Síða 4 af 4
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fim 04. Okt 2012 18:04
af Tiger
Danni V8 skrifaði:Tiger skrifaði:
Link á síðuna þar sem þessi mynd kom upprunalega?
http://www.dpreview.com/articles/686745 ... e-5-camera
Ps. Bara smá useless info sem ég var að finna. Vitið þið að það kostar bara 29,36kr
á ári að hlaða iphone5 ef þú hleður hann á hverju kvöldi

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fim 04. Okt 2012 18:24
af KermitTheFrog
Tiger skrifaði:Danni V8 skrifaði:Tiger skrifaði:
Link á síðuna þar sem þessi mynd kom upprunalega?
http://www.dpreview.com/articles/686745 ... e-5-camera
Ps. Bara smá useless info sem ég var að finna. Vitið þið að það kostar bara 29,36kr
á ári að hlaða iphone5 ef þú hleður hann á hverju kvöldi

Á móti hverjum miklu á aðra síma?
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fim 04. Okt 2012 19:22
af Tiger
KermitTheFrog skrifaði:Tiger skrifaði:Danni V8 skrifaði:Tiger skrifaði:
Link á síðuna þar sem þessi mynd kom upprunalega?
http://www.dpreview.com/articles/686745 ... e-5-camera
Ps. Bara smá useless info sem ég var að finna. Vitið þið að það kostar bara 29,36kr
á ári að hlaða iphone5 ef þú hleður hann á hverju kvöldi

Á móti hverjum miklu á aðra síma?
Ótrúlegt en satt var þetta ekki sett sem samanburður við aðra síma, fannst þetta bara svo ótúrlega lág upphæð að ég ákvað að koma henni að. Má vel vera að aðrir símar séu lægri.
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fim 04. Okt 2012 19:59
af GuðjónR
iPhone5 er magnaðasti sími sem framleiddur hefur verið.
Að halda öðru fram er vanþekking eða heimska, nú eða bæði.
Sent from my iPhone using Tapatalk
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fim 04. Okt 2012 20:35
af Fletch
GuðjónR skrifaði:iPhone5 er magnaðasti sími sem framleiddur hefur verið.
Að halda öðru fram er vanþekking eða heimska, nú eða bæði.
lol, trúin getur verið falleg...
Klárlega iWay or the Highway!
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fim 04. Okt 2012 21:06
af GuðjónR
Fletch skrifaði:GuðjónR skrifaði:iPhone5 er magnaðasti sími sem framleiddur hefur verið.
Að halda öðru fram er vanþekking eða heimska, nú eða bæði.
lol, trúin getur verið falleg...
Klárlega iWay or the Highway!
hahahaha....ér þetta allt og sumt sem ég fæ?!!?
átti von á því að allt færi á hvolf, þið eruð farnir að róast

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fim 04. Okt 2012 22:01
af coldcut
Nei Guðjón, held að menn séu bara farnir að lesa þig

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fim 04. Okt 2012 22:12
af GuðjónR
coldcut skrifaði:Nei Guðjón, held að menn séu bara farnir að lesa þig

Það hvarflaði reyndar að mér

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fim 04. Okt 2012 23:38
af Gunnar
17. reglugrein í reglum á vaktinni
Eigi skal notandi tala ílla eða vanvirða Apple vörur í heild sinni og skuli bara taka eftir kostum og hversu góð varan sé.
Helst þá um nýjar og óreyndar vörur. Heldur skal notandi hrósa þeim vörum extra vel!
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fös 05. Okt 2012 00:24
af GuðjónR
LOL
Sent from my iPhone using Tapatalk
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fös 05. Okt 2012 00:33
af worghal
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Þri 16. Okt 2012 21:21
af PepsiMaxIsti
Eru einhverjir sem að fengu broskalla þegar að þeir uppfærðu í IOS 6?
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Þri 16. Okt 2012 21:24
af rango
PepsiMaxIsti skrifaði:Eru einhverjir sem að fengu broskalla þegar að þeir uppfærðu í IOS 6?
Já allir apple aðdáendurnir t.d.
persónulega fanst mér þetta bara "meh" uppfærsla
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Þri 16. Okt 2012 21:29
af PepsiMaxIsti
rango skrifaði:PepsiMaxIsti skrifaði:Eru einhverjir sem að fengu broskalla þegar að þeir uppfærðu í IOS 6?
Já allir apple aðdáendurnir t.d.
persónulega fanst mér þetta bara "meh" uppfærsla
Þetta átti að vera broskalla í SMS, þegar verið er að skrifa sms, og þá er hægt að velja nokkra ákveðna broskalla, í staðin fyrir að búa þá til sjálfur, ef svo er, veit þá einhver hvernig er farið að þvi að setja það inn.
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Þri 16. Okt 2012 21:40
af Tiger
Hef ekki séð það í sms-unum. En það kom allavegana í Facebook messenger.Til fullt af apps sem leyfir þér þetta aftur á móti.
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:14
af PepsiMaxIsti
Tiger skrifaði:Hef ekki séð það í sms-unum. En það kom allavegana í Facebook messenger.Til fullt af apps sem leyfir þér þetta aftur á móti.
Þetta er í ios, fann þetta eftir smá goggle,
http://ethervision.net/blog/how-to-add-emoji-keyboard" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fös 01. Feb 2013 13:43
af krissiman
http://evasi0n.com/" onclick="window.open(this.href);return false; var að sjá þetta, ætli þetta sé legit?
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fös 01. Feb 2013 13:56
af Oak
Jamm kemur á sunnudaginn segja þeir.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fös 01. Feb 2013 14:00
af krissiman
Maður veit aldrei með svona, það er til alltof mikið af "feik" jailbreaks

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fös 01. Feb 2013 14:12
af GuðjónR
Ég hef aldrei þorað að prófa þetta jailbreak, er 100% pottþétt að maður skemmi ekki neitt?
Mér finnst mikill galli að geta ekki notað ja.is appið, er hægt að nýta sér já.is með einhverju sambærilegu appi þá væntanlega með þessu jailbreak?
Re: iOS 6 komið - kostir og gallar
Sent: Fös 01. Feb 2013 16:10
af Oak
Ýmislegt hægt með jailbreaki og nei þú skemmir ekki neitt. Redmondpie.com hefur ekki logið hingað til svo að ég viti, þannig að ég treysti þessu allavega
