Síða 4 af 5

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mán 28. Mar 2011 18:29
af rapport
Ég er hjá símanum og allt virkar???

Speedtestið við París kemur út á 9MB/sek.. sem er bara betra en venjulega...

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mán 28. Mar 2011 18:32
af tdog
emmi skrifaði:Fékk nú fyrstu tilkynninguna um að erlenda sambandið væri dottið út kl: 16:10.
Er hvergi hægt að sjá eventlogg um svona sambandsslit hjá íslenskum ISPum?

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mán 28. Mar 2011 18:36
af krissi24
Og ég sem hélt að þeir hjá símanum væru búnir að cappa mig, er kominn 20 GB yfir 60 GB, hvernig er það annars, þegar maður er búinn með þessi 10 GB aukalega sem bætast sjálfkrafa við, koma aftur 10 GB eða verður maður cappaður? Ætla ekki að kaupa meiri viðbót.

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mán 28. Mar 2011 19:48
af fallen
krissi24 skrifaði:Og ég sem hélt að þeir hjá símanum væru búnir að cappa mig, er kominn 20 GB yfir 60 GB, hvernig er það annars, þegar maður er búinn með þessi 10 GB aukalega sem bætast sjálfkrafa við, koma aftur 10 GB eða verður maður cappaður? Ætla ekki að kaupa meiri viðbót.
Þú ert cappaður ef þú klárar þessi 10 GB sem bætast sjálfkrafa við. Til þess að fá cappið af tengingunni þá verður maður að hringja og bæta sjálfur við auka 10/50 GB.

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mán 28. Mar 2011 20:07
af krissi24
fallen skrifaði:
krissi24 skrifaði:Og ég sem hélt að þeir hjá símanum væru búnir að cappa mig, er kominn 20 GB yfir 60 GB, hvernig er það annars, þegar maður er búinn með þessi 10 GB aukalega sem bætast sjálfkrafa við, koma aftur 10 GB eða verður maður cappaður? Ætla ekki að kaupa meiri viðbót.
Þú ert cappaður ef þú klárar þessi 10 GB sem bætast sjálfkrafa við. Til þess að fá cappið af tengingunni þá verður maður að hringja og bæta sjálfur við auka 10/50 GB.
Okey takk fyrir :)

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mán 28. Mar 2011 20:19
af kepler
Einmitt. Netið datt út a tveimur tölvum hér heima-þegar klukkan var rétt að verða 16:00. Athugaða router kassann, og tók straum af og gerði þetta venjulega en ekkert gekk. Sjónvarpsrásirnar í góðu lagi, sem eru teknar gegnum kassann-sky news og fleira. Þá hringdi ég loks í 800 7000 og fæ þar tilkynningu um að uppfærsla standi yfir á sjónvarpsbúnaði og þeir biðjist afsökunar-sem kemur þessu reyndar ekkert við-en hittir fuðulega á þetta gerist á sama degi. Fannst eins og að samband hefði samt slitnað þó ég hefði beðið um samband við tæknideild hjá símanum. Tók því afruglarann úr samband og setti aftur í gang og hafði það engin áhrif á internetleysið í tölvunum tveim á heimilinu. Hringdi aftur og fékk loksins samband-greinilegt að margir að hringja á sama tíma út af þessu-númer 27 í röðinni-þar fæ ég þær upplýsingar loksins að bilun varð hjá einhverjum erlendum aðila-en þó ættu íslenskar netsíður að virka. Reyndar fór Skype loks að virka um 10 mín. eftir að vandamál kom upp -en erlendir kontaktar ekki 'online' hins vegar þverneitaði msn enn að ná sambandi. Um rúmum 30 mín-1 klst. seinna fóru loksins vefsíður og msn að virka.
Það er samt ekkert minnst á þessar bilanir hjá neinum-væri nú auðvitað til lítils að reyna fletta upp bilunum þegar netið virkar ekki~~
Kannski ætti síminn að setja upp sér rás-sjónvarpstöð til að tilkynna um þessa hluti-þar er sjónvarp viriðist virka undir þessum kringumstæðum.

En forvitnilegt, ákvað að keyra til gamans internet diagnostic test á routernum of fæ þessa mynd: Mynd

Veit nú lítið sjálfur um svona netmál alfarið, en þótt netið er komið í lag-virðist þó vera núna- þá er eitthvað sem segir hér að gengur ekkert að hafa samband við ip tölu 157.157.255.118. Leit a íslenskum vefsíðum að þessari tölu vísar á gamlan þráð á huga, eitthvað í tengslum við erlenda þjóna sem Síminn skiptir við...http://www.hugi.is/hl/articles.php?page ... Id=3760294" onclick="window.open(this.href);return false; ... Veit einhver hvað er hér í gangi-er þetta kannski hjá fleirum svona? Fróðlegt að vita hvort svipað kemur út hjá öðrum ~'~

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mán 28. Mar 2011 20:47
af FuriousJoe
Er í vandræðum með netið hjá mér núna. Speedtest gefur mér 0.42mbps og er búið að gefa svipað í allan dag.

