Síða 4 af 4
Re: Kosningaþráðurinn 2012
Sent: Lau 30. Jún 2012 13:25
af hfwf
Eg væri til i að Sjá þann fjölda sem hefur hótað að flytja landi brott ef org fær endurkjör, tölur þeas. Þvi eg hef aldrei hlegið eins mikið að þeim
Statusum t.d sem eg hef seð
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Re: Kosningaþráðurinn 2012
Sent: Lau 30. Jún 2012 14:06
af Frantic
Ég las í kommentakerfinu hjá grapevine frá starfsmönnum CCP að Herdís hafi verið mjög treg við að tala við erlenda starfsfólkið og spurði ítrekað um íslenskumælendur.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það en mér fannst það vera svolítið turn off, þeas. ef þetta er satt.
Annars líst mér mjög vel á hana.
Myndi ekki láta mér detta það í hug að kjósa Þóru.
Mér finnst hún vera rosalega dónaleg.
Sífellt að grípa frammí fyrir fólki í staðinn fyrir að halda bara kúlinu og svara svo fyrir sig þegar fólk er búið að tala.
Líklegast er þetta hún að vera of vön því að vera þáttastjórnandi.
En ég er bara að bíða eftir að komast úr vinnu kl 6 og fer þá að kjósa.