Síða 4 af 4

Re: BF3 BETA

Sent: Fös 07. Okt 2011 15:25
af blitz
Sphinx skrifaði:tölvan i undirskrift ætti hun að geta eitthvað i þessum leik ?
Tölvan í undirskriftinni minni er að ná 20-30fps í medium-low gæðum, ekki boðlegt til frambúðar

Re: BF3 BETA

Sent: Fös 07. Okt 2011 17:06
af Sphinx
matchmaking... ????? wtf á þett bara að vera endlaust eða :dissed

bætt við: never mind fann utur þessu :D

Re: BF3 BETA

Sent: Fös 07. Okt 2011 19:16
af izelord
Steady 40-50 fps með 1900x1200 og allt í Ultra + eitthvað AA dæmi. GF580 & dual Xeon 4.1G.

Re: BF3 BETA

Sent: Sun 09. Okt 2011 15:54
af GullMoli
Jæja þá eru rúmlega 19 klukkustundir eftir af betunni! Um að gera að nýta tímann :megasmile

Re: BF3 BETA

Sent: Sun 09. Okt 2011 16:11
af Sphinx
GullMoli skrifaði:Jæja þá eru rúmlega 19 klukkustundir eftir af betunni! Um að gera að nýta tímann :megasmile
:nerd_been_up_allnight

Re: BF3 BETA

Sent: Sun 09. Okt 2011 17:17
af kristinnhh
Ég crasha alltaf núna !! Þetta er ekkert eðlilega pirrandi veit einhver af hverju búinn að taka UpPn af routernum. Og ég get spilað í svona ca 1 minutu síðan crashar hann og kemur "you were disconnected from the server"

Any ideas ? Væri nice að geta náð nokkra tíma spilun áður enn betan lokar.

Re: BF3 BETA

Sent: Sun 09. Okt 2011 17:18
af Sallarólegur
Nú fýlaði ég ekki BF2 gameplayið, en so far so good í BF3. Er mikill CSS maður, svo þetta DM kerfi er geggjað.
Hlakka til að fá hin möppin og vehicles.

Re: BF3 BETA

Sent: Sun 09. Okt 2011 17:38
af Sphinx
Sallarólegur skrifaði:Nú fýlaði ég ekki BF2 gameplayið, en so far so good í BF3. Er mikill CSS maður, svo þetta DM kerfi er geggjað.
Hlakka til að fá hin möppin og vehicles.
Frekar sammála þér! finnst mest spennandi að vera i herþotunni eða bílonum :D

Re: BF3 BETA

Sent: Sun 09. Okt 2011 18:46
af kristinnhh
Mér finnst betan líta rosalega vel út ! Operation Metro Rush Mode ið er samt ekki að sýna réttu mynd af BF3 enn ef þið hafið eflaust spilað Caspian Border i 64 conquest þar erum við að tala um
alvöru Battlefield experience! Frostbite 2 vélin er ótrúleg hef aldrei séð jafn flotta grafík.

Og leikurinn á eftir að renna miklu meira "Smooth" þegar hann kemur 25okt.

Ég er mest spenntur fyrir "Hardcore" mode . Það er eina vitið í svona leik, verður mjög spennandi hvernig það mun vera.

Re: BF3 BETA

Sent: Sun 09. Okt 2011 20:36
af Klaufi
Ég er MuminKlaufi ef einhverjir vilja spila með manni ;)

Re: BF3 BETA

Sent: Mán 10. Okt 2011 22:28
af Sallarólegur
kristinnhh skrifaði:Mér finnst betan líta rosalega vel út ! Operation Metro Rush Mode ið er samt ekki að sýna réttu mynd af BF3 enn ef þið hafið eflaust spilað Caspian Border i 64 conquest þar erum við að tala um
alvöru Battlefield experience!
Mér fannst Métro mappið einmitt 10x skemmtilegra. Alls ekki nógu mikið af farartækjum í Caspian Border, alltaf hlaupandi um og færð kannski 4-5 kills í heilu roundi(mappi).

Re: BF3 BETA

Sent: Mán 10. Okt 2011 22:35
af Orri
Sallarólegur skrifaði:Mér fannst Métro mappið einmitt 10x skemmtilegra. Alls ekki nógu mikið af farartækjum í Caspian Border, alltaf hlaupandi um og færð kannski 4-5 kills í heilu roundi(mappi).
Þú hlýtur að vera að grínast ?
Vill alls ekki vera neitt leiðinlegur en það hljómar bara eins og þú ættir bara að fara aftur að spila CoD.

Re: BF3 BETA

Sent: Þri 11. Okt 2011 00:32
af Sphinx
hvernig er það eftir að betan hætti er leikurinn kominn út ?

Re: BF3 BETA

Sent: Þri 11. Okt 2011 00:32
af Klaufi
Sphinx skrifaði:hvernig er það eftir að betan hætti er leikurinn kominn út ?
Betan hætt, kemur út 25.