Ekki sáttur.

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mán 28. Mar 2011 22:02
af dori
tdog skrifaði:
emmi skrifaði:Fékk nú fyrstu tilkynninguna um að erlenda sambandið væri dottið út kl: 16:10.
Er hvergi hægt að sjá eventlogg um svona sambandsslit hjá íslenskum ISPum?
x2, ég væri til í að sjá eventlogg um sambandsslit og vesen með sæstrengi etc.

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Fös 08. Apr 2011 13:30
af Nördaklessa
strákar, netið hjá mér er búið að vera í hassi nuna í 3 daga, er hjá símanum, eru þetta bilanir or?

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Fös 08. Apr 2011 13:48
af Moldvarpan
Netið hefur verið til friðs hjá mér. Er hjá símanum.

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Fös 08. Apr 2011 13:49
af Ingi90
Rosalega fínt hér

Síðan allt hrundi um daginn hefur hún verið töluvert öflugari, Er þráðlaus hjá Símanum

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Fös 08. Apr 2011 15:31
af wicket
Allt í orden hér, er hjá Símanum.

Búnir að hringja í Þjónustuverið / endurræsa router og allt þetta sem maður á að gera ?

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Sun 10. Apr 2011 21:41
af jericho
Netið hjá Vodafone (ljós 50) er núna skelfilegt.
Tók hraðaprófið þeirra og fékk út 430 kbps (sem er 0,4 mbps en ég ætti að vera með 50mbps).

Ekki nema 1/100 af hraðanum. WTF?

Og auðvitað er lokað í þjónustuverinu ](*,)

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mið 27. Apr 2011 15:19
af GuðjónR
Nú liggur allt samband við útlönd niðri.
Hvernig er það hjá ykkur?

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mið 27. Apr 2011 15:20
af gissur1
GuðjónR skrifaði:Nú liggur allt samband við útlönd niðri.
Hvernig er það hjá ykkur?
Virkar hjá mér

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mið 27. Apr 2011 15:23
af íslendingur
Þetta lætur eins hjá mér kemst ekkert á erlendar síður.

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mið 27. Apr 2011 15:26
af Daz
hringdu.is vandamál? (Virkar fínt hjá mér...)

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mið 27. Apr 2011 15:27
af íslendingur
Gæti verið en komið í lag hjá mér núna.

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Mið 27. Apr 2011 15:39
af Moldvarpan
Var að athuga með erlenda download hraðann og hann er í lagi. 1mb/s og svo sjónvarp símans tengt. Er hjá símanum.

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Þri 12. Júl 2011 01:35
af fallen
Erlent torrentdownload úti að skíta hjá fleirum? Slefa ekki yfir 20kB/s hjá Símanum óháð trackerum/seeders.

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Þri 12. Júl 2011 01:58
af Black
fallen skrifaði:Erlent torrentdownload úti að skíta hjá fleirum? Slefa ekki yfir 20kB/s hjá Símanum óháð trackerum/seeders.

ertu ekki bara cappaður ? :)

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Þri 12. Júl 2011 02:35
af fallen
Black skrifaði:ertu ekki bara cappaður ? :)
Nei.

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Þri 12. Júl 2011 10:07
af wicket
Var í góðu lagi í nótt hjá mér, er hjá Símanum. Var að ná í heila seríu á 1.2mb, erlendis frá.

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Þri 12. Júl 2011 10:27
af Daz
Ég er að fá mjög vondann hraða á steam þessa dagana. 2 kvöld að sækja Neverwinter nights og það er ekki búið enþá ( 9gb), held ég sé að fá milli 100 og 500 kbps (þó nær 100). Ég sótti Rift (10 gb) á innan við klukkutíma fyrir ca viku síðan og venjulega eru steam leikir að koma á 1-2 tímum.
Ég er á ljósneti Símans.

Re: Er netið í ruglinu?

Sent: Þri 12. Júl 2011 10:34
af wicket
Mér finnst Steam reyndar hafa verið hægara en venjulega eftir að útsölurnar voru, væntanlega að höndla álagið misvel. Stundum hoppar þetta upp í almennilegann hraða en oftast er þetta hægara en venjulega.