Síða 4 af 6

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 17:37
af biturk
mér lýst vel á guðjóns hugmynd en stend við mitt, ég væri til í að menn fái að byrja á hverju sem er og breita í kassa, annars er bara verið ða mála og bæta kælingu með littlu moddi í raun...... :happy

og aðal ástæða þess er að ef margir vilja koma í keppni þá er leiðinlegt að finna kassa fyrir alla í sama ástandi án þess að kaupa nýja og eiða miklum peningum í, þess vegna fynnst mér að það væri skemmtilegra fyrir alla að hugmyndaflæðið myndi ráða við gerð og menn gætu gert það sem þeir vildu með eitthvað verðþak að sjálfsögðu (þannig að menn kaupi sér ekki bara geðsjúkt rigg og láta aðra gera, heldur gera það sjálfir frá grunni)

kæmi líka flott verk útúr því að menn hefðu frjálst val um notkun kassa eða......eitthvað sem gæti orðið kassi, væri frekar að menn yrðu að byrja með einhvern hlut og breita í kassa en ekki byrja til dæmis með 8 álplötur og búta til alveg ef þið skiljið

dómara, já klárlega, lágmark 5 og guðjón ætti að vera þar í höfuðsæti.

gefa verðlaun fyrir að vinna hvern flokk fyrir sig (flokkana fjóra frá rapport og væri gaman að bæta við) mesti metnaðurinn og hafa litil verðalun fyrir það.

tímamörk alveg klárlega, verður að fyrirfram ákveða hvenær á að byrja og hvenær á að hætta þannig allir hafi jafnan tíma

væri hrikalega gaman svo að vinningsriggin væru sýnd í tölvuverslun sem myndi vilja það.

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 22:30
af rapport
Hverjir eru skráðir til þátttöku?

Ég, Vesley og Gunnar erum game...

Hverjir fleiri setja nafn sitt og heiður að veði ?

Re: Mod keppni!

Sent: Lau 08. Jan 2011 22:50
af biturk
rapport skrifaði:Hverjir eru skráðir til þátttöku?

Ég, Vesley og Gunnar erum game...

Hverjir fleiri setja nafn sitt og heiður að veði ?
:happy :happy

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 00:30
af Black
ég verð með :) Black

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 00:35
af bixer
mig langar hrikalega mikið en ég hef hvorki tíma né pening...spurning samt hvort ég myndi geta tekið þátt...

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 01:17
af Gunnar
bixer skrifaði:mig langar hrikalega mikið en ég hef hvorki tíma né pening...spurning samt hvort ég myndi geta tekið þátt...
hlutir sem þarf til að taka þátt:
Pening
EÐA
Tíma
;)
ég meina, ekki mikið sem þú getur gert ef þú hefur ekki þessa 2 hluti. :oops:

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 02:51
af Klaufi
rapport skrifaði:Hverjir eru skráðir til þátttöku?

Ég, Vesley og Gunnar erum game...

Hverjir fleiri setja nafn sitt og heiður að veði ?
:beer -.- eg er inn,sjkal

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 02:53
af Black
ég ætla reyna eyða sem minnstum pening á þetta, og ég á til flest sem ég þarf í mitt mod :D

MÉR ER FARIÐ AÐ KÍTLA Í FINGURNAR AF SPENNINGI, :D fer þessi keppni ekki að byrja svo maður geti farið að ráðast á turninn :megasmile

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 18:58
af rapport
Við hittumst í gær og skrúfuðum kassann allan í sundur til að skoða hann betur...

Erum við þá ekki byrjaðir?

Við vorum svo í dag að finna okkur spenna í eitt opið Tesla Coil til að hafa inní kassanum.

Að auki rifum við fjóra örbylgjuofna í sundur og munum nota spennana úr þeim til að gera nokkrar plasma ljósaperur.

Backlight fannst okkur bara eitthvað svo lame...

En plássið er nóg, þannig að þetta verður lítið mál...

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:02
af Frost
Vááá núna langar mig að sjá niðurstöðurnar strax... Spennó :japsmile

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:03
af Plushy
rapport skrifaði:Við hittumst í gær og skrúfuðum kassann allan í sundur til að skoða hann betur...

