Síða 4 af 46
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 30. Maí 2011 00:54
af intenz
Ég vil t.d. geta spilað 1080p þátt á meðan ég tek upp 1080p myndband.

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mið 08. Jún 2011 17:41
af Prags9
Þessi sími virðist ekki vera til á landinu, og engir starfsmenn símafyrirtækjanna vita hvaða sími þetta er, frekar súrt.
Er reynar ekki búinn að tjekka í "Síminn" því ég skellti á þegar ég heyrði að ég var nr.7 í röðinni.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mið 08. Jún 2011 19:11
af Sveppz
Bara til að láta fólk vita þá er svo mikil eftirspurn af þessum síma um allan heim að samsung hefur ekki við að framleiða hann.
Hann er uppseldur næstum allstaðar að því sem ég heyri á Gsmarena forums.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mið 08. Jún 2011 19:55
af braudrist
Fæst á Amazon.com alla veganna stendur að það eru 13 eftir.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 24. Jún 2011 17:47
af intenz
Var að panta mér eitt stykki í vefverslun Símans, hringdi svo til að kanna lagerstöðuna þá sagði sölumaðurinn að það væru nokkur eintök til.
P.S. Nexus One til sölu.
Sent from my Nexus One using Tapatalk
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 24. Jún 2011 17:51
af g0tlife
búinn að eiga þennann í næstum mánuð núna. Ég bara dýrkann
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Fös 24. Jún 2011 18:16
af intenz
Ég er líka búinn að kynna mér hann bak og fyrir og búinn að sitja á höndunum alltof lengi með að kaupa hann.
Sent from my Nexus One using Tapatalk
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 25. Jún 2011 12:14
af intenz
Ég var að skoða video á YouTube af Gorilla Glass, shiiii! Það er ekki séns að rispa það!
Spurning þá hvort maður eigi þá ekki bara að sleppa því að kaupa sér filmu á hann.
Sent from my Nexus One using Tapatalk
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 25. Jún 2011 12:16
af biturk
intenz skrifaði:Ég var að skoða video á YouTube af Gorilla Glass, shiiii! Það er ekki séns að rispa það!
Spurning þá hvort maður eigi þá ekki bara að sleppa því að kaupa sér filmu á hann.
Sent from my Nexus One using Tapatalk
sjitt hvað mig langar í nexusinn!
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Lau 25. Jún 2011 12:20
af intenz
Þú mátt fá hann, hæsta boð í hann er núna 50k.. 55k and he's yours!
Sent from my Nexus One using Tapatalk
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Sun 03. Júl 2011 19:06
af BirkirEl
er þetta ekki besti síminn sem maður fær í dag ?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Sun 03. Júl 2011 23:44
af intenz
BirkirEl skrifaði:er þetta ekki besti síminn sem maður fær í dag ?
Júbb.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 00:45
af Orri
BirkirEl skrifaði:er þetta ekki besti síminn sem maður fær í dag ?
Fer eftir því hvernig þú skilgreinir 'besti'.
Hann er sá öflugasti ef það er það sem þú meinar.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 01:40
af g0tlife
Orri skrifaði:BirkirEl skrifaði:er þetta ekki besti síminn sem maður fær í dag ?
Fer eftir því hvernig þú skilgreinir 'besti'.
Hann er sá öflugasti ef það er það sem þú meinar.
Hann toppaði iphone 4
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 01:43
af Orri
g0tlife skrifaði:Hann toppaði iphone 4
Hvernig toppaði hann iPhone 4 ?
Í performance eða ?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 12:59
af BirkirEl
sé að sumur eru að kvarta yfir lélegu wifi og 3g sambandi, eithvað til í þessu ?
http://www.mobile-phones-uk.org.uk/sams ... axy-s2.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 13:51
af chaplin
Fór og skoðaði símann hjá Nova föstudaginn sl.
Það sem ég hef að segja um símann er að hann er gott sem fullkominn, sölumaðurinn hafi svo mikla trú á glerinu að hann ákvað að nudda húslyklinum sínum að skjánum og auðvita ekki ein einasta rispa. Eini ókosturinn er sá að hann er allt of léttur. Í sjálfu sér ekki ókostur, en væri til að skipta flest öllu plasti fyrir gott og massívt stál.
Veit annars e-h hvort það sé hægt að roota símann?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 15:53
af wicket
Ekkert mál að roota hann.
SGSII er og mun hafa hrikalega gott support hjá custom rom samfélaginu. Saumsung sendi meira að segja eintök til Cyanogen gauranna með skilaboðum um að gera sitt besta í að koma góðum Custom Rom á kvikindið. Fá plús í kladdann fyrir að taka þessu hakkara samfélagi svona vel.
Hef ekki lent í neinu varðandi 3G og Wifi, nær betra Wifi heima hjá mér 130fm heldur en LG Optimus 2x sem ég var með á undan
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 17:19
af intenz
daanielin skrifaði:Fór og skoðaði símann hjá Nova föstudaginn sl.
Það sem ég hef að segja um símann er að hann er gott sem fullkominn, sölumaðurinn hafi svo mikla trú á glerinu að hann ákvað að nudda húslyklinum sínum að skjánum og auðvita ekki ein einasta rispa. Eini ókosturinn er sá að hann er allt of léttur. Í sjálfu sér ekki ókostur, en væri til að skipta flest öllu plasti fyrir gott og massívt stál.
Veit annars e-h hvort það sé hægt að roota símann?
Hahaha þetta er aðal party trikkið mitt

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 17:28
af braudrist
Eina sem ég hef að setja út á hann er kannski endingin á batteríinu. Það er kannski bara svona með alla nýjustu Android síma, veit samt ekki. Svo slökkti síminn stundum á sér á kvöldin sem var útaf high memory load en það hætti eftir að ég installaði einhverju forriti í hann.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 18:02
af chaplin
intenz skrifaði:Hahaha þetta er aðal party trikkið mitt

Gæti vel trúað því, svipurinn á fólkinum í kringum hann var skelfilegur..

Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 19:46
af Prags9
Batterýið er frekar fljótt að klárast. Þarf maður að kaupa filmu ? og hvar er best að kaupa slíkt ?
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 20:14
af Zethic
https://market.android.com/details?id=c ... cedefender" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli með þessu, og svo forrit sem heitir JuicePlotter, batterí endingin á (Nexus One) símanum mínum fór úr 30 tímum upp í 50 tíma... rugl
Það sem þetta m.a. gerir er að slökkva á WiFi þegar síminn er sofandi, og öðru sem sýpur batteríið.
Prufið þetta, látið svo vita hvort þetta virki á SGS2
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 21:33
af BirkirEl
Prags9 skrifaði:Þarf maður að kaupa filmu ?
nei það er gorillaglass á honum og átt ekki að þurfa filmu.
Re: Samsung Galaxy S II
Sent: Mán 04. Júl 2011 22:06
af noizer
BirkirEl skrifaði:Prags9 skrifaði:Þarf maður að kaupa filmu ?
nei það er gorillaglass á honum og átt ekki að þurfa filmu.
Enga filmu nei