem virkaði.
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Mán 21. Jan 2019 11:17
af GuðjónR
Farið hefur fé betra, en svona án kaldhæðni, hefur þetta fyrirtæki (OZ) einhverntímann komið einhverju á markað sem virkar?
Re: OZ appið - frítt er best!
Sent: Mán 21. Jan 2019 11:24
af Jón Ragnar
Gott að vera cord cutter