Síða 4 af 7

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Mán 14. Apr 2014 18:45
af jojoharalds
MyndMynd

annar corsair pakki, 2stk force LS 120gb.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Sent: Þri 15. Apr 2014 16:42
af jojoharalds
Smá Frozen Cpu sending Komið í hús,fullt af nyjungum og spennandi að sjá hvernig allt mun smell saman.
Allur pakkin
Allur pakkin
11926_10202530252471828_7100702004442796785_n.jpg (69.96 KiB) Skoðað 2338 sinnum
Primochill Acrylic Tubing
Primochill Acrylic Tubing
1010131_10202530253391851_3111506717246028684_n.jpg (78.9 KiB) Skoðað 2338 sinnum
Allt sem þarf til að beygja og vinna Acryl
Allt sem þarf til að beygja og vinna Acryl
1239696_10202530252951840_5038495718500849470_n.jpg (116.72 KiB) Skoðað 2338 sinnum
Bitspower Silver shining HDD block
Bitspower Silver shining HDD block
10157296_10202530535598906_847088098914994027_n.jpg (142.67 KiB) Skoðað 2338 sinnum
Primochill Revolver Fitting fyrir ACrylic Tubing
Primochill Revolver Fitting fyrir ACrylic Tubing
10259785_10202530254511879_7483375619502300716_n (1).jpg (84.65 KiB) Skoðað 2338 sinnum
Primochill 1/2 inch 10mm ID Acrylic Tubing
Primochill 1/2 inch 10mm ID Acrylic Tubing
1010131_10202530253391851_3111506717246028684_n.jpg (78.9 KiB) Skoðað 2338 sinnum
Djöfull verð líklegast að rétta mér annan kassa til að geyma öllum fittingum.
Djöfull verð líklegast að rétta mér annan kassa til að geyma öllum fittingum.
10247316_10202530536158920_3319495993029342897_n.jpg (111.57 KiB) Skoðað 2338 sinnum
Og þessi er að verða fullur af Snúrum og Vatnskæli verkfærum.
Og þessi er að verða fullur af Snúrum og Vatnskæli verkfærum.
1374797_10202530536398926_7828812143213582181_n.jpg (85.16 KiB) Skoðað 2338 sinnum

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]FrozenCpu Sending komið í Hús

Sent: Þri 15. Apr 2014 17:39
af mundivalur
DAm you :D

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]FrozenCpu Sending komið í Hús

Sent: Þri 15. Apr 2014 17:42
af jojoharalds
mundivalur skrifaði:DAm you :D

Nú?

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]FrozenCpu Sending komið í Hús

Sent: Þri 15. Apr 2014 18:18
af mundivalur
Mig langar í meira dót :D

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]FrozenCpu Sending komið í Hús

Sent: Þri 15. Apr 2014 18:31
af jojoharalds
Hahaha ,þekki þetta.(ég ætla fá mér aðeins meira,)en þetta dugar í bíli.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]FrozenCpu Sending komið í Hús

Sent: Þri 15. Apr 2014 19:23
af jojoharalds
setja saman dælurnar, með dual pump top.
að sjálfsögðu EK water blocks.
Mynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]FrozenCpu Sending komið í Hús

Sent: Þri 15. Apr 2014 19:48
af jojoharalds
dælutoppurinn installaður og búin að gera cutout fyrir dælurnar í psu cover.
Mynd[attachment=-1]uploadfromtaptalk1397591428986.jpg[/attachment]MyndMyndMynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]FrozenCpu Sending komið í Hús

Sent: Þri 15. Apr 2014 21:33
af jojoharalds
gerði smá test á dælunum og toppnum,
þetta er ekki smá mikið power sem þau framleiða.
http://youtu.be/jYKWaO0Ydb8" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]FrozenCpu Sending komið í Hús

Sent: Þri 15. Apr 2014 22:04
af oskar9
Þetta lúkkar bara geggjað, ertu með eitthvað plan til að dempa víbringinn í dælunum ég er með svona VP665 dælu , gerði gat fyrir hana í 2mm ál cover sem er yfir aflgjafanum hjá mér og hún víbraði talsvert, þurfti að smíða smá svamp bracket undir hana til að minnka víbringinn

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]FrozenCpu Sending komið í Hús

Sent: Mið 16. Apr 2014 07:44
af jojoharalds
takk, já þetta vibrar töluvert, enn er með nokkra hugmyndir til að laga það, eða koma í veg fyrir það, þarf bara prufa þetta fyrst,
keep u posted.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]FrozenCpu Sending komið í Hús

Sent: Mið 16. Apr 2014 14:59
af jojoharalds
Smá sponsorship pakki frá EK-WATERBLOCKS.

