Síða 4 af 5

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 11.02]

Sent: Þri 12. Feb 2013 00:40
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:muntu á endanum setja einhverja plötu þar sem ég setti rauðann hring?
til að fela kaplana.
Það var einmitt það sem mig langaði að gera en það kemur einhver fáránlegur sveigur þarna þannig að ég get ekki gert neitt í þessu... Ég hefði náttúrulega átt að stytta kaplana frá upphafi en mér datt það bara ekki sjálfum í hug en ég sá worklog hjá einhverjum sem gerði það...
ASUStek skrifaði:littla rauða ljósdíóður sem beinir á res bara fyrir mig :* :*
What?? o.O Það verður hvítur pastel litur þannig að það yrði frekar ljótt....

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 11.02]

Sent: Þri 12. Feb 2013 00:45
af Klaufi
Er sveigurinn báðum megin?
Get beygt fyrir þig blikk í þetta ef þú átt filmu til að setja yfir.

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 11.02]

Sent: Þri 12. Feb 2013 00:54
af AciD_RaiN
Klaufi skrifaði:Er sveigurinn báðum megin?
Get beygt fyrir þig blikk í þetta ef þú átt filmu til að setja yfir.
Já hann er báðu megin. Hann er eitthvað í þessa áttina (séð frá hlið)

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 11.02]

Sent: Þri 12. Feb 2013 01:00
af Klaufi
Ef þú tekur almennileg mál af þessu þá skal ég athuga hvort ég geti ekki græjað þetta fyrir þig ;)

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 11.02]

Sent: Þri 12. Feb 2013 01:19
af AciD_RaiN
Klaufi skrifaði:Ef þú tekur almennileg mál af þessu þá skal ég athuga hvort ég geti ekki græjað þetta fyrir þig ;)
Ég skal reyna það... Þakka þér fyrir þetta ;)

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 17.02]

Sent: Sun 17. Feb 2013 01:33
af AciD_RaiN
Breytti smá staðsetningunni á PCI-e og ATX köplunum

Mynd

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 26.02]

Sent: Þri 26. Feb 2013 19:23
af AciD_RaiN
Fékk vökvann frá Mayhems í dag og mun þá klára þetta um næstu helgi þegar ég verð búinn að fá CPU ;)

Mynd
Mynd

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 26.02]

Sent: Þri 26. Feb 2013 22:25
af mikkidan97
Verdur pottthet geggjad hja ther ;)

Hlakka til ad sja gripinn thegar hann er tilbuinn :megasmile

Sent from my GT-S5360 using Tapatalk 2

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 26.02]

Sent: Þri 26. Feb 2013 22:58
af AciD_RaiN
mikkidan97 skrifaði:Verdur pottthet geggjad hja ther ;)

Hlakka til ad sja gripinn thegar hann er tilbuinn :megasmile

Sent from my GT-S5360 using Tapatalk 2
Síðustu myndir koma á föstudagskkvöldið og sov kem ég með einhverjar hitatölur og benchmörk á Laugardaginn... Byrja svo annað mod eftir helgi :P

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 5.3]

Sent: Þri 05. Mar 2013 01:44
af AciD_RaiN
Fékk örgjörvan og fyllti loopuna en komst að því að dælan víbraði of mikið og því af mikill hávaði fyrir minn smekk. Þegar ég ætlaði svo að boota henni þá var SSD-inn grillaður þannig þá vantar mig bara nýjan SSD og pump/reservoir...
Mynd
Mynd

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 5.3]

Sent: Þri 05. Mar 2013 01:51
af worghal
hvernig stendur á því að ssd-inn sé grillaður? :wtf

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 5.3]

Sent: Þri 05. Mar 2013 01:56
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:hvernig stendur á því að ssd-inn sé grillaður? :wtf
Ég er ekki alveg 100% viss en grunar samt að það hafi verið mér að kenna...

Þetta var líka OCZ diskur þannig ég er svona semi sáttur við að hafa þurft að skipta honum út ;)

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 5.3]

Sent: Þri 05. Mar 2013 11:57
af Birkir Tyr
Sjúkt! :)

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 11.02]

Sent: Þri 05. Mar 2013 12:20
af gissur1
AciD_RaiN skrifaði:
Klaufi skrifaði:Er sveigurinn báðum megin?
Get beygt fyrir þig blikk í þetta ef þú átt filmu til að setja yfir.
Já hann er báðu megin. Hann er eitthvað í þessa áttina (séð frá hlið)

Geturðu ekki haft plötuna bara styttri og ofar þannig að það sjáist ekki í kaplana inn um gluggan?

