Síða 4 af 4

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Sent: Lau 28. Feb 2015 16:26
af roadwarrior
Dúlli skrifaði:Er búin að spjalla við þá og fékk flott og góð svör.

Þetta er sem sagt algengt með langtíma olíu og olíur í dag á ekki að dæma út frá útliti lengur heldur og frá áferð og lykt og eithvað svoleiðis munbó jumbó.

Þeir báðust líka afsökurnar því að starfsmaðurinn skoðaði ekki rúðurþurkurnar og þess háttar hluti.
En hvað með smursíuna?

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Sent: Lau 28. Feb 2015 16:29
af Dúlli
Samkvæmt skrá og kerfinu var skipt um hana en hún leit ekki þannig út var frékkar heavy illa farin en ég þekki þetta ekki og þetta gæti vel verið eðlileg rýrnun.

Er allavega búin að smurja hann aftur.

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Sent: Mið 04. Mar 2015 22:05
af GuðjónR
kjartanbj skrifaði:Fyndin þráður.. það er ekkert að því að keyra þennan bíl, svört olía hefur ekkert að segja hvort hún sé ónýt eða ekki, Olía verður alltaf svört eftir lítin akstur og ekkert hægt að dæma útfrá því hvernig hún lítur út, mörg dæmi þess að fólk hafi keyrt tugi þúsunda á sömu oíunni og ekkert gerst.. svo er ekkert víst að þessi aðili hafi séð viðkomandi skipta um síuna , sérstaklega ef hún er neðanfrá , þessi þráður er bara stormu í vatnsglasi
Ný olía líka? Olía sem er ekin 100km - 200km á hún að vera biksvört?

Re: N1 - smurning - Svindlarar ?

Sent: Mið 04. Mar 2015 23:06
af Danni V8
Á disel bílum ja en ekki eins mikið í bensín