þau hjá ek voru svo góðir að sponsora mig með eftirfarandi.

1x240 mm CoolStream Pe radiator
1x360 mm CoolStream Pe radiator
2xD5 pump top csq
2xD5 Pump cover (nickel)
5x1L Ek-Uv blue liquid.

ÉG ÞAKKA KÆRLEGA FYRIR MIG(THX) Mynd
Mynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]FrozenCpu Sending komið í Hús

Sent: Mið 16. Apr 2014 15:24
af mundivalur
Glæsilegt :happy :happy

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]EKWB Sponsor komið í hús

Sent: Mið 16. Apr 2014 18:44
af jojoharalds
hvernig finnst mönnum að smella radiator hér fyrir ofan skjákortin?
þetta smell passar, og rekst ekki io shield eða top radiator.

en endilega komið með skoðun.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]EKWB Sponsor komið í hús

Sent: Mið 16. Apr 2014 19:49
af MrSparklez
Fer þetta ekki fyrir pci-e festingarnar ? Djöfull á þetta annars eftir að verða flott hjá þér ! :happy

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]EKWB Sponsor komið í hús

Sent: Mið 16. Apr 2014 19:52
af jojoharalds
takk, og jú er einmitt að vinna í lausn til að festa skjá kortinu,
þetta verður líklegast smá vesen,
(en ekki allt þarf að vera auðvelt).
keep u posted.

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]EKWB Sponsor komið í hús

Sent: Mið 16. Apr 2014 20:41
af jojoharalds
Myndjæja byrjaður á því að gera 2 120mm viftugötin með 8 x 3mm skrúfgöt
til að festa þetta. svo ef radiator kæmist ekki þá er alltaf hægt að hafa 2x120mm viftur(taka örlítið minna pláss)

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]EKWB Sponsor komið í hús

Sent: Mið 16. Apr 2014 20:58
af jojoharalds
DONE! Mynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]EKWB Sponsor komið í hús

Sent: Mið 16. Apr 2014 22:17
af jojoharalds
radiator komið í með viftum á,
Mynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]EKWB Sponsor komið í hús

Sent: Fim 17. Apr 2014 10:21
af jojoharalds
sjáum nú til hvað er hægt að gera við þetta, ætla að nota þetta reservoir,
og að sjálfsögðu nota ég skjákortin,
enn ætla að breyta þetta allt örlítið, Mynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]EKWB Sponsor komið í hús

Sent: Fim 17. Apr 2014 17:05
af jojoharalds
skjákortin komið á sinn stað,
smell passar,
þarf samt að styrkja þær eitthvað að
setti bara fittingarnir í staðin eins og er,
MyndMyndMyndMynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]Búin að græja skjákortinn

Sent: Fös 18. Apr 2014 18:15
af jojoharalds
dælu cover frá EK Water blocks. Mynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]Búin að græja skjákortinn

Sent: Lau 19. Apr 2014 15:42
af jojoharalds
reservoir mount yfir ssd diskunum, er alveg að verða klárt. Mynd

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]Búin að græja skjákortinn

Sent: Mán 21. Apr 2014 14:35
af Garri
Sýnist þetta ganga ágætlega hjá þér.. en enn og aftur virðist þú eitthvað klikka á að hanna þetta fyrirfram niður í hörgul.

Annars varðandi þessa lausn..

Ertu með kapla úr PCI raufunum í kortin?

Hvað getur þú verið með mörg PCI kort þannig?

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]Búin að græja skjákortinn

Sent: Þri 22. Apr 2014 08:13
af jojoharalds
Garri skrifaði:Sýnist þetta ganga ágætlega hjá þér.. en enn og aftur virðist þú eitthvað klikka á að hanna þetta fyrirfram niður í hörgul.

Annars varðandi þessa lausn..

Ertu með kapla úr PCI raufunum í kortin?

Hvað getur þú verið með mörg PCI kort þannig?
;)

Sent from my LG-E975 using Tapatalk