Síða 4 af 4
Sent: Þri 31. Ágú 2004 16:39
af Bendill
Svo ég haldi mig nú við efni þráðsins, ég á erfitt með að gefa þessum leik fullt hús. Já, hann hræðir mann í byrjun, en eftir smá þá fer maður að búast við dóti. Maður veit til dæmis þegar maður labbar inn í nýtt herbergi að það kemur eitthvað, maður veit að það kemur skrímsli út úr þessu dimma sundi og svo framvegis...
Ég er hættur að spila hann, þetta er ekkert meira en falleg grafík...
Af hverju geta PC leikir ekki verið frumlegir og með gott gameplay...
Sent: Þri 31. Ágú 2004 17:01
af Daz
Bendill skrifaði:Af hverju geta PC leikir ekki verið frumlegir og með gott gameplay...
Hefurðu aldrei spilað Deus Ex? Besti PC leikur sem ég hef nokkurntíman spilað og ég hef nú spilað þá nokkra. En það er nú bara mín skoðun.
Sent: Þri 31. Ágú 2004 18:59
af Predator
Hsm náðu forceware 65. eitthvað það er nýjasti driverinn held ég, hann er að virka mjög vel hjá mér. Finnur hann á
http://www.guru3d.com
Sent: Þri 31. Ágú 2004 20:22
af ErectuZ
Bendill skrifaði:Svo ég haldi mig nú við efni þráðsins, ég á erfitt með að gefa þessum leik fullt hús. Já, hann hræðir mann í byrjun, en eftir smá þá fer maður að búast við dóti. Maður veit til dæmis þegar maður labbar inn í nýtt herbergi að það kemur eitthvað, maður veit að það kemur skrímsli út úr þessu dimma sundi og svo framvegis...
Ég er hættur að spila hann, þetta er ekkert meira en falleg grafík...
Af hverju geta PC leikir ekki verið frumlegir og með gott gameplay...
Sammála öllu þarna. Nema því að PC leikir séu ekki með gott Gameplay. Það eru margir sem eru með gott gameplay
Ég downlodaði Doom 3 um daginn (Tími ekki að eyða pening í eitthvað sem ég hef ekki heyrt góða hluti um!) og strax daginn eftir var ég kominn með leið á honum og hættur að spila hann. Svo gæti það bara verið ég, en mér finnst hann ekkert svakalega scary... Manni bregður kannski pínu þegar maður opnar hurð og sér allt í einu Imp stökkvandi að manni, en that's it!
Ég hef horft á vini mína spila hann, og þeir eru að því komnir að gráta þegar þeir eru að berjast við venjulega zombies.... En að mínu mati finnst mér þetta ekkert vera neitt voða hræðilegt. Er þetta sálfræðilegt "vandamál" eða...?
Add: Nema kannski þegar einhver rödd segir "Follow me" og "They took my baby" og eitthvað þannig. Ekki beint hræddur, en spooked out....
Sent: Þri 31. Ágú 2004 21:01
af Predator
Ef vinir þínir eru nánast farnir að gráta í doom3 þá þurfa þeir á sálfræði hjálp að halda. Rainmaker hvað eru þessir vinir þínir gamlir?
Sent: Þri 31. Ágú 2004 22:32
af ErectuZ
Ja, ég tók nú bara svona til orða
Það sem ég var að meina var það að þeir eru alveg rosalega hræddir þeagr þeir spila hann... Strax og þegar þeir sjá óvin, þá fríka þeir næstum alveg út
Sent: Þri 31. Ágú 2004 23:07
af Steini
Doom3 er flottur en mér finnst hann ekkert skemmtilegur. Langar bara ekkert að fara aftur í hann.
Sent: Mið 01. Sep 2004 09:21
af gnarr
fallout serían er nú bara bestu leikir sem ahfa verið gerðir. þeir eru á PC. svo er Battlefield helvíti góður. need for speed leikirnir.. annars er ég lítið í leikjum. ICMan gæti komið með fínann lista handa þér af góðum leikjum.
Sent: Fim 02. Sep 2004 12:58
af Bendill
Allt í lagi, ég viðurkenni að það séu leikir sem eru frumlegir á PC, afsakið alhæfinguna. En ég stend fast á því að það skorti frumlegt gameplay í PC leiki nú til dags. Ég prófaði "Legend of Zelda: WindWaker" fyrir nokkru síðan á Gamecube, ég gat virkilega ekki hætt að spila! Það er það sem vantar á PC nú til dags. Það vantar leiki eins og "Daggerfall" gamla!
Sent: Fim 02. Sep 2004 13:01
af Bendill
gnarr skrifaði:ICMan gæti komið með fínann lista handa þér af góðum leikjum.
Af þeim samræðum sem ég hef átt við ICMan þá finnst mér hans leikjasmekkur snúast út á Grafík frekar en gameplay...
Sent: Fim 02. Sep 2004 14:13
af Snorrmund
Hver þarf gameplay og grafík? allir spila bara CS(KjánterStræk) og allt er í lagi..
NEi nei, smá grín. ég er ekki að fýla doom útaf skort á frumleika.. en annars þá spila ég aðallega bílaleiki..,
sem maður fær aldrei leið á
Sent: Fös 03. Sep 2004 17:50
af hsm
Hvar skrifar maður FRAPS til að fá fpc
Sent: Fös 03. Sep 2004 18:19
af Daz
hsm skrifaði:Hvar skrifar maður FRAPS til að fá fpc
Þú skrifar það hvergi. Aftur á móti sækirðu það af netinu, og ræsir það til að sjá fps. (notaðu google til að finna það)
Sent: Fös 03. Sep 2004 20:30
af hsm
Sent: Mán 06. Sep 2004 01:32
af halli4321
hsm...ef þú ert að spá í að fá bara fps í Doom 3 þá geturu breytt því í config..