Síða 4 af 4

Re: Popp - sérviska

Sent: Fös 20. Júl 2012 18:35
af mundivalur
ég lærði helling um poppkorn hér og núna er Maxi komið með Bíó poppolíu og það er bara helvíti gott með gula saltinu líka :D

Re: Popp - sérviska

Sent: Lau 21. Júl 2012 00:45
af Klaufi
Hafiði smakkað freakin poppsnakkið!?!?
OMFGJELLYSAUCE hvað það er ávanabindandi..

Held að þetta sé tegundin:
Mynd

Re: Popp - sérviska

Sent: Lau 21. Júl 2012 00:46
af Victordp
Klaufi skrifaði:Hafiði smakkað freakin poppsnakkið!?!?
OMFGJELLYSAUCE hvað það er ávanabindandi..

Held að þetta sé tegundin:
Mynd
Sea Salt er görm var að fá mér þannig. Þetta Cheddar er ÓGEÐSLEGT !

Re: Popp - sérviska

Sent: Lau 21. Júl 2012 00:48
af intenz
Klaufi skrifaði:Hafiði smakkað freakin poppsnakkið!?!?
OMFGJELLYSAUCE hvað það er ávanabindandi..

Held að þetta sé tegundin:
Mynd
Jáááá, sea salt, fokking gott!

Ætli það sé hollt (hollara en annað snakk)?

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Re: Popp - sérviska

Sent: Lau 21. Júl 2012 00:50
af Klaufi
Victordp skrifaði: Sea Salt er görm var að fá mér þannig. Þetta Cheddar er ÓGEÐSLEGT !
Var að smakka þetta fyrst áðan, og sea salt týpuna, þetta er hellað!

Re: Popp - sérviska

Sent: Lau 21. Júl 2012 00:51
af Victordp
intenz skrifaði:
Klaufi skrifaði:Hafiði smakkað freakin poppsnakkið!?!?
OMFGJELLYSAUCE hvað það er ávanabindandi..

Held að þetta sé tegundin:
Mynd
Jáááá, sea salt, fokking gott!

Ætli það sé hollt (hollara en annað snakk)?

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Reiknað er með að 1oz séu 130 cal og pokinn er 5oz 5x130 = 650.

Re: Popp - sérviska

Sent: Lau 21. Júl 2012 00:55
af intenz
Victordp skrifaði:
intenz skrifaði:
Klaufi skrifaði:Hafiði smakkað freakin poppsnakkið!?!?
OMFGJELLYSAUCE hvað það er ávanabindandi..

Held að þetta sé tegundin:
Mynd
Jáááá, sea salt, fokking gott!

Ætli það sé hollt (hollara en annað snakk)?

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Reiknað er með að 1oz séu 130 cal og pokinn er 5oz 5x130 = 650.
Fuuuuu, afhverju gat þetta ekki verið hollt! :-x

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Re: Popp - sérviska

Sent: Lau 21. Júl 2012 11:32
af gutti
rauður og sea salt er bestir er með rauða núna geyma til að narta í kvöld við horfa á Hot Fuzz í rúv í kvöld :popp

Re: Popp - sérviska

Sent: Mið 23. Jan 2013 12:19
af lukkuláki
http://popp.is/

Hefur einhver ykkar prófað þetta ?

Re: Popp - sérviska

Sent: Mið 23. Jan 2013 14:02
af zedro
lukkuláki skrifaði:http://popp.is/

Hefur einhver ykkar prófað þetta ?
Vá ef þetta væri ekki svona dýrt myndi ég prófa.

En vá sjá lið 4. Um 1dl settur í skálina???

Er það bara ég eða er það ekki frekar mikið magn :shock:

Re: Popp - sérviska

Sent: Mið 23. Jan 2013 14:58
af Dagur
Zedro skrifaði:
lukkuláki skrifaði:http://popp.is/

Hefur einhver ykkar prófað þetta ?
Vá ef þetta væri ekki svona dýrt myndi ég prófa.

En vá sjá lið 4. Um 1dl settur í skálina???

Er það bara ég eða er það ekki frekar mikið magn :shock:
Jú ég mundi halda það. Samkvæmt commentum á þessari síðu: http://www.walmart.com/ip/Presto-PowerP ... opper/3164" onclick="window.open(this.href);return false; þá dugar 1/3 Cup (tæplega 0.8dl)

Re: Popp - sérviska

Sent: Mið 23. Jan 2013 15:45
af rapport
Ég á ekki örbylgjuof...

Fæ alltaf ónotatilfinningu í tennurnar af dóti sem kemur úr örbylgjuofnum... :pjuke

Re: Popp - sérviska

Sent: Mið 23. Jan 2013 16:36
af Xovius
Klaufi skrifaði:
Victordp skrifaði: Sea Salt er görm var að fá mér þannig. Þetta Cheddar er ÓGEÐSLEGT !
Var að smakka þetta fyrst áðan, og sea salt týpuna, þetta er hellað!
:O Mér finnst cheddar svooo gott líka :D Caramel er hinsvegar hreinn viðbóður.

Re: Popp - sérviska

Sent: Mið 23. Jan 2013 16:38
af Plushy
Jalapeno PopCorners er frábært :D

Re: Popp - sérviska

Sent: Mið 23. Jan 2013 18:01
af Squinchy
Langar svolítið að prófa þetta
http://www.youtube.com/watch?v=yUsWBP2NcUQ" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Popp - sérviska

Sent: Mið 23. Jan 2013 19:17
af Black
Caramel popcorners og Seasalt hefur vinninginn hjá mér, Annars poppa ég alltaf í potti með kjarna kókosolíu og maxi poppsalt.

Re: Popp - sérviska

Sent: Fim 24. Jan 2013 00:49
af zedro
Squinchy skrifaði:Langar svolítið að prófa þetta
http://www.youtube.com/watch?v=yUsWBP2NcUQ" onclick="window.open(this.href);return false;
Oh gawd! Ég verð að prófa þetta!

Re: Popp - sérviska

Sent: Fim 24. Jan 2013 01:54
af Black
Zedro skrifaði:
Squinchy skrifaði:Langar svolítið að prófa þetta
http://www.youtube.com/watch?v=yUsWBP2NcUQ" onclick="window.open(this.href);return false;
Oh gawd! Ég verð að prófa þetta!
Þetta er poppsérviska.! :nerd_been_up_allnight

Re: Popp - sérviska

Sent: Lau 14. Nóv 2020 21:10
af GuðjónR
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Guðjón hvar fékkstu þessa Big Popper og hvað kostaði? :o
Var keypt í Elko og kostaði 10k
Mín er löngu ónýt, en ótrúlegt en satt þá kostar þetta ennþá 10k áratug síðar.
https://elko.is/obh-nordica-popcorn-maker