Síða 4 af 5

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Lau 05. Nóv 2011 15:55
af óli_vs_krissi
Takk fyrir að svara en ég veit hver er besti leikur allratíma
half-life-2-wallpaper.jpg
half-life-2-wallpaper.jpg (69.85 KiB) Skoðað 2119 sinnum
bara að grínast þessi leikur er bestur

kannski ég veit ekki sendiði bara svörin já eða nei okei \:D/

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Lau 05. Nóv 2011 16:11
af DJOli
Þessi leikur, Klárlega.
Mynd

Grand Theft Auto spawnaði svo mörgum góðum framhaldsleikjum, að ég á ekki til mörg orð um það, en þetta er líklega helsti leikur barnæsku minnar.
Ásamt GTA2, GTA3, GTA:VC & GTA:SA
Svo spilaði maður náttúrulega Multiplayer í þeim öllum, allt frá MTA:3.

Já, ef þú spilaðir Multiplayer í San Andreas, þá getur vel verið að ég hafi einhverntíma spilað með þér, spilaði allavega helling með Gussa.

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fös 25. Nóv 2011 09:26
af óli_vs_krissi
upp með þetta =D>

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fös 25. Nóv 2011 13:16
af Frost
Ég komst að þeirri niðurstöðu um daginn að Warcraft 3 er besti leikur sem hefur verið gerður.

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Lau 26. Nóv 2011 14:15
af óli_vs_krissi
nei :thumbsd
Frost skrifaði:Ég komst að þeirri niðurstöðu um daginn að Warcraft 3 er besti leikur sem hefur verið gerður.

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Lau 26. Nóv 2011 14:26
af bulldog
Panama Joe í Sinclair Spectrum 48k

Mynd

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Þri 29. Nóv 2011 20:38
af óli_vs_krissi
búin að prófa hann enn ekki góður :face
bulldog skrifaði:Panama Joe í Sinclair Spectrum 48k

Mynd

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Þri 06. Des 2011 17:02
af steinthor95
Crysis
Red Alert 2
Fallout 3
COD: MW2
COD: MW3
Lord of the rings: the battle for middle-earth
Civilization V
Supreme commander
Warcraft II
Warcraft III
Assassins Creed II
Assassins Creed: Brotherhood

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Þri 06. Des 2011 17:05
af Magneto
hef ekki prófað BF3 ennþá ! :face en er ehv. varið í hann til lengdar ?

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Þri 06. Des 2011 17:14
af J1nX
Magneto skrifaði:hef ekki prófað BF3 ennþá ! :face en er ehv. varið í hann til lengdar ?
fáránlega alltof góður leikur

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Þri 06. Des 2011 17:16
af mercury
J1nX skrifaði:
Magneto skrifaði:hef ekki prófað BF3 ennþá ! :face en er ehv. varið í hann til lengdar ?
fáránlega alltof góður leikur
x2

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fim 09. Feb 2012 19:41
af siggidzy
SiN
Syndicate Wars
Chrono Trigger
Grim Fandango
Day of the Tentacle

Bestir :D

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fim 09. Feb 2012 19:53
af braudrist
Er enginn búinn að nefna Diablo? :D

Annars er það ómögulegt fyrir mig að velja besta leik sem ég hef spilað.

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fim 09. Feb 2012 20:15
af suprah3ro
Það er klárlega:

Supra mario bros. 3
Battlefield 3
Action Quake 2
GTA: San Andreas

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fim 09. Feb 2012 20:23
af AciD_RaiN
Leikirnir sem ég hef spilað og haft gaman af eru super mario bros 1 og DOOM þegar hann koma út á 7 floppy diskum :happy

Re: Staðan

Sent: Fim 09. Feb 2012 22:51
af tomasjonss
Staðan um hver sé besti leikur í heimi er þá þessi: (sumir hafa meiri tíma en aðrir)

