Síða 4 af 4
Re: Íslenskur virðisaukaskattur á App Store
Sent: Mið 25. Júl 2012 17:04
af GuðjónR
natti skrifaði:GuðjónR skrifaði:Já tæknilega rétt hjá þér Tiger, þetta er frekar huglægur pirringur að borga þetta.
Kannski af því að maður hefur komist upp með það hingað til að gera það ekki.
Eða kannski huglægur pirringur því maður horfir á peningana sína hverfa í ríkissjóð og á sama tíma er "velferðarkerfið" skorið niður en ekki betrumbætt og við sjáum hundruði milljóna skattpeninga fara í styrki til stjórmálaflokka eða aðra "vitleysu".
Þá er voðalega auðvelt að pirra sig á því þegar sköttum er bætt við eða skattinnheimta hert/aukin.
Ég gæti ekki orðað það betur.
Eins og fata sem er barmafull, við hvern einasta dropa sem fer í hana til viðbótar flæðir upp úr.
Re: Íslenskur virðisaukaskattur á App Store
Sent: Mið 25. Júl 2012 17:04
af dori
Tiger skrifaði:Væri þetta local app yfir höfuð nokkuð til í Íslenska Appstore?? Veit að locak app's eru það sjaldnast, eins og t.d. app SKY sjónvarpsstöðvarinar, það er bara til í UK store. Þannig að þú gætir ekki keypt það þótt þú værir staddur í UK en værir með íslenskt acount í appstore. Þannig að þetta dæmi þitt gengur líklega ekki upp.
Líklega gengur nákvæmlega þetta dæmi ekki upp en það er ekkert svo langsótt að búa til eitthvað svona tilfelli (also, þó svo það gæti ekki gerst í App Store þá eiga þessar reglur við alla sem selja Íslendingum fyrir meira en milljón á ári og það hljóta líka að vera Facebook platformið, Play Store, Amazon og fleiri). Þetta býr til óþarfa og leiðinlega flækju IMHO.
Also, þó svo að fólk ætti að "átta sig á því að það eigi alveg að borga íslenskan virðisaukaskatt af öllu sem það kaupir á netinu" bara af því að það er búsett á Íslandi þá eru 25,5% svolítið stór hvati til að finna leiðir framhjá því.
Re: Íslenskur virðisaukaskattur á App Store
Sent: Fim 26. Júl 2012 14:31
af rapport
http://www.dv.is/frettir/2012/7/26/skul ... angrikust/" onclick="window.open(this.href);return false;
7,5 milljarða hrein eign og 150mills í auðlegðarskattu...
Þetta óréttlæti hlítur að nísta ykkur inn að beini.
Re: Íslenskur virðisaukaskattur á App Store
Sent: Fim 26. Júl 2012 16:17
af natti
Það hefur nú líka komið fram að það er hópur eldra fólks sem sem á "of dýrar" eignir og þarf að borga auðlegðarskatt, og á jafnvel ekki til pening fyrir skattinum í sumum tilfellum.
Auðlegðarskattur er að taka skatt af pening aftur sem þegar er búið að taka skatt af.
Auðlegðarskattur er eignaupptaka.
Ég er ekkert á móti skatt af tekjum, en ég er á móti tví/þrí/fjór/fimm/sex-sköttun, eins og t.d. auðlegðar og erfðaskattar eru.
Re: Íslenskur virðisaukaskattur á App Store
Sent: Fim 26. Júl 2012 18:23
af GuðjónR
natti skrifaði:Ég er ekkert á móti skatt af tekjum, en ég er á móti tví/þrí/fjór/fimm/sex-sköttun, eins og t.d. auðlegðar og erfðaskattar eru.
Sammála.
Re: Íslenskur virðisaukaskattur á App Store
Sent: Fös 27. Júl 2012 03:27
af rapport
GuðjónR skrifaði:natti skrifaði:Ég er ekkert á móti skatt af tekjum, en ég er á móti tví/þrí/fjór/fimm/sex-sköttun, eins og t.d. auðlegðar og erfðaskattar eru.
Sammála.
Þá mundu nú margir sleppa auðveldlega...
En þetta mundi ganga ef að sami tekjuskattur væri á einstaklingum og fyrirtækjum ásamt alskonar hlunninda reglugerðum...
En fólk þarf að eiga eignir skuldlaust upp á hundruðir milljóna til að þett averði óyfirstíganleg upphæð.
Eldra fólk verður þá að bíta í það súra að selja einhverja eign til að eiga fyrri þessu en þá er það eign sem borgar sig að losa sig við fyrst að viðkomandi er ekki að hafa enianr tekjur af henni...
Re: Íslenskur virðisaukaskattur á App Store
Sent: Fös 27. Júl 2012 04:03
af Minuz1
Mér finnst þið vera að finna of mikið út á það hvað ríkið er að rukka.
Finnið frekar það sem er athugavert í útgjöldunum.
Skattarnir endurspegla bara þörfina fyrir peningana sem fara út.
Harpan, Íþróttahallir og golfvellir (man einhver eftir 200 milljón króna verkfæraskúrnum fyrir GR?)
Íslensk mjólk, Íslenskt vatnsræktað grænmeti (drasl), Íslenska rollan og Nautið.
Hestastígar, Sinfó, Íslenska Óperan, RÚV o.fl o.fl
Skammtímareddingar í lækningum s.br Prosac og allt það helvítis drasl.....ARGH, ég gæti öskrað!
Niðurgreiðsla á háskólamenntun plebba sem væla yfir 80 þúsund króna innritunarkostnaði (væri fínt ef þetta fólk myndi sjá raunverulega kostnaðinn fyrir hvern nemanda)
P.S
Helvítis hraðahindranir útum allt....sérstaklega þessar úr járni!!!!!!
Re: Íslenskur virðisaukaskattur á App Store
Sent: Fös 27. Júl 2012 15:44
af Gúrú
Minuz1 skrifaði:Íslensk mjólk
6.102.000.000
Minuz1 skrifaði:Íslenskt vatnsræktað grænmeti
507.000.000
Minuz1 skrifaði:Íslenska rollan
4.522.000.000
Minuz1 skrifaði:Nautið
En Guðjón týmir ekki dalfjórðungi.

