Síða 4 af 4

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

Sent: Sun 02. Feb 2020 22:06
af nonesenze
ég er búinn að missa álit á mörgum ykkar hérna, hvað er erfitt að skilja með þetta?
einhver setur á sölu 25k t.d.
einhver gerir tilboð 23k t.d.
sá sem setur á sölu segir já við 23k tilboðinu = samningur náð
svarar ekki þá er enginn samningur,
seljandi sem segir já eða ok við tilboði þá er samning náð, og það má ekki brjóta það, ef hann segir já en samt selur örðum þá er brot í gangi, annars ekki og ef kaupandi segir eitthvað og stendur ekki við það þá er bort í gangi