Grand Theft Auto Sanandreas - 8
Diablo II - 5
DOOM - 5
Half Life 2 - 5
Super mario - 5
Counter Strike 1,6 - 4
Metal Gears Solid 1 - 4
Age of Mythology - 3
Bad company 2 - 3
Dom 2 - 3
Goldeneye (Nintendo 64) - 3
Grand Theft Auto - 3
Heroes III - 3
Minecraft - 3
Portal - 3
Tekken 3 - 3
Unreal tornament 3
Warcraft 3 - 3
3D SexVilla 2 - 2
Battlefield 3 - 2
Carmageddon - 2
Civilization 5 - 2
CoD4: MW - 2
Crysis - 2
Day of the Tentacle - 2
Diablo - 2
Diablo III - 2
Doom 3 - 2
Elder Scrolls: Skyrim - 2
Final Fantasy 7 - 2
GTA Vice City - 2
Half Life 1 - 2
Rapelay - 2
Red Alert - 2
SC2 - 2
Silent Hill1 - 2
Tribes: Vengeance - 2
Eye Toy
X-com
Action Quake 2
Age of Conan
Assassins creed
Assassins Creed II
Assassins Creed: Brotherhood
Awful JimJam
Baldur's Gate 1
BANJO KAZOOIE
Battlezone 2
BF BC2
C&C Red Alert 2
Call Of Duty 4
carmageddon 2
Chrono Trigger
Civilazation II
Civilization
COD
COD: MW2
COD: MW3
Colonization 1
counter-strike 1.5
Dark Souls
Deus Ex
Deuteros: The next millenium
Diablo 5
Duke Nukem 3D
DWARF FORTRESS
Elite
EVE Online
F.e.a.r 3
fallout 1 og 2
Fallout 3
Fifa 98 world cup
Funcom
Gamla MMO'a eins og EQ, UO, AO, DAoC
Gran Turismo 1
Gran turismo 5
Grim Fandango
GTA 4
GTA IV,
GTA2,
GTA3,
Hitman 2 silent assassin,
Hitman Blood money,
homm3
lemmings 2 the tribes
Lord of the rings: the battle for middle-earth
Mario (Nes)
Mass effect 2
Max Payne
Metal Gears Solid 3
Metal Gears Solid 4: Guns of The Patriots
Metroid Prime leikirnir (GC og Wii)
Microsoft: Allegiance
MOH:AA
morrowind
mortal kombat 9
Nox
Oblivion
Ocarina of time
og age of conan
og baldurs gate 1-2
Pacman
Panama Joe
Parasite Eve 1
Parasite Eve 2
Ports of Call
Quake 1
Quake 2
Quake 3 (live)
RA 95
Rage
Red Alert 2
Resident Evil 1
Resident Evil 2
Resident Evil 4 (Wii)
rotmg
Sims 2
sims 2 pets
SiN
solitaire
Street Cleaning Simulator
Street Fighter II
Super Mario Bros 3
Super Mario Galaxy
Supreme commander
Syndicate Wars
Team Fortress 2
Tetris
Tomb Raider 1
Ufc undisputed 2010
Warcraft II
Wolfenstein 1 (pc)
worms
Zelda Occarina of time (N64)

Þetta er staðan í fljótu bragði. Ef það eru einhver mistök um að gera að leiðrétta eða sameina og svo auðvitað bæta við leikjum

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fim 09. Feb 2012 23:05
af Jim
Bestu leikir sem ég hef spilað af einhverju viti eru Tetris og Snake.

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fim 09. Feb 2012 23:08
af vesteinn85
Warcraft 3
Settlers 2

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fös 10. Feb 2012 00:33
af Plushy
Hvernig get ég verið sá eini sem valda Ocarina of Time?

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fös 10. Feb 2012 01:41
af halldorjonz
Counter-strike 1.6, hef varla spilað annan leik siðan ég byrjaði í leikjum 06,

nema þegar ég spilaði svona smá með systir minni í denn svona 03-04 Medal of Honor: Allied Assault og DeltaForce
awsome leikir, downloadaði MOH:AA aftur fyrir svona 1-2 árum, náði ekki enþá að klára helvítið, þarf að fara gera það eitthverntiman :dontpressthatbutton

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fös 10. Feb 2012 01:44
af djvietice
9dragons

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fös 10. Feb 2012 02:18
af noizer
Ég er mjög hrifinn af Half-Life seríunni

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fös 10. Feb 2012 02:49
af Olli
DJOli skrifaði:Þessi leikur, Klárlega.
Mynd

Grand Theft Auto spawnaði svo mörgum góðum framhaldsleikjum, að ég á ekki til mörg orð um það, en þetta er líklega helsti leikur barnæsku minnar.
Ásamt GTA2, GTA3, GTA:VC & GTA:SA
Svo spilaði maður náttúrulega Multiplayer í þeim öllum, allt frá MTA:3.

Já, ef þú spilaðir Multiplayer í San Andreas, þá getur vel verið að ég hafi einhverntíma spilað með þér, spilaði allavega helling með Gussa.

x2

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fös 10. Feb 2012 04:05
af cure
erfitt að segja... ég myndi segja quake 3, svo er internet backgammon allveg geggjaður líka ;)
svo ef þú ert lengra komin þá er það bara póker.

Re: Hver er besti leikur í heimi?

Sent: Fös 10. Feb 2012 04:57
af daniellos333
Counter Strike Source
Guild Wars
Duke Nukem 3d
Red Alert 2
Jak and Daxter 2-3
Final Fantasy X
Tetris
Skák
Poker

margt meira, en þetta er það fyrsta sem kemur til huga!