Síða 4 af 17

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 11. Júl 2011 00:03
af Gummzzi
painkilla skrifaði:Er einhver kominn með Gingerbread update-ið fyrir Optimus One ?
Jubb :8)

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 11. Júl 2011 00:34
af painkilla
Gummzzi skrifaði:
painkilla skrifaði:Er einhver kominn með Gingerbread update-ið fyrir Optimus One ?
Jubb :8)
Gerðiru það bara í gegnum LG PC Suite? Þegar ég fer í update notification í símanum kemur nefnilega eins og það sé allt up to date.

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 11. Júl 2011 00:44
af Gummzzi
painkilla skrifaði:
Gummzzi skrifaði:
painkilla skrifaði:Er einhver kominn með Gingerbread update-ið fyrir Optimus One ?
Jubb :8)
Gerðiru það bara í gegnum LG PC Suite? Þegar ég fer í update notification í símanum kemur nefnilega eins og það sé allt up to date.

jubb :? heitir "LGMobile update" á desktopnum mínum :catgotmyballs

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 11. Júl 2011 01:51
af painkilla
Þegar ég fer í update notification í símanum mínum(optimus one) þá stendur að það sé allt up to date en sammt er ég með Android 2.2 v10b. LG PC suite segir líka að allt sé up to date. Ég prófaði að factory reseta símann en það er ennþá sama vandamálið. Dettur ykkur í hug hvaðgæti verið að?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 11. Júl 2011 07:33
af audiophile
Það var bara verið að byrja að senda út 2.3.3 fyrir Optimus One og fyrstu löndin sem fá uppfærsluna eru Rúmenía og Rússland og restin af evrópu fær uppfærsluna hægt og bítandi. Ekkert víst að hún sé komin hér.

http://androidos.in/2011/07/lg-optimus- ... to-follow/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 11. Júl 2011 08:18
af Daz
Gat þetta ekki verið tengt Serial númerinu á símanum (hvar hann er keyptur í heiminum) eða hjá hvaða fyrirtæki maður er? Minnir að það hafi komið upp í síðustu svona umræðu. Við verðum að bíða rólegir

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 11. Júl 2011 09:07
af FriðrikH
Ég er búinn að vera í vandræðum með að láta símann hjá mér (android 2.2) skipta sjálfkrafa yfir í wifi þegar ég kem heim. Síminn skiptir yfir í wifi á öðrum stöðum þar sem ég er búinn að skrá lykilorðið fyrir routerinn, en bara ekki heima, akkúrat þar sem maður vildi nú helst hafa þetta í lagi. Hafiði einhverjar hugmyndir?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 11. Júl 2011 10:01
af intenz
FriðrikH skrifaði:Ég er búinn að vera í vandræðum með að láta símann hjá mér (android 2.2) skipta sjálfkrafa yfir í wifi þegar ég kem heim. Síminn skiptir yfir í wifi á öðrum stöðum þar sem ég er búinn að skrá lykilorðið fyrir routerinn, en bara ekki heima, akkúrat þar sem maður vildi nú helst hafa þetta í lagi. Hafiði einhverjar hugmyndir?
Prófaðu að halda heimanetinu niðri í WiFi Settings og velja Forget, slá svo aftur inn upplýsingarnar.

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 11. Júl 2011 11:20
af painkilla
Daz skrifaði:Gat þetta ekki verið tengt Serial númerinu á símanum (hvar hann er keyptur í heiminum) eða hjá hvaða fyrirtæki maður er? Minnir að það hafi komið upp í síðustu svona umræðu. Við verðum að bíða rólegir
Já gæti verið, en ég er samt búinn að eiga símann síðan í byrjun júní og hef aldrei update-að. Ég hef ekki einu sinni náð að updatea í 2.2.2.

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mán 11. Júl 2011 12:13
af Gummzzi
painkilla skrifaði:
Daz skrifaði:Gat þetta ekki verið tengt Serial númerinu á símanum (hvar hann er keyptur í heiminum) eða hjá hvaða fyrirtæki maður er? Minnir að það hafi komið upp í síðustu svona umræðu. Við verðum að bíða rólegir
Já gæti verið, en ég er samt búinn að eiga símann síðan í byrjun júní og hef aldrei update-að. Ég hef ekki einu sinni náð að updatea í 2.2.2.

minn var keiptur í NOVA

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Þri 12. Júl 2011 12:25
af qwertyman
Ég er með frekar undarlegt vandamál á Samsung GS2, þegar ég svara símtali svarar hann alltaf með speaker á. Frekar pirrandi að þurfa að slökkva alltaf á honum í byrjun símtals.
Ég finn hvergi stillingu fyrir þetta, einhver þarna úti sem hefur lent í því sama?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Þri 12. Júl 2011 14:21
af intenz
qwertyman skrifaði:Ég er með frekar undarlegt vandamál á Samsung GS2, þegar ég svara símtali svarar hann alltaf með speaker á. Frekar pirrandi að þurfa að slökkva alltaf á honum í byrjun símtals.
Ég finn hvergi stillingu fyrir þetta, einhver þarna úti sem hefur lent í því sama?
Ég lenti í þessu nokkrum sinnum á gamla mínum, Nexus One.

En gerist þetta alltaf? Ég hef aldrei lent í þessu á SGS2, né finn ég eitthvað um þetta vandamál á Google.

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Mið 13. Júl 2011 09:37
af qwertyman
intenz skrifaði:
qwertyman skrifaði:Ég er með frekar undarlegt vandamál á Samsung GS2, þegar ég svara símtali svarar hann alltaf með speaker á. Frekar pirrandi að þurfa að slökkva alltaf á honum í byrjun símtals.
Ég finn hvergi stillingu fyrir þetta, einhver þarna úti sem hefur lent í því sama?
Ég lenti í þessu nokkrum sinnum á gamla mínum, Nexus One.