Erum við þá ekki byrjaðir?

Við vorum svo í dag að finna okkur spenna í eitt opið Tesla Coil til að hafa inní kassanum.

Að auki rifum við fjóra örbylgjuofna í sundur og munum nota spennana úr þeim til að gera nokkrar plasma ljósaperur.

Backlight fannst okkur bara eitthvað svo lame...

En plássið er nóg, þannig að þetta verður lítið mál...
Hljómar hættulega.

Kannski verður þetta seinasta mod sem þú gerir :-({|=

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:05
af rapport
Ekki trúa öllu sem þú lest... :^o

Kannski er ég að afvegaleiða samkeppnina :twisted:

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:07
af biturk
°byrjaðir strax??

eigum ekki að ákvarða reglur og skoða spons áður :crazy

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:10
af rapport
biturk skrifaði:°byrjaðir strax??

eigum ekki að ákvarða reglur og skoða spons áður :crazy
O:) Byrjaðir?

Nei... við þrír vorum allir að hittast í fyrsta skipti og rétt litum gripinn augum, EKKERT MOD HEFUR VERIÐ FRAMKVÆMT.

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:10
af Klaufi
rapport skrifaði:Ekki trúa öllu sem þú lest... :^o

Kannski er ég að afvegaleiða samkeppnina :twisted:
Verið að stressa mann upp?

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:51
af rapport
klaufi skrifaði:
rapport skrifaði:Ekki trúa öllu sem þú lest... :^o

Kannski er ég að afvegaleiða samkeppnina :twisted:
Verið að stressa mann upp?
Bíddu bara þegar þú sérð live Tesla Coil inní tölvukassa með nokkrum svona í kringum sig...

http://www.youtube.com/watch?v=YeFUa7Hl ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 20:00
af B.Ingimarsson
hlakkar til að sjá hvað kemur út úr þessu ykkur, það verður samt einhver stjórnandi í þessu að posta lista með reglum og öllu crappinu :megasmile

Re: Mod keppni!

Sent: Sun 09. Jan 2011 20:37
af rapport
Púff...

Alveg fáránlegt af manni í raun að fara beint í einhverja keppni, hef aldrei gert svona áður...

Re: Mod keppni!

Sent: Mán 10. Jan 2011 00:12
af Black
rapport skrifaði:Púff...

Alveg fáránlegt af manni í raun að fara beint í einhverja keppni, hef aldrei gert svona áður...
Hvaða vitleysa, ég hef aldrei moddað tölvuturn eins og ég mun gera núna, ;þ

Re: Mod keppni!

Sent: Mán 10. Jan 2011 00:58
af vesley
rapport skrifaði:Púff...

Alveg fáránlegt af manni í raun að fara beint í einhverja keppni, hef aldrei gert svona áður...

Iss þetta reddast :roll:

Re: Mod keppni!

Sent: Mán 10. Jan 2011 08:08
af rapport
Iss þetta reddast :roll:

uzzz.... ég er "aftur" að villa um fyrir samkeppninni...

Re: Mod keppni!

Sent: Mán 10. Jan 2011 09:59
af Nothing
Hugmynd að modd fyrir ykkur :lol:

Mynd

Re: Mod keppni!

Sent: Mán 10. Jan 2011 12:01
af Daníel
já nothing, ég er einmitt með svona tölvu, mæli með þessu :sleezyjoe

Re: Mod keppni!

Sent: Mán 10. Jan 2011 15:41
af Black
Nothing skrifaði:Hugmynd að modd fyrir ykkur :lol:

Mynd
Þetta er bara draumakonan

Re: Mod keppni!

Sent: Mán 10. Jan 2011 18:02
af Klaufi
Jæja eigum við ekki að fara að klára að skipuleggja þetta.
GuðjónR skrifaði:Jóhh...rapport var að benda mér á þessa hugmynd. Hef lítið verið að skoða spjallið undanfarið hef verið að einbeita mér að því að finna út úr þessu server crashi.

