Síða 4 af 6

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mán 05. Sep 2011 22:20
af angelic0-
MatroX skrifaði:
angelic0- skrifaði:Mynd

wtf ? ég trúi ekki að þetta sé eðlilegt, ég fékk meira að segja 32sek fyrst (þá var ég reyndar með 6 VMware í gangi) en ég lokaði ÖLLU í task mananger og þetta er result :O ??

Ég á bágt með að trúa þessu.... spurning hvort að það sé kominn tími á format !

græðir ekkert á formati. amd sucka í þessu.


já, en rólegur... ég er með stærsta AMD CPU sem að er á markað ATM og ég er með lélegasta scorið ATM ?? WTF ?

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mán 05. Sep 2011 22:24
af MatroX
angelic0- skrifaði:
MatroX skrifaði:
angelic0- skrifaði:Mynd

wtf ? ég trúi ekki að þetta sé eðlilegt, ég fékk meira að segja 32sek fyrst (þá var ég reyndar með 6 VMware í gangi) en ég lokaði ÖLLU í task mananger og þetta er result :O ??

Ég á bágt með að trúa þessu.... spurning hvort að það sé kominn tími á format !

græðir ekkert á formati. amd sucka í þessu.


já, en rólegur... ég er með stærsta AMD CPU sem að er á markað ATM og ég er með lélegasta scorið ATM ?? WTF ?

já. ég er rólegur og ég sagði bara sannleikann. amd eiga ekki heima á þessum superpi lista. amd sucka í þessu.

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mán 05. Sep 2011 22:30
af ScareCrow
angelic0- skrifaði:
MatroX skrifaði:
angelic0- skrifaði:Mynd

wtf ? ég trúi ekki að þetta sé eðlilegt, ég fékk meira að segja 32sek fyrst (þá var ég reyndar með 6 VMware í gangi) en ég lokaði ÖLLU í task mananger og þetta er result :O ??

Ég á bágt með að trúa þessu.... spurning hvort að það sé kominn tími á format !

græðir ekkert á formati. amd sucka í þessu.


já, en rólegur... ég er með stærsta AMD CPU sem að er á markað ATM og ég er með lélegasta scorið ATM ?? WTF ?


Er 1100T ekki stæðsti/besti AMD á markaðnum í dag? ;)

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mán 05. Sep 2011 22:38
af MarsVolta
angelic0- skrifaði:
MatroX skrifaði:
angelic0- skrifaði:Mynd

wtf ? ég trúi ekki að þetta sé eðlilegt, ég fékk meira að segja 32sek fyrst (þá var ég reyndar með 6 VMware í gangi) en ég lokaði ÖLLU í task mananger og þetta er result :O ??

Ég á bágt með að trúa þessu.... spurning hvort að það sé kominn tími á format !

græðir ekkert á formati. amd sucka í þessu.


já, en rólegur... ég er með stærsta AMD CPU sem að er á markað ATM og ég er með lélegasta scorið ATM ?? WTF ?


Ég er með AMD Phenom II X4 965 (Black edition) og tölvan mín er að taka þetta á 20.8 sek :megasmile

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mán 05. Sep 2011 22:44
af KristinnK
MatroX skrifaði:græðir ekkert á formati. amd sucka í þessu.


Að segja að "AMD sucka í þessu" er eins og að segja að allir Toyota bílar séu litlir bara því Yaris eru það. K10 arkitektúrinn er úreltur, það vitum við allir, en Athlon 64 örgjörvarnir voru t.d. miklu betri en Pentium 4. Bulldozer er rétt handan við hornið, það verður bara að koma í ljós hver frammistaða þeirra verður.

angelic0- skrifaði:já, en rólegur... ég er með stærsta AMD CPU sem að er á markað ATM og ég er með lélegasta scorið ATM ?? WTF ?


SuperPi notar bara einn þráð, þannig þú græðir ekkert á því að vera með "stærsta" örgjörvann. Reyndar tapar þú á því, því 6 kjarna örgjörvar gerðir með sama arkítektúr og t.d. Phenom II X2 555 BE getur ekki keyrt á sama klukkuhraða, því það er meira sílicon sem dregur straum og framleiðir varma.

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mán 05. Sep 2011 22:56
af angelic0-
KristinnK skrifaði:SuperPi notar bara einn þráð, þannig þú græðir ekkert á því að vera með "stærsta" örgjörvann. Reyndar tapar þú á því, því 6 kjarna örgjörvar gerðir með sama arkítektúr og t.d. Phenom II X2 555 BE getur ekki keyrt á sama klukkuhraða, því það er meira sílicon sem dregur straum og framleiðir varma.