En gerist þetta alltaf? Ég hef aldrei lent í þessu á SGS2, né finn ég eitthvað um þetta vandamál á Google.
Þetta vandamál hvarf eftir reboot, kjánalegt að hafa ekki verið búinn að prófa það :-"

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Þri 19. Júl 2011 21:58
af Glókolla
Ég er með Galaxy S2, á stundum í vandræðum með að opna MMS skilaboð, opna póstinn, í glugganum stendur downloading en ekkert gerist.
Gerist þó ekki í hvert skipti sem ég fæ MMS en nógu oft til að vera pirrandi. Í eitt skipti gat ég skoðað myndina 2 dögum seinna, en yfirleitt ekki.
Einhver sem kannast við þetta vandamál?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Þri 19. Júl 2011 22:04
af intenz
Glókolla skrifaði:Ég er með Galaxy S2, á stundum í vandræðum með að opna MMS skilaboð, opna póstinn, í glugganum stendur downloading en ekkert gerist.
Gerist þó ekki í hvert skipti sem ég fæ MMS en nógu oft til að vera pirrandi. Í eitt skipti gat ég skoðað myndina 2 dögum seinna, en yfirleitt ekki.
Einhver sem kannast við þetta vandamál?
Ertu alveg örugglega með kveikt á 3G ? :P

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 28. Júl 2011 10:43
af ÓmarSmith
LG Optimus one ( LG-P500 )

Er hægt að breyta útlitinu á símanum ? þ.e þannig að efsta bar-ið sé ekki alltaf hvítt.


sama hvaða home launcher ég prufa þá breytist þetta aldrei. Ég vil gjarnan fá e-ð svart eða dökkt theme í símann . Hef notað mikið Go Launcher pro og Tron theme, en langar að fá efsta fjárans Barið svart líka :)

Fattið þið hvað ég er að fara ?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 28. Júl 2011 12:11
af Gummzzi
ÓmarSmith skrifaði:LG Optimus one ( LG-P500 )

Er hægt að breyta útlitinu á símanum ? þ.e þannig að efsta bar-ið sé ekki alltaf hvítt.


sama hvaða home launcher ég prufa þá breytist þetta aldrei. Ég vil gjarnan fá e-ð svart eða dökkt theme í símann . Hef notað mikið Go Launcher pro og Tron theme, en langar að fá efsta fjárans Barið svart líka :)

Fattið þið hvað ég er að fara ?

Ertu ekki að tala um stikuna sem er með öllum icon'inum(blátönn,Wæfæ,) og það ? ...hún er svört hjá mér :woozy 2.3 original

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 28. Júl 2011 12:54
af BirkirEl
ÓmarSmith skrifaði:LG Optimus one ( LG-P500 )

Er hægt að breyta útlitinu á símanum ? þ.e þannig að efsta bar-ið sé ekki alltaf hvítt.


sama hvaða home launcher ég prufa þá breytist þetta aldrei. Ég vil gjarnan fá e-ð svart eða dökkt theme í símann . Hef notað mikið Go Launcher pro og Tron theme, en langar að fá efsta fjárans Barið svart líka :)

Fattið þið hvað ég er að fara ?
ef þú update-ar í 2.3 þá verður stikan svört

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 28. Júl 2011 13:24
af braudrist
Bætti Google við 'Google Maps' fyrir Ísland? Allt í einu get ég uppfært það gegnum Android Market. Er reyndar með Custom ROM and custom kernel

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 28. Júl 2011 13:33
af intenz
braudrist skrifaði:Bætti Google við 'Google Maps' fyrir Ísland? Allt í einu get ég uppfært það gegnum Android Market. Er reyndar með Custom ROM and custom kernel
Sýnist ekki, sé bara Google Sky Map.

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 28. Júl 2011 13:47
af ÓmarSmith
Afhverju finn ég ekki 2.3 inn í market ?

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 28. Júl 2011 14:13
af Daz
intenz skrifaði:
braudrist skrifaði:Bætti Google við 'Google Maps' fyrir Ísland? Allt í einu get ég uppfært það gegnum Android Market. Er reyndar með Custom ROM and custom kernel
Sýnist ekki, sé bara Google Sky Map.
https://market.android.com/details?id=c ... .apps.maps" onclick="window.open(this.href);return false; ?
Hjá mér kemur "This app is compatible with your device" (og Installed, augljóslega).

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 28. Júl 2011 14:26
af ÓmarSmith
crap .. þarf maður að flasha og vera með e-ð helvítis vesen til að uppfæra í 2.3 ..... nennnnnnigggggggi

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 28. Júl 2011 14:36
af intenz
Daz skrifaði:
intenz skrifaði:
braudrist skrifaði:Bætti Google við 'Google Maps' fyrir Ísland? Allt í einu get ég uppfært það gegnum Android Market. Er reyndar með Custom ROM and custom kernel
Sýnist ekki, sé bara Google Sky Map.
https://market.android.com/details?id=c ... .apps.maps" onclick="window.open(this.href);return false; ?
Hjá mér kemur "This app is compatible with your device" (og Installed, augljóslega).
Ég fæ:
"This item cannot be installed in your device's country."

GOOGLE!!! :hnuss ](*,)

Re: Android Hjálparþráður !

Sent: Fim 28. Júl 2011 14:37
af intenz
ÓmarSmith skrifaði:crap .. þarf maður að flasha og vera með e-ð helvítis vesen til að uppfæra í 2.3 ..... nennnnnnigggggggi
Hélstu að þú gætir sótt þetta bara af markaðnum? Bjartsýnn.

Þetta er eins og að uppfæra stýrikerfi í tölvu. Þetta er smá basl. :D