Síða 4 af 4

Re: Why you picked your nick?

Sent: Fim 11. Sep 2014 22:41
af Daz
HalistaX skrifaði:
worghal skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Daz skrifaði: Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.
Mér finnst X samt flottara skooo....
svona eins og xXx.w4e2e0d.xXx ? xD
Akkúrat!
Vá hvað þú ert að missa af góðu tækifæri hérna, HaliZtaX !!!

Re: Why you picked your nick?

Sent: Þri 11. Nóv 2014 19:53
af anepo
Hnykill skrifaði:Á sínum tíma þegar Quake 2 FFA var mikið spilað á símnet serverunum var til clan á Suðureyri sem hét "ULP" .. eða Útá Landi Pakk. pabbi gamli var að spila í því með nickið "Bambi".. eitthvað svona lítið og sætt að murka lífið úr öðrum var frekar fyndið þá :Þ ..svo ég fékk nafnið "Hnykill".. svona fluffy lítill Hnykill að rúlla yfir alla \:D/
Úff, ég spilaði á lani með honum amk 2x í fjölbraut, flutti hann á akureyri? og hvað er hann að gera í dag eiginlega?

Re: Why you picked your nick?

Sent: Mið 12. Nóv 2014 15:50
af zedro
Daz skrifaði:Og svo eru öll nöfn með "Z" í svöl, það vita allir.
Amen bróðir! Man samt ekkert hvaðan ég fann mitt, það er eeeeeeld gamalt :P