Ég var að fatta það núna rétt áðan :) hehe...

Þannig að það er kannski ekkert furðulegt við það að ég sé að skora langverst hérna :')

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mán 05. Sep 2011 23:02
af MatroX
KristinnK skrifaði:Að segja að "AMD sucka í þessu" er eins og að segja að allir Toyota bílar séu litlir bara því Yaris eru það. K10 arkitektúrinn er úreltur, það vitum við allir, en Athlon 64 örgjörvarnir voru t.d. miklu betri en Pentium 4. Bulldozer er rétt handan við hornið, það verður bara að koma í ljós hver frammistaða þeirra verður.

þetta er mesta þvæla sem ég hef heyrt. besti 1100t tíminn í super pi er 10.296sec.
http://hwbot.org/hardware/processor/phenom_ii_x6_1100t_be/
og það er "löngu" vitað að bulldozer á ekki eftir að skipta miklu.

amd suckar í þessu benchmarki.

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mán 05. Sep 2011 23:24
af kjarribesti
Intel bara rasskellir amd í þessu, nema þeir komi virkilega á óvart með sínum næstu örgjörvum

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mán 05. Sep 2011 23:37
af chaplin
MatroX skrifaði:
KristinnK skrifaði:Að segja að "AMD sucka í þessu" er eins og að segja að allir Toyota bílar séu litlir bara því Yaris eru það. K10 arkitektúrinn er úreltur, það vitum við allir, en Athlon 64 örgjörvarnir voru t.d. miklu betri en Pentium 4. Bulldozer er rétt handan við hornið, það verður bara að koma í ljós hver frammistaða þeirra verður.

þetta er mesta þvæla sem ég hef heyrt. besti 1100t tíminn í super pi er 10.296sec.
http://hwbot.org/hardware/processor/phenom_ii_x6_1100t_be/
og það er "löngu" vitað að bulldozer á ekki eftir að skipta miklu.

amd suckar í þessu benchmarki.

Reyndar er þetta ekkert allt svo vitlaust. 1100T er byggður á K10 arkitektúrinum, sem er mjög svo úrelt tækni. Sambærileg við Intel 775. Annars voru AMD með betri örgjörvan en Intel áður fyrr, sérstaklega þegar Intel Netburst vitleysan var í gangi. Intel hafa núna yfirhendina og reikna ég með því að það breytist ekkert á næstunni, mv. benchmarks sem maður hefur verið að sjá þá verður Bulldozer ekki eins frábær og maður hélt, núna er bara að sjá verðmiðann.

Við skulum samt ekki gleyma því að real life performance > benchmarks.

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mán 05. Sep 2011 23:45
af Tiger
Þessi þráður er bara fyrir niðurstöður........tuðið um þetta annarstaðar :mad

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Þri 06. Sep 2011 00:05
af ScareCrow
Bætti mitt í 14.061

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Þri 06. Sep 2011 17:09
af worghal
og ég tek annað sætið :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

Mynd

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Þri 06. Sep 2011 17:46
af Hvati
worghal skrifaði:og ég tek annað sætið :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

*snip*

Not for long! \:D/
Mynd

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Þri 06. Sep 2011 18:00
af worghal
Ég prufa aftur í kvöld ! :evil:

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Þri 06. Sep 2011 18:23
af MatroX
worghal skrifaði:Ég prufa aftur í kvöld ! :evil:

oki róa sig aðeins.
svona áður en þú ferð að skemma eitthvað. ekki vera fara mikið yfir 1.58v á lofti með 4 cores og 8 threads.

stilltu þetta á 2 cores og slökktu á hyper threading prufaðu svo sömu volt en multiplierinn í 54

þið eruð á lofti bara minna ykkur á það. eitt stórt voltage spike og hviss hvass búm örrinn ónýtur.

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 15. Sep 2011 11:13
af Kobbmeister
SuperPi4.6.png
SuperPi4.6.png (38.55 KiB) Skoðað 5095 sinnum

Keyrandi á 4.6

EDIT:
Prófaði að setja hann í 5GHz :D

SuperPi5ghz.png
SuperPi5ghz.png (80.39 KiB) Skoðað 5085 sinnum

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 15. Sep 2011 19:32
af kjarribesti
sorry offtopic, en hvernig haldiði að superpi væri á þessu

http://www.youtube.com/watch?v=irJKpN8U ... r_embedded !!!!

