Re: Elder Scrolls V Skyrim
Sent: Þri 15. Nóv 2011 09:03
Á PC að sjálfsögðu..KLyX skrifaði:En hvort á maður nú að kaupa hann á PC eða PS3? Eða er það bara alveg sama?
Á PC að sjálfsögðu..KLyX skrifaði:En hvort á maður nú að kaupa hann á PC eða PS3? Eða er það bara alveg sama?
vá hvað ég hló !Black skrifaði:Var einhvað að leika mér áðann í þessu, skaut einhveri kellingu framaf þvílíku bjargi, og hún lifði það bara af NP. nennti samt ekki að setja þetta í 1 video >_> annars er ég mjög sáttur með tölvuna mína og hvað hún nær að höndla leikinn er að fá í kringum 50-60fps
http://www.youtube.com/watch?v=qJO4ZMu9qEE" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=VtKVsIZEyt4" onclick="window.open(this.href);return false;
ég held ég sé vampíra.. eða allavega borða ég þá sem ég drepdandri skrifaði:Er orðinn að varúlfi, me gusta
Ég geri öfugt, er búinn að spila síðan leikurinn kom út, líklegast 30-40 klukkutíma spilun og ég er varla búinn að snerta aðal questinBlack skrifaði:Jæa ég var að "klára leikinn" áðann eða svona aðal questið það sem leikurinn er um, Heavy nice leikur og hlakkar til að fara gera fullt af side quest's með allt þetta power sem ég er núna með
Þetta sem krakkinn lætur mann fá og tengist the dark brotherhood? besta quest ever!Varasalvi skrifaði:Fannst questið sem má best líkja við The Hangover sérstaklega gaman. Þeir sem hafa gert það hljóta vita hvað ég er að tala um, ætla að ekki spoila með að seigja meira.Black skrifaði:Jæa ég var að "klára leikinn" áðann eða svona aðal questið það sem leikurinn er um, Heavy nice leikur og hlakkar til að fara gera fullt af side quest's með allt þetta power sem ég er núna með
ehm.. þú veist að þú getur fast travelað.. með því að ýta á M og velja High Hotgar e-ð þarna efstKristján skrifaði:hvað er málið með þetta helvitis fjall!!!
buinn að fara núna upp og niður það örugglega 8 sinnum eins og eitthvað jójó
ef það er rétt hjá þér.....Black skrifaði:ehm.. þú veist að þú getur fast travelað.. með því að ýta á M og velja High Hotgar e-ð þarna efstKristján skrifaði:hvað er málið með þetta helvitis fjall!!!
buinn að fara núna upp og niður það örugglega 8 sinnum eins og eitthvað jójó
HAHA! Síðan er F5 fyrir Quick SaveKristján skrifaði:ef það er rétt hjá þér.....Black skrifaði:ehm.. þú veist að þú getur fast travelað.. með því að ýta á M og velja High Hotgar e-ð þarna efstKristján skrifaði:hvað er málið með þetta helvitis fjall!!!
buinn að fara núna upp og niður það örugglega 8 sinnum eins og eitthvað jójó
edit...
það var rétt hjá þér
ég er buinn að fara upp þetta fjall og á alla staði í skyrim fotgangandi eða með þessum hestvögnum...... FML
einhverveginn held ég að ég væri löngu buinn með leikin.... ef eg hefði fattað þetta
Haha shit, að þú hafir nennt þessu...ég hefði hætt að spila hann samstundis ef það væri ekki hægt að fast travel'a á milli staða sem maður er búinn að uppgvöta...Kristján skrifaði:ef það er rétt hjá þér.....Black skrifaði:ehm.. þú veist að þú getur fast travelað.. með því að ýta á M og velja High Hotgar e-ð þarna efstKristján skrifaði:hvað er málið með þetta helvitis fjall!!!
buinn að fara núna upp og niður það örugglega 8 sinnum eins og eitthvað jójó
edit...
það var rétt hjá þér
ég er buinn að fara upp þetta fjall og á alla staði í skyrim fotgangandi eða með þessum hestvögnum...... FML
einhverveginn held ég að ég væri löngu buinn með leikin.... ef eg hefði fattað þetta
fyrsta skipti sem ég spila svona rpg leik og ætlaði að gefa þessum séns þannig ég hélt áfram en var alveg að missa þolinmæðina á þessu rölti.FreyrGauti skrifaði:Haha shit, að þú hafir nennt þessu...ég hefði hætt að spila hann samstundis ef það væri ekki hægt að fast travel'a á milli staða sem maður er búinn að uppgvöta...Kristján skrifaði:ef það er rétt hjá þér.....Black skrifaði:ehm.. þú veist að þú getur fast travelað.. með því að ýta á M og velja High Hotgar e-ð þarna efstKristján skrifaði:hvað er málið með þetta helvitis fjall!!!
buinn að fara núna upp og niður það örugglega 8 sinnum eins og eitthvað jójó
edit...
það var rétt hjá þér
ég er buinn að fara upp þetta fjall og á alla staði í skyrim fotgangandi eða með þessum hestvögnum...... FML
einhverveginn held ég að ég væri löngu buinn með leikin.... ef eg hefði fattað þetta
kallikukur skrifaði:var kominn á lvl 14 þegar ég fattaði að það var sprint, er virkilega búist við því að maður ýti á alt??
Nei það er yfirleitt það fyrsta sem ég geri þegar ég byrja í nýjum leik, breyti tökkunum þannig að þetta sé ekkert bull.vesley skrifaði:kallikukur skrifaði:var kominn á lvl 14 þegar ég fattaði að það var sprint, er virkilega búist við því að maður ýti á alt??
Er ég sá eini sem ýti á alla takkana á lyklaborðinu til að sjá hvað þeir gera og skoða Controls ?
Ég grenjaði úr hlátri af fyrstu klippunni
TES IV: OblivionKristján skrifaði:jæja
þá er maður að mestu leiti búinn með skyrim á lvl 5 og nenni ekki meira.
ekkert sem getru drepið mig og ég get drepið allt og alla hvað sem þeir eru margir.
var að spá hvort það eru aðrir svona leikir til þeas frist/þriðju persónu rpg, ekki eins og dragon age eða witcher sem maður hægri klikkar til að attacka heldur notar vinstri til að sveifla sverði eða hvað sem maður heldur á
eða á maður bara að byrja upp á nýtt á öðrum char?