Síða 4 af 5

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 08:19
af Sallarólegur
:klessa

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 09:03
af GullMoli
Það örlitla sem ég næ að spila er:

PC: Valorant, skemmtileg blanda af CSGO og Overwatch.

Oculus VR: Ancient Dungeon ( https://www.oculus.com/experiences/ques ... cale=en_US )

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 09:56
af Viggi
Resident evil 8 svo alltaf call of duty sem maður grípur alltaf í. stór game release mánuður á nintendo switch í næsta mánuði þannig að maður pikkar eflaust upp mario golf þar

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 10:10
af Toy-joda
Er í Elite: Dangerous og smá AoE 2 ennþá.

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 11:04
af Climbatiz
er stundum í Atom RPG ( https://store.steampowered.com/app/5526 ... ndie_game/ )
er líkt Fallout1/2, betra en nýju Wasteland, margir möguleikar og skemmtileg quest

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 11:09
af worghal
maður er í svo mikill leikja kulnun akkúrat núna, á miljón leiki og er alltaf að bæta við en nenni ekki að spila neitt :(
maður kíkir í wow til að mæta í raid og thats it.

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 12:17
af TheAdder
Er að byrja á Demon Souls og mæti reglulega í Warzone.

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 12:25
af Toy-joda
worghal skrifaði:maður er í svo mikill leikja kulnun akkúrat núna, á miljón leiki og er alltaf að bæta við en nenni ekki að spila neitt :(
maður kíkir í wow til að mæta í raid og thats it.

You're getting old. :-k Ég kannast við þetta.

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 12:29
af TheAdder
Toy-joda skrifaði:
worghal skrifaði:maður er í svo mikill leikja kulnun akkúrat núna, á miljón leiki og er alltaf að bæta við en nenni ekki að spila neitt :(
maður kíkir í wow til að mæta í raid og thats it.

You're getting old. :-k Ég kannast við þetta.
Allir þessir leikir og enginn tími, þannig að sá tími sem gefst fer í valkvíða :megasmile

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 13:22
af worghal
TheAdder skrifaði:
Toy-joda skrifaði:
worghal skrifaði:maður er í svo mikill leikja kulnun akkúrat núna, á miljón leiki og er alltaf að bæta við en nenni ekki að spila neitt :(
maður kíkir í wow til að mæta í raid og thats it.

You're getting old. :-k Ég kannast við þetta.
Allir þessir leikir og enginn tími, þannig að sá tími sem gefst fer í valkvíða :megasmile
málið er það að ég hef tímann og mig langar að spila, en hef ekki nennuna :(

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 13:56
af Diddmaster
Climbatiz skrifaði:er stundum í Atom RPG ( https://store.steampowered.com/app/5526 ... ndie_game/ )
er líkt Fallout1/2, betra en nýju Wasteland, margir möguleikar og skemmtileg quest
Ertu búinn að skoða Fallout Nevada rúsneskt mod byggt á 1 og 2 er sjálfur að spila þetta

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 14:34
af svavaroe
Þessi, alltaf... alla daga. old but gold.
Mynd

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 26. Maí 2021 14:43
af gnarr
Spila eiginlega bara "GO" leiki þessa dagana. CS:GO og Pokemon GO.

Er annars nýlega byrjaður á Control

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Fim 27. Maí 2021 06:28
af g0tlife
Hef verið að spila BF 5 þar sem BF 6 á að koma út um jólin.

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Fim 27. Maí 2021 11:37
af hageir
Breathedge (geggjaður Ambient geim leikur, fyndinn líka) -EKKI spila Impossible Mode (Saveið eyðist bara alveg ef maður deyr)

var að spila Warzone á fullu,
skipti aftur yfir í PUBG hehe,
tól aðeins í Apex,
en er kominn í Arma III (í svona co-op RPG mission, það er alveg gaman að gleyma sér í því; ert í squad með 50 gaurum og alls konar yfirmenn og „plön” og fleira) hehe

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Fim 27. Maí 2021 12:39
af MrIce
https://ihtasham-42.itch.io/progress-knight

Eina sem ég nenni að spila þessa dagana... búinn að missa allan áhuga á flestöllu öðru (þangað til næsta DLC fyrir Hoi4 kemur!)

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Fim 27. Maí 2021 15:49
af ChopTheDoggie
Escape From Tarkov
Days Gone
Runescape og smá Minecraft :D

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Þri 01. Jún 2021 21:18
af Zorky
Days gone
Those who remain
Eve
Star Wars The Old Republic

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Þri 01. Jún 2021 22:05
af Sidious
Hef verið að spila þessa tvö mest upp á síðkastið:
The Binding of Isaac: Repentance
Enter the Gungeon

Var núna að sækja mér Bravely Default 2. Smá old-school JRPG nostolgíu fílingur yfir mér.

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 02. Jún 2021 08:43
af jericho
Sidious skrifaði:The Binding of Isaac: Repentance
Ókei. Ég elska Isaac leikina. Hvernig er Repentance í samanburði við Afterbirth?

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 02. Jún 2021 20:49
af Sidious
Fullt af nýju alls konar.
Hard mode actually erfitt núna.
Mydni skella mér á hann.

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 02. Jún 2021 20:56
af J1nX
cs:go og svo er ég aftur dottinn í Co-op í Starcraft 2 :)

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 02. Jún 2021 20:58
af Revenant
Ég biðst fyrirfram afsökunar en Factorio er stafrænt kókaín.

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 02. Jún 2021 22:40
af Verisan
Tilvísun í nafn ofangreinds notanda, þá var þessi leikur einn af þeim fyrstu sem ég spilaði í denn. (var reyndar ekkert að fíla hann og kláraði aldrei)
Revenant.jpg
Revenant.jpg (38.69 KiB) Skoðað 1668 sinnum
Sorry smá off topic.

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Sent: Mið 02. Jún 2021 22:58
af Brimklo
Var að byrja á BioMutant og pæla í að henda mér á Necromunda: Hired Gun í leiðinni.