Þessi hugmynd er góð en ef þetta á að vera alvöru keppni þá þarf að skipuleggja hana betur.
Það þurfa að vera einhverjar reglur, .t.d
1) spurning hvort allir eiga að modda eins kassa? eða hvort menn meiga modda hvað sem er?
2) allir að byrja á sama tíma? og hafa sama tíma til verksins? t.d. 2-3 vikur?
3) dómnefnd, myndi segja að það þyrfti 5 eða 7 dómara til að halda hlutleysi og til að fá meirihluta
4) dómnefnd þyrfti að vinna eftir einhverjum reglum, t.d. á að dæma eftir útliti? á að dæma eftir kælingu? hvað er verið að dæma?
5) á að vera eitthvað budged? 10-30k? eða frjálst? ef það er frjálst þá gætu eflaust einhver "keypt" sér vinningin með fancy setupi.

Varðandi verðlaun, eiga að vera mörg verðlaun? eða bara fyrstu verðlaun? Og hver væru hæfileg verðlaun? Spurning hvort það væri sniðugt þá að vera með einhvern hlut? eða Gjafabréf?
Það myndu pottþétt einhverjar verslanir vilja taka þátt, en auðvitað þurfa þær að fá eitthvað fyrir sinn snúð, umtal, auglýsingu, etc...dettur einhverjum eitthvað í hug?

Allt svona er sniðugt, en það þarf að skipuleggja það vel.
Mínar uppástungur á lokareglum:
1. Má modda hvað sem er.
2. Að við byrjum á föstudaginn 14. Janúar, og menn hafi frest til 31.Jan.
3. Hverjir treysta sér í þetta? Ég legg til allavega ZoRzEr ef hann hefur áhuga, virðist vera mikill smekkmaður ef við skoðum unboxing frá honum.
4. Stolið frá Rapport:
- Skemmtilegustu tilþrifin (töffarinn)
- Hagsýnasti keppandinn (nirfillinn)
- Það sem virkaði bara ekki (lúserinn = skammarverðlaunin)
- Augljóslega best (sigurvegarinn)
Dæmt út frá útliti, kælingu, hugmyndum og vinnubrögðum/frágangi.
5. Budget frjálst, en það verður að taka tillit til þess að búnaðurinn er ekki það sem skiptir máli, heldur tölvan í heild sinni. (Ég get til dæmis verið með 600k setup og raðað því bara einhvernveginn upp og þá fær maður ekkert fyrir, en ég get verið með 20k setup sem væri snyrtilega set up og lítur vel út sem heildarmynd, þá tæki það vinningin, bara hafa jafnvægi þarna á milli.)


Verðlaun:

Verðlauna rank á vaktinni væri t.d. ágætis byrjun.
En það væri gríðarlega flott að fá tölvuverslun með í spilið sem hefði áhuga á að gefa íhluti, gjafabréf eða hvað sem er.
Ef ein verslun er til í að sjá um öll verðlaun þá er ég opinn fyrir því að hafa þema. Tökum sem dæmi að Vaktin væri verslun og myndi sponsora fjóra verðlaunagripi, þá myndum við allir bæta smávegis touchi af vaktinni inn, semsagt límmiða eða skera út eða eitthvað álíka, það gefur meiri líkur á styrk frá verslun, og þarf kannski ekki að vera mikið.

Og þá gæti sú verslun líka fengið kassan lánaðan til að láta hann standa í verslununni ef einhver áhugi er fyrir því.

Er einhver sem tekur að sér að tala við tölvuverslanirnar eða viljið þið að ég geri það?
Ef þessi keppni á að vera í nafni Vaktarinnar þá væri best að GuðjónR myndi gera það ef hann hefur tíma.
Einnig ef þú sérð þetta Guðjón, viltu að við bendlum þetta við Vaktina, eða sleppum því?


Hvernig lýst ykkur annars á þetta setup?
Ef allir samþykkja skilmálana skal ég henda þessu formlega upp..
Látið vita ef þið viljið breyta einhverju.


Kveðja,
Spenntur Klaufi :beer