Síða 4 af 4

Re: Hugmyndir varðandi hljóðkerfi - Uppfært Gallaðir hátalar

Sent: Lau 20. Des 2014 23:01
af Dúlli
Endaði við að gera mér ferð í tölvutek tók 2x daga í að skoða þetta og smellti svo á kaupa var mjög sáttur hvernig þetta leit út í búðinni og allt það.

Kem heim tek upp úr þessu og hvað sé ég ? Helvítis gallað sett, aðal tengi platan er öfug, búið að brjóta upp úr á einu horni og hátalarinn er skakkur :(

Það fyndna er að það stendur "German Engineering & Design"

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Uppfært Gallaðir hátalarar - Helvíti súrt

Sent: Lau 20. Des 2014 23:05
af oskar9
Þú veist að það stendur made in china á þeim...Þó þetta sé þýsk hönnun og tækni þá var það ekki þjóðverji sem setti þessa plötu vitlaust í...

Re: Uppfært Gallaðir hátalarar - Helvíti súrt

Sent: Lau 20. Des 2014 23:10
af Dúlli
oskar9 skrifaði:Þú veist að það stendur made in china á þeim...Þó þetta sé þýsk hönnun og tækni þá var það ekki þjóðverji sem setti þessa plötu vitlaust í...
Það stendur samt German Quality minnir mig. En helvítis óþolandi að lenda í svona.

Re: Uppfært Gallaðir hátalarar - Helvíti súrt

Sent: Lau 20. Des 2014 23:50
af playman
Dúlli skrifaði:
oskar9 skrifaði:Þú veist að það stendur made in china á þeim...Þó þetta sé þýsk hönnun og tækni þá var það ekki þjóðverji sem setti þessa plötu vitlaust í...
Það stendur samt German Quality minnir mig. En helvítis óþolandi að lenda í svona.
Eins leiðinlegt og það er þá getur maður alltaf lent í gallaðri vöru, þó svo að hún sé handmade.
Farðu bara með þetta í búðina aftur og fáðu nýtt kerfi.

Re: Uppfært Gallaðir hátalarar - Helvíti súrt

Sent: Lau 20. Des 2014 23:55
af Dúlli
playman skrifaði:
Dúlli skrifaði:
oskar9 skrifaði:Þú veist að það stendur made in china á þeim...Þó þetta sé þýsk hönnun og tækni þá var það ekki þjóðverji sem setti þessa plötu vitlaust í...
Það stendur samt German Quality minnir mig. En helvítis óþolandi að lenda í svona.
Eins leiðinlegt og það er þá getur maður alltaf lent í gallaðri vöru, þó svo að hún sé handmade.
Farðu bara með þetta í búðina aftur og fáðu nýtt kerfi.
Já ég mun gera það en það sem er svekkjandi er að þeir panta svona 4 stk og þetta sem ég fékk var seinasta, umbúðirnar voru smá hnjaskaðar, hef ekki átt að taka séns.

Re: Uppfært Gallaðir hátalarar - Helvíti súrt

Sent: Lau 20. Des 2014 23:59
af playman
Dúlli skrifaði:
playman skrifaði:
Dúlli skrifaði:
oskar9 skrifaði:Þú veist að það stendur made in china á þeim...Þó þetta sé þýsk hönnun og tækni þá var það ekki þjóðverji sem setti þessa plötu vitlaust í...
Það stendur samt German Quality minnir mig. En helvítis óþolandi að lenda í svona.
Eins leiðinlegt og það er þá getur maður alltaf lent í gallaðri vöru, þó svo að hún sé handmade.
Farðu bara með þetta í búðina aftur og fáðu nýtt kerfi.
Já ég mun gera það en það sem er svekkjandi er að þeir panta svona 4 stk og þetta sem ég fékk var seinasta, umbúðirnar voru smá hnjaskaðar, hef ekki átt að taka séns.
Þetta er svosem séns sem að þú átt ekki að þurfa að líða fyrir, eða semsagt að þú þurfir borga fyrir viðgerð eða þvíumlíkt.
Þú hefðir líka alltaf getað skoðað kerfið í búðinni fyrst að umbúðir voru hnjaskaðar, en það er of seint að' velta sér uppúr því núna :-"

Re: Uppfært Gallaðir hátalarar - Helvíti súrt

Sent: Sun 21. Des 2014 00:06
af Dúlli
playman skrifaði:
Dúlli skrifaði:
playman skrifaði:
Dúlli skrifaði:
oskar9 skrifaði:Þú veist að það stendur made in china á þeim...Þó þetta sé þýsk hönnun og tækni þá var það ekki þjóðverji sem setti þessa plötu vitlaust í...
Það stendur samt German Quality minnir mig. En helvítis óþolandi að lenda í svona.
Eins leiðinlegt og það er þá getur maður alltaf lent í gallaðri vöru, þó svo að hún sé handmade.
Farðu bara með þetta í búðina aftur og fáðu nýtt kerfi.
Já ég mun gera það en það sem er svekkjandi er að þeir panta svona 4 stk og þetta sem ég fékk var seinasta, umbúðirnar voru smá hnjaskaðar, hef ekki átt að taka séns.
Þetta er svosem séns sem að þú átt ekki að þurfa að líða fyrir, eða semsagt að þú þurfir borga fyrir viðgerð eða þvíumlíkt.
Þú hefðir líka alltaf getað skoðað kerfið í búðinni fyrst að umbúðir voru hnjaskaðar, en það er of seint að' velta sér uppúr því núna :-"
Já það er það, datt það í hug en vildi ekki taka séns að rífa þetta upp þar og svo rispast þetta :face Svo þegar ég sá umbúðirnar er það asnarlegasta sem ég hef sé hvernig þetta er pakka inn.

Re: Uppfært Gallaðir hátalarar - Helvíti súrt

Sent: Sun 28. Des 2014 13:03
af tanketom
Ég ákvað að taka þessa http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-k ... -hatalarar" onclick="window.open(this.href);return false;

Fullkomið aldrei myndi ég kaupa bassaboxið til viðbótar, yrði allt of mikið! Svona til viðmiðnar á stærð hátalarna þá er þetta Samsung Galaxt tab S 8,4" þarna

Mynd
Mynd