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 5.3]

Sent: Þri 05. Mar 2013 12:31
af AciD_RaiN
Birkir Tyr skrifaði:Sjúkt! :)
Takk ;)
gissur1 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Klaufi skrifaði:Er sveigurinn báðum megin?
Get beygt fyrir þig blikk í þetta ef þú átt filmu til að setja yfir.
Já hann er báðu megin. Hann er eitthvað í þessa áttina (séð frá hlið)

Geturðu ekki haft plötuna bara styttri og ofar þannig að það sjáist ekki í kaplana inn um gluggan?
Jú það væri alveg lang auðveldast en Klaufi er að græja þetta fyrir mig ;)

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 8.4]

Sent: Mán 08. Apr 2013 15:37
af AciD_RaiN
Jæja nú fer þetta að verða búið. Ætti að fá nýja dælu og reservoir í vikunni og mun skipta því út en ég fékk nýjan SSD í dag, Samsung 840 120GB og setti di-noc á hann. Lét líka skera niður fyrir mig stálplötur og setti di-noc á það og faldi kaplana eftir minni bestu getu.

Mynd

Ekki alveg besta myndavél á landinu á þessum blessaða síma...
Mynd

Mynd
Mynd
Mynd

Ég veit að það sést hvar U-Channelið mætist þannig það þarf ekki að setja út á það.
Mynd

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 8.4]

Sent: Mán 08. Apr 2013 16:15
af worghal
það er svo mikið sem þessi stál plata er að gera fyrir þennan kassa :D :happy
magnað :D

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 8.4]

Sent: Mán 08. Apr 2013 16:28
af AciD_RaiN
worghal skrifaði:það er svo mikið sem þessi stál plata er að gera fyrir þennan kassa :D :happy
magnað :D
Já svona líka :D Get varla beðið eftir að þetta klárist svo ég geti reynt að selja þetta...

Re: [MOD] Icelandic Winter [update 18.4]

Sent: Fim 18. Apr 2013 12:58
af AciD_RaiN
Þá er maður loksins kominn með það síðasta sem mann vantaði í þetta og getur þá klárað :megasmile

Mynd
Mynd

Aðstoðarmaðurinn minn að hjálpa mér að sleeva dæluna
Mynd

Dælan sleevuð og sæt :)
Mynd

Aðstoðarmaðurinn alveg búin á því eftir alla vinnuna
Mynd

Síðustu myndir koma seinna í dag og líklega mun ég þá brjóta bump regluna...

Re: [MOD] Icelandic Winter [Fullklárað]

Sent: Fim 18. Apr 2013 16:56
af AciD_RaiN
Síðustu myndirnar :)

Vélin frá öllum sjónarhornum
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Some stock benchmarks, temps and restart time.

SSD Samsung 840
Mynd

3DMark 11
Mynd

3DMark 13?
Mynd

3DMark Vantage
Mynd

Stock Temps, load
Mynd

Restart time
Mynd

Hæsta overclock sem ég náði var 5.0GHz 1.325v og hitinn fór í 82°C max
Mynd

Þakka stuðninginn og vona að þið hafið haft gaman af. Ekki gleyma að tékka á facebook síðunni minni https://www.facebook.com/acidrainsleeve" onclick="window.open(this.href);return false;
Endilega kommenta hérna hvað ykkur finnst ;)

MOD ON :)

Re: [MOD] Icelandic Winter [Fullklárað]

Sent: Fim 18. Apr 2013 17:43
af Tiger
Flottur. Eitthvað er nú skrítinn skrifhraðinn á samsungnum ! :klessa

Re: [MOD] Icelandic Winter [Fullklárað]

Sent: Fim 18. Apr 2013 17:48
af AciD_RaiN
Tiger skrifaði:Flottur. Eitthvað er nú skrítinn skrifhraðinn á samsungnum ! :klessa
Já segðu !! Ég var ekki alveg að skilja þetta en leshraðinn er í toppstandi :P

EDIT: skv samsung síðunni Write Speed: Up to 130MB/s
http://www.samsung.com/us/computer/memo ... 20BW-specs" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: [MOD] Icelandic Winter [Fullklárað]

Sent: Fim 18. Apr 2013 18:12
af ponzer
Þetta er bara munurinn á 840 og 840Pro

http://i.pcworld.fr/1250191-samsung-ssd ... 012-40.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: [MOD] Icelandic Winter [Fullklárað]

Sent: Fim 18. Apr 2013 19:58
af AciD_RaiN
ponzer skrifaði:Þetta er bara munurinn á 840 og 840Pro

http://i.pcworld.fr/1250191-samsung-ssd ... 012-40.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er kannski ekki það gríðarlegur munur að maður finni eitthvað fyrir því eða hvað?

Re: [MOD] Icelandic Winter [Fullklárað]

Sent: Fim 18. Apr 2013 20:33
af Kristján
déskotans monster vél 5ghz overclock... NICE!!!