Síða 4 af 4
Re: er að modda bíl....
Sent: Þri 22. Mar 2011 21:45
af biturk
klaufi skrifaði:biturk skrifaði:Glazier skrifaði:Hefði ekki verið sniðugra að hafa vélina afturí og hafa bara afturhjóladrif ?
Fjórhjóladrif gerir bílinn töluvert þyngri..
örugglega fyrir þá sem fíla það, en það skapar fleiri vandamál en leysir, þá er ég til dæmis ekki á leiðinni upp í fjall að leika mér, engar torfærur og ekkert fjör
verður um 600kg.......það er ekki neitt fyrir 2 sæta buggy 


fynnst þér það virkilega þungt? eins sæta buggy bílar er oft á milli 5-600kg
grindin með framhjólabúnaði (eins og sést í myndunum) er 308 kg...........
mótor og gírkassi er um 150....... það er ekkert neitt rosalegt í viðbót sem þyngd er í.........hann sennilega slagar eitthvað yfir 600kg reikna ég með þó þetta komi í ljós mjög fljótlega þegar hann verður vigtaður
Re: er að modda bíl....
Sent: Þri 22. Mar 2011 21:48
af Páll
Hvar eru videoin lofuðu?

Re: er að modda bíl....
Sent: Þri 22. Mar 2011 21:52
af Klaufi
biturk skrifaði:klaufi skrifaði:biturk skrifaði:Glazier skrifaði:Hefði ekki verið sniðugra að hafa vélina afturí og hafa bara afturhjóladrif ?
Fjórhjóladrif gerir bílinn töluvert þyngri..
örugglega fyrir þá sem fíla það, en það skapar fleiri vandamál en leysir, þá er ég til dæmis ekki á leiðinni upp í fjall að leika mér, engar torfærur og ekkert fjör
verður um 600kg.......það er ekki neitt fyrir 2 sæta buggy 


fynnst þér það virkilega þungt? eins sæta buggy bílar er oft á milli 5-600kg
grindin með framhjólabúnaði (eins og sést í myndunum) er 308 kg...........
mótor og gírkassi er um 150....... það er ekkert neitt rosalegt í viðbót sem þyngd er í.........hann sennilega slagar eitthvað yfir 600kg reikna ég með þó þetta komi í ljós mjög fljótlega þegar hann verður vigtaður
Það er náttúrulega ekkert að marka, minn var náttúrulega með bjöllukrami (Ogguponsu öðruvísi mótor

) og töluvert minna af drifbúnaði.. maður færði hann einn til í báða enda þó hann væri 4m langur..
Losaði mig náttúrulega við alla styrktarbita og smíðaði grindina alveg upp á nýtt, hann var um 250kg..
Re: er að modda bíl....
Sent: Þri 22. Mar 2011 22:59
af biturk
Páll skrifaði:Hvar eru videoin lofuðu?

ætlum að reina við að fara út á morgun og taka video, nenni ekki að gera video með gangtruflunum og slæmu verði og prófunum, hann er farinn að ganga almennilega núna og hann verður keirður eitthvað dáldið á morgun og sannreindur aðeins............þó hann verði ennþá pústlaus og hálfblikkaður

Re: er að modda bíl....
Sent: Mið 13. Apr 2011 18:52
af biturk
Re: er að modda bíl....
Sent: Sun 17. Apr 2011 12:18
af kubbur
Þetta er svaka töff, myndi samt segja að þetta væri komið utfyrir að modda, meira að smiða frá grunni.
Endilega hentu hreyfimyndum a þurör
Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 02. Maí 2011 21:25
af biturk
Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 02. Maí 2011 21:34
af worghal
á svo að setja eitthvað stærri dekk á þetta ef það er hægt ?

Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 02. Maí 2011 21:34
af biturk
lestu þráðinn

Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 02. Maí 2011 22:27
af kubbur
flottur !
Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 02. Maí 2011 23:03
af MatroX
Nice. vel gert. væri samt til í að sjá stærri dekk á þessu svo líka Körfustóla og 5 púnkta belti bara svona fyrir smá meira öryggi fyrir þig
Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 09. Maí 2011 21:04
af biturk
Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 09. Maí 2011 21:22
af Sphinx
næs

ættir kanski að pusla þessu saman i eitt video

Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 09. Maí 2011 21:28
af vesley
Það er nú ekki hægt að kalla þetta dekk sem eru á bílnum núna

Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 09. Maí 2011 21:39
af Sphinx
vesley skrifaði:Það er nú ekki hægt að kalla þetta dekk sem eru á bílnum núna

drífur samt alveg lúmst mikið
Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 09. Maí 2011 22:02
af Frussi
Lítur frábærlega út
Hver heldurðu að heildarkostnaðurinn hjá þér hafi verið?
Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 09. Maí 2011 22:03
af biturk
með öllu er það um 50 -60 alveg max

Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 09. Maí 2011 22:04
af worghal
ég er soldið forvitinn um hinn bílinn, einhverjar myndir til af honum líka ?

Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 09. Maí 2011 22:07
af biturk
Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 09. Maí 2011 22:13
af Kristján
getiði ekki sett aðeins minni dekk á bílinn???
flottir bílar samt

Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 09. Maí 2011 22:17
af Glazier
Kristján skrifaði:getiði ekki sett aðeins minni dekk á bílinn???
flottir bílar samt

Hann á stærri dekk.. og ef ég skildi hann rétt þegar ég skoðaði bílinn hjá honum þá er það á planinu að koma þeim undir.
Þarf víst eitthvað að breyta til svo þau passi og svo mun koma í ljós hvort hann þurfi að breyta hltuföllunum líka til að hann virki almennilega með stærri dekkjum

Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 09. Maí 2011 22:53
af Kristján
já nkvl
er ekki goalið einn svona
http://www.youtube.com/watch?v=9uRHOilA ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: er að modda bíl....
Sent: Mán 09. Maí 2011 23:49
af GullMoli
Hvaða vél er eiginlega í þessum buggy sem er í
videoi nr 2?
Re: er að modda bíl....
Sent: Þri 10. Maí 2011 00:40
af Blackened
Hinn buggyinn er reyndar ruddalega svalur
það eru einhverjar myndir og video inná BA spjallinu
http://spjall.ba.is/index.php?topic=715.0" onclick="window.open(this.href);return false; tildæmis hér.. og öruglega til einhverjir fleiri þræðir um þennan bíl.. hann er kominn með Turbo og allann pakkann

Re: er að modda bíl....
Sent: Mið 15. Jún 2011 22:57
af biturk
langar að láta vita að ef einhver ætlar að koma á bíladaga hér þá er minnsta málið að fá að koma og skoða og prufukeira ef menn vilja, ég stefni á að vera 18 upp í krúsum um kvöldið en ég ætla að biðja menn ef þeim langar að kíkja að koma ekki ölvaðir þar sem menn eru að leika sér á svona tækjum öryggisins vegna
