Síða 4 af 4

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Sun 09. Sep 2012 14:26
af machiavelli7
Lays Cheese & Onion

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Sun 09. Sep 2012 16:58
af Jim
Papriku Pringles >

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Sun 09. Sep 2012 21:50
af Black
appel skrifaði:Það var einu sinni hægt að kaupa svona "Oven baked" papriku kryddaðar kartöfluflögur frá Lays í Hagkaup, en hef ekki séð þær í nærri ár.

Mynd

Þetta var án efa besta snakkið sem ég hef smakkað. Með ídýfu er þetta guðdómlegt alvöru snakk. Þetta var svo þétt og þykkt að maður þurfti ekkert að borða mikið af þessu til þess að verða saddur. Og alls ekki eins viðbjóðslegt og þunnar djúpsteiktar flögur.

Man ég smakkaði þetta fyrir 2árum. Virkilega gott snakk.

Annars held ég að maður hafi keypt mest af Svörtum Doritos um ævina :popp

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Sun 09. Sep 2012 21:54
af Kosmor
Þetta er hrikalegur þráður, fór í búð með þennan þráð að leiðarljósi. Nú sit ég hér með 3 poka og rosalegann valkvíða.

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Sun 09. Sep 2012 22:08
af Yawnk
Kosmor skrifaði:Þetta er hrikalegur þráður, fór í búð með þennan þráð að leiðarljósi. Nú sit ég hér með 3 poka og rosalegann valkvíða.
Einmitt tilgangur hans! =D>

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Lau 15. Sep 2012 02:29
af Ic4ruz
Ætla að koma með dálitið öðruvisi bragð en fyrri póstarnir, Lorenz Balsamic. Uppáhaldið mit þessa stundina, reyndar er lorenz Rosmarin lika gott. Fæst í Viðir (:

Verst hvað snakkúrvalið hjá stærstu matvöruverslun íslands(Bónus) er algjörlega hörmulegt. Allt of litið úrval af brögðum.

Mynd

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Lau 15. Sep 2012 03:00
af Sphinx
mér langar i snakk :mad1

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Lau 15. Sep 2012 03:13
af worghal
Sphinx skrifaði:mér langar i snakk :mad1
mig langar*

:-" :-" :-" :-"

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Lau 15. Sep 2012 06:47
af Sphinx
worghal skrifaði:
Sphinx skrifaði:mér langar i snakk :mad1
mig langar*

:-" :-" :-" :-"
:nerd_been_up_allnight

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Mið 02. Jan 2013 01:56
af Yawnk
Er ekki kominn tími til að endurvekja þennan gómsæta þráð :japsmile

Nú er Lays - Salt & Vinegar komið í flestar búðir, og vá hvað ég er að fíla það!

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Mið 02. Jan 2013 02:00
af eriksnaer
Þetta hérna er klárlega það besta!

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Mið 02. Jan 2013 02:46
af zedro
Mynd

Fólk búið að smakka þessar? Kettle er bezt!

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Mið 02. Jan 2013 02:52
af Xovius
Zedro skrifaði:Mynd

Fólk búið að smakka þessar? Kettle er bezt!
Ég fíla white cheddar, kettle er fínt og caramel er viðbjóður :D Annars mjög gott snakk :)

Re: Hvað er besta snakkið?

Sent: Mið 02. Jan 2013 02:54
af worghal
Xovius skrifaði:
Zedro skrifaði:Mynd

Fólk búið að smakka þessar? Kettle er bezt!
Ég fíla white cheddar, kettle er fínt og caramel er viðbjóður :D Annars mjög gott snakk :)
Jalapeno er ágætt líka.
en white cheddar er best. bara verst að þetta er svo dýrt snakk :(