Síða 4 af 5

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 00:31
af Moldvarpan
Logitech Classic Keyboard 200 :8)

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 00:35
af Guðni Massi
Logitech Media Keyboard Elite

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 00:39
af Nördaklessa
Logitech EX110

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 01:03
af Littlemoe
Logitech G11

Er duglegur að nota þessa G-takka og þeir eru náttúrulega bara snilld. Langar nett í G15 uppá meira pimpin look.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 01:21
af halli7
Littlemoe skrifaði:Logitech G11

Er duglegur að nota þessa G-takka og þeir eru náttúrulega bara snilld. Langar nett í G15 uppá meira pimpin look.
Nei færð þér frekar G 510 það er snilld með ennþá fleiri G takka

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 01:26
af sxf
Chicony KB-0350 :-k

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 01:33
af Blackened
G15 v1

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 02:24
af everdark
halli7 skrifaði:
everdark skrifaði:G15 V2... ömurlegt drasl.
Afhverju segiru það?
Þetta er bara crappy rubber dome lyklaborð með lcd skjá og einhverju drasli, sé mikið eftir því að hafa ekki fengið mér almennilegt mechanical keyboard, hefði kostað svipað mikið.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 02:28
af coldcut
starionturbo skrifaði:Ég nota bara eitthvað Lenovo lyklaborð, sem fylgdi IBM i5 vélinni í vinnunni.

Ég er hinsvegar að spá, hvað er betra forritara lyklaborðið ? Mig langar í Razer lyklaborð, en forritara takkinn er ekki til staðar. Spurning um að kasta upp nýjum þráð.
Fyrirgefðu en "forritara-takkinn"? Er það sá sem gerir þessi tákn "<|>"?

Að mínu mati MIKLU betra að vera með US-layout þegar maður er að forrita því að m.a. eru þessir "forritara-takkar" á miklu þægilegri stað!

Eeeeenda er ég að fara að panta Microsoft Natural Ergonomic Keyboard 4000 með US-layout frá buy.is, því að Friðjón var sá eini sem gat reddað mér því!


Í augnablikinu nota ég hins vegar e-ð gamalt Dell-lyklaborð og lyklaborðið á Macbook-inni minni þegar ég er í skólanum.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 02:35
af halli7
everdark skrifaði:
halli7 skrifaði:
everdark skrifaði:G15 V2... ömurlegt drasl.
Afhverju segiru það?
Þetta er bara crappy rubber dome lyklaborð með lcd skjá og einhverju drasli, sé mikið eftir því að hafa ekki fengið mér almennilegt mechanical keyboard, hefði kostað svipað mikið.
Já okei allir sem ég þekki sem eiga G15 eru allir mjög sáttir.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 02:42
af yrq
Ég nota: Filco Majestouch með brúnum cherry mx switchum. það er með otaku útliti og fjólubláum WASD og rauðum ESC. svona nema með numpad og með UK layouti (minni vinstri shift, stærri enter.)

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 05:38
af krizzikagl
Logitech G110, helvíti sáttur með það.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 07:51
af berteh
Logitech G15 v2

Love it :happy

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 08:24
af MarsVolta
Microsoft Sidewinder X6

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 09:46
af Predator
15 ára gamalt KeyTronic sem fylgdi fyrstu tölvunni sem var keypt heima.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Fös 01. Apr 2011 10:50
af dodzy
logitech media keyboard 600

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Lau 02. Apr 2011 19:09
af littli-Jake
Heppilegt. Ég er einmitt mikið að spá í að fjárfesta í nýju lyklaborði. Er sjálfur með eitthvað gamalt Genius dót

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Lau 02. Apr 2011 19:21
af bulldog
Mitsumi lyklaborð sem kostaði 1000 kall :baby

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Lau 02. Apr 2011 20:28
af Televisionary
Eitt svona þegar ég er heima.
Mynd

Stundum nota ég þetta þegar það er komið mikið rusl á borðið. Mitt borð er þó með trackpad líka fann ekki mynd af svoleiðis borði í fyrstu atrennu.
Mynd

Þegar ég túra þá er það bara þetta hérna.
Mynd

Microsoft Natural borðið er það besta sem ég hef fengið. Ég notaði gömlu Natural borðin en það er minni hávaði í þessu borði og ég það er mýkra að vinna á það.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Lau 02. Apr 2011 23:07
af Fallout
Logitech K350 - elska þetta lyklaborð http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24066

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Lau 02. Apr 2011 23:33
af Orri
Logitech UltraX Premium

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Lau 02. Apr 2011 23:56
af emmi
Microsoft SideWinder X6.

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Sun 03. Apr 2011 00:08
af SolidFeather
Generic dell keyboard

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Sun 03. Apr 2011 04:34
af MatroX
G15 v2

Re: Hvaða lyklaborð nota Vaktarar?

Sent: Sun 03. Apr 2011 09:38
af Son of a silly person
Logitech Wave