Re: Íslenskur virðisaukaskattur á App Store
Sent: Fös 27. Júl 2012 16:31
af Minuz1
Gúrú skrifaði:Minuz1 skrifaði:Íslensk mjólk
6.102.000.000
Minuz1 skrifaði:Íslenskt vatnsræktað grænmeti
507.000.000
Minuz1 skrifaði:Íslenska rollan
4.522.000.000
Minuz1 skrifaði:Nautið
En Guðjón týmir ekki dalfjórðungi.

djöfullinn, nú verð ég pirraður 2 daga í röð útaf þessum viðbjóði

Re: Íslenskur virðisaukaskattur á App Store
Sent: Fös 27. Júl 2012 17:53
af GuðjónR
Minuz1 skrifaði:Mér finnst þið vera að finna of mikið út á það hvað ríkið er að rukka.
Finnið frekar það sem er athugavert í útgjöldunum.
Skattarnir endurspegla bara þörfina fyrir peningana sem fara út.
Harpan, Íþróttahallir og golfvellir (man einhver eftir 200 milljón króna verkfæraskúrnum fyrir GR?)
Íslensk mjólk, Íslenskt vatnsræktað grænmeti (drasl), Íslenska rollan og Nautið.
Hestastígar, Sinfó, Íslenska Óperan, RÚV o.fl o.fl
Skammtímareddingar í lækningum s.br Prosac og allt það helvítis drasl.....ARGH, ég gæti öskrað!
Niðurgreiðsla á háskólamenntun plebba sem væla yfir 80 þúsund króna innritunarkostnaði (væri fínt ef þetta fólk myndi sjá raunverulega kostnaðinn fyrir hvern nemanda)
P.S
Helvítis hraðahindranir útum allt....sérstaklega þessar úr járni!!!!!!
Já þetta er hverju orði sannara, ég hef líka alltaf sagt að það skiptir ekki höfuðmáli hvað þú hefur heldur hvernig þú ferð með það sem þú hefur.
Gúrú skrifaði:En Guðjón týmir ekki dalfjórðungi.

hahahaha