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 15. Sep 2011 19:36
af mercury
HEHE spurning hvernig hann klukkast á lofti og vatni. sennilega 6ghz husganlega einhvað uppur því.

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 15. Sep 2011 19:40
af kjarribesti
mercury skrifaði:HEHE spurning hvernig hann klukkast á lofti og vatni. sennilega 6ghz husganlega einhvað uppur því.

Djöfull væri gaman að vera með þeim í þessu teami

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 15. Sep 2011 19:42
af vesley
kjarribesti skrifaði:sorry offtopic, en hvernig haldiði að superpi væri á þessu

http://www.youtube.com/watch?v=irJKpN8U ... r_embedded !!!!



AMD hefur alltaf verið lélegt í Superpi þannig ég giska ekkert betur en i7 920 ? :lol:

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Fim 15. Sep 2011 20:27
af KristinnK
vesley skrifaði:AMD hefur alltaf verið lélegt í Superpi þannig ég giska ekkert betur en i7 920 ? :lol:


Það er bara eitt FPU í hverju Bulldozer module, miklu stærri en í K10 arkitektúrnum. Þannig ég geri ráð fyrir að floating point operations sé eitt af því sem Bulldozer mun vera mjög góður í, sérstaklega single-threaded eins og SuperPI. Sé alveg fyrir mér að FX örgjörvi á 5,5+ GHz taki fyrsta sætið.

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Sun 18. Sep 2011 13:40
af Icarus
Var að fá mér nýja fartölvu.
superpi.PNG
superpi.PNG (105.61 KiB) Skoðað 4979 sinnum

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mán 19. Sep 2011 23:53
af MatroX
KristinnK skrifaði:
vesley skrifaði:AMD hefur alltaf verið lélegt í Superpi þannig ég giska ekkert betur en i7 920 ? :lol:


Það er bara eitt FPU í hverju Bulldozer module, miklu stærri en í K10 arkitektúrnum. Þannig ég geri ráð fyrir að floating point operations sé eitt af því sem Bulldozer mun vera mjög góður í, sérstaklega single-threaded eins og SuperPI. Sé alveg fyrir mér að FX örgjörvi á 5,5+ GHz taki fyrsta sætið.

ég ætla bara að skilja þetta eftir hérna:
Mynd

Mynd

sé ekki alveg fyrir mér að amd séu að fara gera eitthvað betur en áður....

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Þri 20. Sep 2011 00:29
af chaplin
KristinnK skrifaði:
vesley skrifaði:AMD hefur alltaf verið lélegt í Superpi þannig ég giska ekkert betur en i7 920 ? :lol:


Það er bara eitt FPU í hverju Bulldozer module, miklu stærri en í K10 arkitektúrnum. Þannig ég geri ráð fyrir að floating point operations sé eitt af því sem Bulldozer mun vera mjög góður í, sérstaklega single-threaded eins og SuperPI. Sé alveg fyrir mér að FX örgjörvi á 5,5+ GHz taki fyrsta sætið.

Ég get næstumþví fullyrt það að AMD munu aldrei taka fyrsta sæti af Intel í SuperPi (þeas. clock vs. clock) þar sem stefnan hjá þeim er að einbeita sér að multi-thread application. Ss. fleiri kjarna/þræði @ low clock frekar en fáir kjarna/þræðir @ high clock.

MatroX skrifaði:ég ætla bara að skilja þetta eftir hérna:
Mynd
sé ekki alveg fyrir mér að amd séu að fara gera eitthvað betur en áður....

Þetta er unofficial rumor, ss. óstaðfestur orðrómur um ES kubb. AMD hafa ekki enþá gefið út staðfest benchmarks, ekkert nema það að Bulldozer hefur gert heimsmet í hæstu yfirklukkun sem hefur nokkurntíman verið náð.

Ég ætlað að halda í vonina að FX kubbarnir munu feta í fótsport gömlu FX kubbana, þótt ég telji það ekki vera hægt.

Annars skulum við ekki fylla þennan þráð af offtopic-i. Ef þið viljið ræða þetta frekar þá geriði þráð um það.

Re: Official SuperPi 1m

Sent: Mið 12. Okt 2011 23:44
af worghal
jæja, annað sætið er mitt á nýjann leik.
Mynd
situr í 48-50°C idle

your move Hvati !

Edit: vegna yfirmikillar hamingju og glundroða, þá gelimdist allveg að þakka MatroX fyrir frábæra hjálp, algert gull af manni :D